Ringo og Paul McCartney sameinaðir enn á ný Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júlí 2019 20:33 Mynd af þeim kumpánum frá árinu 2016. Paul McCartney kom aðdáendum sínum í Los Angeles heldur betur á óvart í gær þegar hann hélt síðustu tónleika tónleikaferðalags sem hann hefur verið á um Norður-Ameríku undanfarið. Hann fékk leynigest á sviðið. Sá var enginn annar en Ringo Starr, fyrrum trommari Bítlanna. Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal tónleikagesta þegar McCartney tilkynnti að Ringo væri mættur á svæðið. McCartney gaf Ringo koss á höfuðið þegar hann gekk inn á sviðið og heyra mátti þegar McCartney sagðist elska Ringo. Þeir tóku síðan saman styttri útgáfu af tveimur lögum Bítlanna, Helter Skelter og Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band. Vel mátti sjá gleðina sem skein úr andliti Ringos við að vera sameinaður með McCartney og þegar þeir höfðu lokið sér af kastaði trommarinn ástsæli kjuðum sínum til áhorfendaskarans. Að loknum tónleikunum, sem eins og áður sagði slógu botninn í tónleikaferðalag McCartney um Norður-Ameríku, kvaddi hann Ameríku í bili. „Far vel til ykkar! Far vel til Ameríku! Það er aðeins eitt sem hægt er að segja; við sjáumst næst!“ Myndband sem tekið var af tónleikagesti má sjá hér að neðan. Bretland Tónlist Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Paul McCartney kom aðdáendum sínum í Los Angeles heldur betur á óvart í gær þegar hann hélt síðustu tónleika tónleikaferðalags sem hann hefur verið á um Norður-Ameríku undanfarið. Hann fékk leynigest á sviðið. Sá var enginn annar en Ringo Starr, fyrrum trommari Bítlanna. Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal tónleikagesta þegar McCartney tilkynnti að Ringo væri mættur á svæðið. McCartney gaf Ringo koss á höfuðið þegar hann gekk inn á sviðið og heyra mátti þegar McCartney sagðist elska Ringo. Þeir tóku síðan saman styttri útgáfu af tveimur lögum Bítlanna, Helter Skelter og Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band. Vel mátti sjá gleðina sem skein úr andliti Ringos við að vera sameinaður með McCartney og þegar þeir höfðu lokið sér af kastaði trommarinn ástsæli kjuðum sínum til áhorfendaskarans. Að loknum tónleikunum, sem eins og áður sagði slógu botninn í tónleikaferðalag McCartney um Norður-Ameríku, kvaddi hann Ameríku í bili. „Far vel til ykkar! Far vel til Ameríku! Það er aðeins eitt sem hægt er að segja; við sjáumst næst!“ Myndband sem tekið var af tónleikagesti má sjá hér að neðan.
Bretland Tónlist Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira