Tók 350 klukkustundir að klára kjólinn Sylvía Hall skrifar 7. júlí 2019 20:31 Sophie Turner. Vísir/Getty Söngvarinn Joe Jonas og leikkonan Sophie Turner giftu sig nú á dögunum í Frakklandi. Athöfnin var lágstemmd og aðeins nánustu ættingjar og vinir viðstaddir. Turner, sem er 23 ára gömul og þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game of Thrones, var glæsileg þegar hún gekk í það heilaga en hún klæddist kjól frá hönnuðinum Nicolas Ghesquiere sem er listrænn stjórnandi hjá Louis Vuitton. Kjóllinn var skreyttur 50.400 kristöllum og 50.400 hvítum pelum og var slóðinn sjálfur fjórtán metrar að lengd. Það sem mesta athygli vekur er sú staðreynd að það tók yfir 350 klukkustundir að gera kjólinn. View this post on InstagramAbsolute beauty @sophiet A post shared by (@nicolasghesquiere) on Jul 3, 2019 at 6:55pm PDT Það má því segja að brúðhjónin hafi lagt aðeins meira í þetta brúðkaup en það fyrra, en þau gengu upprunalega í það heilaga fyrr á árinu í Las Vegas. Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fylgstu með Sophie Turner gera sig klára fyrir Met Gala Leikkonan Sophie Turner mætti á Met Gala í New York í upphafi mánaðarins og klæddist hún samfesting frá tískurisanum Louis Vuitton. 23. maí 2019 16:30 Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Sophie Turner sagði foreldrum sínum ekki frá áheyrnarprufunum fyrir Game of Thrones Leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones sem vöktu einhverja athygli á sínum tíma, sagði foreldrum sínum ekki frá því að hún hafi farið í áheyrnarprufur fyrir þættina. 12. júní 2019 11:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Söngvarinn Joe Jonas og leikkonan Sophie Turner giftu sig nú á dögunum í Frakklandi. Athöfnin var lágstemmd og aðeins nánustu ættingjar og vinir viðstaddir. Turner, sem er 23 ára gömul og þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game of Thrones, var glæsileg þegar hún gekk í það heilaga en hún klæddist kjól frá hönnuðinum Nicolas Ghesquiere sem er listrænn stjórnandi hjá Louis Vuitton. Kjóllinn var skreyttur 50.400 kristöllum og 50.400 hvítum pelum og var slóðinn sjálfur fjórtán metrar að lengd. Það sem mesta athygli vekur er sú staðreynd að það tók yfir 350 klukkustundir að gera kjólinn. View this post on InstagramAbsolute beauty @sophiet A post shared by (@nicolasghesquiere) on Jul 3, 2019 at 6:55pm PDT Það má því segja að brúðhjónin hafi lagt aðeins meira í þetta brúðkaup en það fyrra, en þau gengu upprunalega í það heilaga fyrr á árinu í Las Vegas.
Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fylgstu með Sophie Turner gera sig klára fyrir Met Gala Leikkonan Sophie Turner mætti á Met Gala í New York í upphafi mánaðarins og klæddist hún samfesting frá tískurisanum Louis Vuitton. 23. maí 2019 16:30 Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Sophie Turner sagði foreldrum sínum ekki frá áheyrnarprufunum fyrir Game of Thrones Leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones sem vöktu einhverja athygli á sínum tíma, sagði foreldrum sínum ekki frá því að hún hafi farið í áheyrnarprufur fyrir þættina. 12. júní 2019 11:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Fylgstu með Sophie Turner gera sig klára fyrir Met Gala Leikkonan Sophie Turner mætti á Met Gala í New York í upphafi mánaðarins og klæddist hún samfesting frá tískurisanum Louis Vuitton. 23. maí 2019 16:30
Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46
Sophie Turner sagði foreldrum sínum ekki frá áheyrnarprufunum fyrir Game of Thrones Leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones sem vöktu einhverja athygli á sínum tíma, sagði foreldrum sínum ekki frá því að hún hafi farið í áheyrnarprufur fyrir þættina. 12. júní 2019 11:30