Stjörnufans í Staples Center Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2019 14:00 vísir/getty Í morgun bárust þær fregnir frá NBA-véfréttinni Adrian Wojnarowski að Kawhi Leonard og Paul George væru á leið til Los Angeles Clippers. Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar leika því með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. Fyrr í sumar fór Anthony Davis frá New Orleans Pelicans til Lakers þar sem hann mun leika með LeBron James. Síðustu daga hefur verið beðið eftir því að Leonard tæki ákvörðun um framtíð sína. Hann varð meistari með Toronto Raptors á síðasta tímabili og liðið vildi að sjálfsögðu halda honum. Lakers hafði einnig mikinn áhuga á Leonard en samkvæmt Wojnarowski vildi hann ekki vera hluti af ofurliði hjá Lakers ásamt Davis og James. Þess í stað vildi Leonard fara til Clippers, að því gefnu að félaginu tækist að landa George.In the end, Kawhi Leonard didn't want to construct a Super Team with the Lakers. He wanted a co-star across the Staples corridor with the Clippers, and made it clear to Steve Ballmer and Lawrence Frank: Get PG, and I'm coming. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 6, 2019 Og það tókst. Í staðinn fyrir George fékk Oklahoma City Thunder slatta af valréttum í nýliðavölum næstu ára auk leikstjórnandans Shais Gilgeous-Alexander og framherjans Danilos Gallinari. Eftir tíðindi dagsins er Clippers liða líklegast til að verða NBA-meistari samkvæmt veðbönkum. Þar á eftir kemur Lakers. Hvað svo sem gerist næsta vor er ljóst að það verður sannkallaður stjörnufans í Staples Center, höllinni sem Clippers og Lakers deila, á næsta tímabili. NBA Tengdar fréttir Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira
Í morgun bárust þær fregnir frá NBA-véfréttinni Adrian Wojnarowski að Kawhi Leonard og Paul George væru á leið til Los Angeles Clippers. Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar leika því með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. Fyrr í sumar fór Anthony Davis frá New Orleans Pelicans til Lakers þar sem hann mun leika með LeBron James. Síðustu daga hefur verið beðið eftir því að Leonard tæki ákvörðun um framtíð sína. Hann varð meistari með Toronto Raptors á síðasta tímabili og liðið vildi að sjálfsögðu halda honum. Lakers hafði einnig mikinn áhuga á Leonard en samkvæmt Wojnarowski vildi hann ekki vera hluti af ofurliði hjá Lakers ásamt Davis og James. Þess í stað vildi Leonard fara til Clippers, að því gefnu að félaginu tækist að landa George.In the end, Kawhi Leonard didn't want to construct a Super Team with the Lakers. He wanted a co-star across the Staples corridor with the Clippers, and made it clear to Steve Ballmer and Lawrence Frank: Get PG, and I'm coming. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 6, 2019 Og það tókst. Í staðinn fyrir George fékk Oklahoma City Thunder slatta af valréttum í nýliðavölum næstu ára auk leikstjórnandans Shais Gilgeous-Alexander og framherjans Danilos Gallinari. Eftir tíðindi dagsins er Clippers liða líklegast til að verða NBA-meistari samkvæmt veðbönkum. Þar á eftir kemur Lakers. Hvað svo sem gerist næsta vor er ljóst að það verður sannkallaður stjörnufans í Staples Center, höllinni sem Clippers og Lakers deila, á næsta tímabili.
NBA Tengdar fréttir Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira
Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16