Samþykktu lögleiðingu samkynja hjónabanda á Norður-Írlandi Kjartan Kjartansson skrifar 9. júlí 2019 19:17 Andstæðingur jafnréttis til hjónabands mótmælir göngu stuðningsmenn hjónabanda samkynhneigðra í Belfast árið 2015. Vísir/Getty Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp sem knýði heimastjórnina á Norður-Írlandi til að lögleiða samkynja hjónabönd takist ekki að mynda nýja stjórn þar fyrir veturinn. Norður-Írland er eini hluti Bretlands þar sem hjónabönd samkynhneigðra eru ekki heimil. Pólitískt þrátefli hefur ríkt á Norður-Írlandi undanfarin tvö ár. Ekki hefur tekist að mynda heimastjórn þar eftir að sú síðasta sprakk árið 2017. Frumvarpið sem mikill meirihluti þingmanna á breska þinginu samþykkti í dag felur í sér að bresk stjórnvöld skikki Norður-Íra til að lögleiða hjónaböndin verði ný heimastjórn ekki mynduð fyrir 21. október. Írar lögleiddu hjónabönd samkynhneigðra árið 2015 og liðkuðu til lög um þungunarrof í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra. Á Norður-Írlandi eru hjónabönd samkynhneigðra aftur á móti bönnuð og þungurrof er aðeins heimilt þegar líf móður er í hættu, að því er segir í frétt Reuters. Stuðningur við lögleiðingu samkynja hjónabanda hefur þó farið vaxandi á Norður-Írlandi. Fjölmenn kröfuganga til stuðnings þeirra var farin í Belfast fyrr á þessu ári. Andstaða Lýðræðislega sambandssinnaflokksins (DUP) við hjónabönd samkynhneigðra er á meðal þess sem hefur komið í veg fyrir myndun nýrrar heimastjórnar. Flokkar sambands- og þjóðernissinna verða lögum samkvæmt að mynda saman heimastjórn. Sinn Fein, flokkur þjóðernissinna, hefur sett afstöðu sambandssinnanna fyrir sig í stjórnarmyndunarviðræðum. Bretland Hinsegin Norður-Írland Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira
Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp sem knýði heimastjórnina á Norður-Írlandi til að lögleiða samkynja hjónabönd takist ekki að mynda nýja stjórn þar fyrir veturinn. Norður-Írland er eini hluti Bretlands þar sem hjónabönd samkynhneigðra eru ekki heimil. Pólitískt þrátefli hefur ríkt á Norður-Írlandi undanfarin tvö ár. Ekki hefur tekist að mynda heimastjórn þar eftir að sú síðasta sprakk árið 2017. Frumvarpið sem mikill meirihluti þingmanna á breska þinginu samþykkti í dag felur í sér að bresk stjórnvöld skikki Norður-Íra til að lögleiða hjónaböndin verði ný heimastjórn ekki mynduð fyrir 21. október. Írar lögleiddu hjónabönd samkynhneigðra árið 2015 og liðkuðu til lög um þungunarrof í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra. Á Norður-Írlandi eru hjónabönd samkynhneigðra aftur á móti bönnuð og þungurrof er aðeins heimilt þegar líf móður er í hættu, að því er segir í frétt Reuters. Stuðningur við lögleiðingu samkynja hjónabanda hefur þó farið vaxandi á Norður-Írlandi. Fjölmenn kröfuganga til stuðnings þeirra var farin í Belfast fyrr á þessu ári. Andstaða Lýðræðislega sambandssinnaflokksins (DUP) við hjónabönd samkynhneigðra er á meðal þess sem hefur komið í veg fyrir myndun nýrrar heimastjórnar. Flokkar sambands- og þjóðernissinna verða lögum samkvæmt að mynda saman heimastjórn. Sinn Fein, flokkur þjóðernissinna, hefur sett afstöðu sambandssinnanna fyrir sig í stjórnarmyndunarviðræðum.
Bretland Hinsegin Norður-Írland Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira