Brjóta brátt annan skilmála kjarnorkusamningsins frá 2015 Andri Eysteinsson skrifar 7. júlí 2019 07:23 Varautanríkisráðherra Íran, Abbas Araqchi. Getty/NurPhoto Íransstjórn hefur tilkynnt að nú muni brátt hefjast frekari auðgun úrans sem muni hafa það í för með sér að skilmálar kjarnorkusamningsins frá 2015 verða rofnir. Magn efnisins sem unnið verður fer því fram úr þeim takmörkunum sem Íran var sett í samningnum sem gerður var af tilstilli Bandaríkjanna og nokkurra evrópskra stórvelda. BBC greinir frá. Varautanríkisráðherra Íran, Abbas Araqchi, sagði á blaðamannafundi að Íranir vildu enn halda samningnum í gildi en kenndi Evrópuríkjum um hvernig fer. Araqchi sagði að Evrópuríkin hafi einfaldlega ekki uppfyllt sinn hluta samningsins. Auk ríkja Evrópu voru Bandaríkin, undir stjórn Barack Obama, samningsaðilar. Undir núverandi stjórn hefur Bandaríkin hins vegar dregið sig til baka úr samningnum og sagði núverandi forseti að samningurinn væri einn sá allra versti sem hann hefði séð. Bandaríkin drógu sig úr samningnum árið 2018 og hafa í kjölfarið beitt Íran þungum viðskiptaþvingunum. Íranir hafa nú þegar brotið einn skilmála samningsins með því magni af auðguðu úrani sem þeir hafa framleitt en framleiðsla tók kipp í maí síðastliðnum. Auðgað úran er hægt að nota til að knúa kjarnakljúfa en einnig til framleiðslu á kjarnorkuvopnum. Nú hafa Íranir tilkynnt að ríkið hyggist framleiða auðgað úran með hærri styrk en áður, þar sem samsætan úran-235 verður fyrirferðarmeiri eða yfir 3,67%. Í gær lýsti forseti Frakklands, Emmanuel Macron, yfir áhyggjum sínum við íranska forsetann Hassan Rouhani vegna úranframleiðslu landsins og hvað myndi fara í hönd ef samningurinn félli úr gildi. Rouhani að sama skapi kallaði eftir viðbrögðum og vinnu Evrópuríkja við að bjarga samningnum. Íran Tengdar fréttir Segja Írani eiga meira en 300 kíló af auðguðu úrani Íranir eiga nú meira en 300 kíló af auðguðu úrani og hafa þar með brotið gegn kjarnorkusamningnum sem þeir gerðu við stórveldin árið 2015. 1. júlí 2019 11:34 Safari fjölskyldan fær ekki alþjóðlega vernd á Íslandi: „Þau brotnuðu algjörlega saman“ Ómar Örn Magnússon, kennari við Hagaskóla, sem hefur kennt Zainab í vetur segir að það sé alveg ljóst að krökkunum Zainab og Amir bíði ömurlegar aðstæður í Grikklandi. 3. júlí 2019 11:47 Íransforseti boðar frekari auðgun úrans Stjórnvöld í Teheran reyna nú að þrýsta á Evrópuríki sem eiga aðild að kjarnorkusamningum um að þau verja Íran fyrir viðskiptaþvingunum Bandaríkjanna. 3. júlí 2019 11:49 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Íransstjórn hefur tilkynnt að nú muni brátt hefjast frekari auðgun úrans sem muni hafa það í för með sér að skilmálar kjarnorkusamningsins frá 2015 verða rofnir. Magn efnisins sem unnið verður fer því fram úr þeim takmörkunum sem Íran var sett í samningnum sem gerður var af tilstilli Bandaríkjanna og nokkurra evrópskra stórvelda. BBC greinir frá. Varautanríkisráðherra Íran, Abbas Araqchi, sagði á blaðamannafundi að Íranir vildu enn halda samningnum í gildi en kenndi Evrópuríkjum um hvernig fer. Araqchi sagði að Evrópuríkin hafi einfaldlega ekki uppfyllt sinn hluta samningsins. Auk ríkja Evrópu voru Bandaríkin, undir stjórn Barack Obama, samningsaðilar. Undir núverandi stjórn hefur Bandaríkin hins vegar dregið sig til baka úr samningnum og sagði núverandi forseti að samningurinn væri einn sá allra versti sem hann hefði séð. Bandaríkin drógu sig úr samningnum árið 2018 og hafa í kjölfarið beitt Íran þungum viðskiptaþvingunum. Íranir hafa nú þegar brotið einn skilmála samningsins með því magni af auðguðu úrani sem þeir hafa framleitt en framleiðsla tók kipp í maí síðastliðnum. Auðgað úran er hægt að nota til að knúa kjarnakljúfa en einnig til framleiðslu á kjarnorkuvopnum. Nú hafa Íranir tilkynnt að ríkið hyggist framleiða auðgað úran með hærri styrk en áður, þar sem samsætan úran-235 verður fyrirferðarmeiri eða yfir 3,67%. Í gær lýsti forseti Frakklands, Emmanuel Macron, yfir áhyggjum sínum við íranska forsetann Hassan Rouhani vegna úranframleiðslu landsins og hvað myndi fara í hönd ef samningurinn félli úr gildi. Rouhani að sama skapi kallaði eftir viðbrögðum og vinnu Evrópuríkja við að bjarga samningnum.
Íran Tengdar fréttir Segja Írani eiga meira en 300 kíló af auðguðu úrani Íranir eiga nú meira en 300 kíló af auðguðu úrani og hafa þar með brotið gegn kjarnorkusamningnum sem þeir gerðu við stórveldin árið 2015. 1. júlí 2019 11:34 Safari fjölskyldan fær ekki alþjóðlega vernd á Íslandi: „Þau brotnuðu algjörlega saman“ Ómar Örn Magnússon, kennari við Hagaskóla, sem hefur kennt Zainab í vetur segir að það sé alveg ljóst að krökkunum Zainab og Amir bíði ömurlegar aðstæður í Grikklandi. 3. júlí 2019 11:47 Íransforseti boðar frekari auðgun úrans Stjórnvöld í Teheran reyna nú að þrýsta á Evrópuríki sem eiga aðild að kjarnorkusamningum um að þau verja Íran fyrir viðskiptaþvingunum Bandaríkjanna. 3. júlí 2019 11:49 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Segja Írani eiga meira en 300 kíló af auðguðu úrani Íranir eiga nú meira en 300 kíló af auðguðu úrani og hafa þar með brotið gegn kjarnorkusamningnum sem þeir gerðu við stórveldin árið 2015. 1. júlí 2019 11:34
Safari fjölskyldan fær ekki alþjóðlega vernd á Íslandi: „Þau brotnuðu algjörlega saman“ Ómar Örn Magnússon, kennari við Hagaskóla, sem hefur kennt Zainab í vetur segir að það sé alveg ljóst að krökkunum Zainab og Amir bíði ömurlegar aðstæður í Grikklandi. 3. júlí 2019 11:47
Íransforseti boðar frekari auðgun úrans Stjórnvöld í Teheran reyna nú að þrýsta á Evrópuríki sem eiga aðild að kjarnorkusamningum um að þau verja Íran fyrir viðskiptaþvingunum Bandaríkjanna. 3. júlí 2019 11:49