Fyrsti útisigur Magna í næstum því 300 daga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2019 20:00 Magnamenn höfðu ekki gert neinar rósir á útivelli í sumar, þar til í Keflavík í kvöld. fbl/ernir Magni gerði góða ferð til Keflavíkur og vann 0-3 sigur á heimamönnum í 12. umferð Inkasso-deildar karla í kvöld. Þetta var fyrsti útisigur Magna síðan í lokaumferð Inkasso-deildarinnar í fyrra, eða í 298 daga. Magnamenn unnu þá ÍR-inga í Mjóddinni, 2-3, og björguðu sér frá falli. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn framan af í leiknum í kvöld en á 27. mínútu kom Kristinn Þór Rósbergsson gestunum frá Grenivík yfir. Átta mínútum síðar bætti Lars Óli Jessen öðru marki við. Áki Sölvason skoraði svo þriðja mark Magna úr vítaspyrnu á 81. mínútu. Magni er enn í tólfta og neðsta sæti deildarinnar en aðeins markatölu frá öruggu sæti. Keflavík, sem er án sigurs í fimm leikjum í röð, er í 7. sæti.Rick Ten Voorde skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik í Þórstreyjunni.vísir/báraRick Ten Voorde skoraði bæði mörk Þórs í 2-1 sigri á Njarðvík í sínum fyrsta leik fyrir Akureyrarliðið. Hann kom sem lánsmaður frá Víkingi R. í síðustu viku. Með sigrinum komst Þór upp í 2. sæti deildarinnar. Njarðvík er í því tíunda. Ten Voorde kom Þórsurum yfir á 5. mínútu en fimm mínútum síðar skoraði Jóhann Helgi Hannesson sjálfsmark og jafnaði fyrir gestina. Staðan var 1-1 í hálfleik en á upphafsmínútu seinni hálfleiks skoraði Ten Voorde sigurmark Þórs. Hann nýtti sér þá slæm mistök Brynjars Atla Bragasonar í marki Njarðvíkur. Lokatölur 2-1, Þórsurum í vil. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Grýtubakkahreppur Inkasso-deildin Tengdar fréttir Úr Víkinni í Þorpið Rick Ten Voorde er á förum frá Víkingi R. Akureyri verður væntanlega næsti viðkomustaður hans. 10. júlí 2019 12:38 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Magni gerði góða ferð til Keflavíkur og vann 0-3 sigur á heimamönnum í 12. umferð Inkasso-deildar karla í kvöld. Þetta var fyrsti útisigur Magna síðan í lokaumferð Inkasso-deildarinnar í fyrra, eða í 298 daga. Magnamenn unnu þá ÍR-inga í Mjóddinni, 2-3, og björguðu sér frá falli. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn framan af í leiknum í kvöld en á 27. mínútu kom Kristinn Þór Rósbergsson gestunum frá Grenivík yfir. Átta mínútum síðar bætti Lars Óli Jessen öðru marki við. Áki Sölvason skoraði svo þriðja mark Magna úr vítaspyrnu á 81. mínútu. Magni er enn í tólfta og neðsta sæti deildarinnar en aðeins markatölu frá öruggu sæti. Keflavík, sem er án sigurs í fimm leikjum í röð, er í 7. sæti.Rick Ten Voorde skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik í Þórstreyjunni.vísir/báraRick Ten Voorde skoraði bæði mörk Þórs í 2-1 sigri á Njarðvík í sínum fyrsta leik fyrir Akureyrarliðið. Hann kom sem lánsmaður frá Víkingi R. í síðustu viku. Með sigrinum komst Þór upp í 2. sæti deildarinnar. Njarðvík er í því tíunda. Ten Voorde kom Þórsurum yfir á 5. mínútu en fimm mínútum síðar skoraði Jóhann Helgi Hannesson sjálfsmark og jafnaði fyrir gestina. Staðan var 1-1 í hálfleik en á upphafsmínútu seinni hálfleiks skoraði Ten Voorde sigurmark Þórs. Hann nýtti sér þá slæm mistök Brynjars Atla Bragasonar í marki Njarðvíkur. Lokatölur 2-1, Þórsurum í vil. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Grýtubakkahreppur Inkasso-deildin Tengdar fréttir Úr Víkinni í Þorpið Rick Ten Voorde er á förum frá Víkingi R. Akureyri verður væntanlega næsti viðkomustaður hans. 10. júlí 2019 12:38 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Úr Víkinni í Þorpið Rick Ten Voorde er á förum frá Víkingi R. Akureyri verður væntanlega næsti viðkomustaður hans. 10. júlí 2019 12:38