Segir háttsettan mann innan tónlistariðnaðarins hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi Sylvía Hall skrifar 20. júní 2019 15:20 AlunaGeorge hefur gefið út þónokkra smelli á undanförnum árum. Hún segir tónlistarbransann þó ekki hafa aðlagast breyttum tímum. Vísir/Getty Söngkona Alune Francis, betur þekkt sem AlunaGeorge, greinir frá því í BBC hlaðvarpinu The Next Episode að maður sem er mikilsvertur innan tónlistariðnaðarins hafi leitað á henni innanklæða, afklætt hana og reynt að þvinga hana í að veita sér munnmök. Hún segist hafa þekkt manninn vel en þegar hann fór að leita á hana var eins og hann yrði að annarri manneskju. Hegðun hans hafi orðið allt önnur og mun verri. „Ég sagði: Allt í lagi vinur, róaðu þig niður. Vinsamlegast taktu hendurnar úr buxunum mínum,“ segir Francis en þrátt fyrir mótmæli hennar hafi hann ekki hætt heldur þvert á móti gengið harðar á hana. „Það síðasta sem gerðist áður en ég náði að koma mér út var að hann hélt mér niðri og hafði tekið niður um sig buxurnar.“ Hún gefur ekki upp nafn mannsins þar sem hún sér ekki að hún muni græða neitt á því. Hins vegar segir hún þetta vera skýrt dæmi um að #MeToo hreyfingin hafi ekki náð til tónlistariðnaðarins líkt og hún hefur náð til kvikmyndaiðnaðarins. „MeToo hreyfingin hefur varla snert tónlistarbransann,“ segir Francis sem segir iðnaðinn vera óþrifabæli þar sem slæm hegðun þrífst eftirlitslaust. „Ef kona vill vera örugg, þá er það undir henni komið að sjá um það og velja af kostgæfni hvort hún sé tilbúin til þess að taka áhættur fyrir feril sinn eða vera örugg og missa af tækifærum.“ MeToo Tónlist Bretland Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Söngkona Alune Francis, betur þekkt sem AlunaGeorge, greinir frá því í BBC hlaðvarpinu The Next Episode að maður sem er mikilsvertur innan tónlistariðnaðarins hafi leitað á henni innanklæða, afklætt hana og reynt að þvinga hana í að veita sér munnmök. Hún segist hafa þekkt manninn vel en þegar hann fór að leita á hana var eins og hann yrði að annarri manneskju. Hegðun hans hafi orðið allt önnur og mun verri. „Ég sagði: Allt í lagi vinur, róaðu þig niður. Vinsamlegast taktu hendurnar úr buxunum mínum,“ segir Francis en þrátt fyrir mótmæli hennar hafi hann ekki hætt heldur þvert á móti gengið harðar á hana. „Það síðasta sem gerðist áður en ég náði að koma mér út var að hann hélt mér niðri og hafði tekið niður um sig buxurnar.“ Hún gefur ekki upp nafn mannsins þar sem hún sér ekki að hún muni græða neitt á því. Hins vegar segir hún þetta vera skýrt dæmi um að #MeToo hreyfingin hafi ekki náð til tónlistariðnaðarins líkt og hún hefur náð til kvikmyndaiðnaðarins. „MeToo hreyfingin hefur varla snert tónlistarbransann,“ segir Francis sem segir iðnaðinn vera óþrifabæli þar sem slæm hegðun þrífst eftirlitslaust. „Ef kona vill vera örugg, þá er það undir henni komið að sjá um það og velja af kostgæfni hvort hún sé tilbúin til þess að taka áhættur fyrir feril sinn eða vera örugg og missa af tækifærum.“
MeToo Tónlist Bretland Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira