Þrír í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa smyglað tveimur kílóum af kristölluðu metamfetamíni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 16. júlí 2019 18:30 Þrír eru í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa smyglað tveimur kílóum af metamfetamíni til landsins frá Kanada. Það er líklega mesta magn metamfetamíns sem haldlagt hefur verið í einu hér á landi. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að mögulega séu merki um að neysla metamfetamíns sé að færast í vöxt en fíkniefnið er eitt það skaðlegasta sem er í umferð. Mennirnir, sem eru íslenskir ríkisborgarar, voru handteknir á Keflavíkurflugvelli þann 28. júní grunaðir um að hafa smyglað inn um 2 kílóum af metamfetamíni til landsins. Þeir komu frá Kanada og í farangri þeirra fundust styttur sem innihéldu pakkningar af efninu. Þetta staðfestir lögreglan á Suðurnesjum. Um er að ræða hreint kristallað metamfetamín. Mennirnir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þeir hafa áður komið við sögu lögreglu. Metamfetamín er sterkara og hættulegra en amfetamín, en í gegnum árin hefur neysla amfetamíns verið heldur mikil hér á landi. „Það er áhyggjuefni að það skuli vera þetta mikið magn af metamfetamíni. Það vekur upp hugsanir um það að það þurfi að skoða það alveg sérstaklega, einkarlega með tilliti til þess hvort það sé að færast í aukana að það sé verið að flytja inn metamfetamín,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Hann segir að rannsókn málsins sé í fullum gangi og að henni miði vel. Keflavíkurflugvöllur Lyf Lögreglumál Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Sjá meira
Þrír eru í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa smyglað tveimur kílóum af metamfetamíni til landsins frá Kanada. Það er líklega mesta magn metamfetamíns sem haldlagt hefur verið í einu hér á landi. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að mögulega séu merki um að neysla metamfetamíns sé að færast í vöxt en fíkniefnið er eitt það skaðlegasta sem er í umferð. Mennirnir, sem eru íslenskir ríkisborgarar, voru handteknir á Keflavíkurflugvelli þann 28. júní grunaðir um að hafa smyglað inn um 2 kílóum af metamfetamíni til landsins. Þeir komu frá Kanada og í farangri þeirra fundust styttur sem innihéldu pakkningar af efninu. Þetta staðfestir lögreglan á Suðurnesjum. Um er að ræða hreint kristallað metamfetamín. Mennirnir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þeir hafa áður komið við sögu lögreglu. Metamfetamín er sterkara og hættulegra en amfetamín, en í gegnum árin hefur neysla amfetamíns verið heldur mikil hér á landi. „Það er áhyggjuefni að það skuli vera þetta mikið magn af metamfetamíni. Það vekur upp hugsanir um það að það þurfi að skoða það alveg sérstaklega, einkarlega með tilliti til þess hvort það sé að færast í aukana að það sé verið að flytja inn metamfetamín,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Hann segir að rannsókn málsins sé í fullum gangi og að henni miði vel.
Keflavíkurflugvöllur Lyf Lögreglumál Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Sjá meira