Sonur Manute Bol kominn í NBA-deildina | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júní 2019 13:00 Bol Bol gnæfði yfir alla í gær. vísir/getty Risinn Bol Bol var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt en margir muna eftir föður hans, Manute Bol, sem mætti með sína 231 sentimetra í NBA-deildina árið 1985. Manute var þá valinn af Washington Bullets en hann átti eftir að eiga ágætan tíu ára feril í deildinni. Hann er eini leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem var með fleiri varin skot en skoruð stig. Magnað. Er Manute kom í deildina vissu menn lítið um hann og aldur hans var þess utan mikið á reiki. Hann lést svo fyrir níu árum síðan eftir að nýru hans biluðu. Bol Bol er ekki alveg jafn stór og pabbi sinn en er þó 218 sentimetrar. Það var lengi talað um að hann gæti verið valinn á meðal fyrstu fimm og það voru mikil vonbrigði fyrir hann að vera valinn númer 44. Hann mun fara til Denver Nuggets. Hann lætur það ekki hafa áhrif á sig að margir virðist ekki lengur hafa þessa miklu trú á honum sem var fyrir nokkrum misserum síðan. Hér svarar hann fyrir sig í glæsilegum köngulóarklæðnaði sem vakti athygli.Prove 'em wrong, Bol Bol pic.twitter.com/PDFupw0cQF — SI Extra Mustard (@SI_ExtraMustard) June 21, 2019 Stóri maðurinn getur ýmislegt. Ekki bara varið skot heldur er hann með fínt þriggja stiga skot sem eðlilega er varla hægt að verja.Nuggets fans, here's what you're getting in 7-foot-3 Bol Bol pic.twitter.com/jhjAWvgpOe — ESPN (@espn) June 21, 2019 Blaðamaðurinn Darren Rovell setti svo á netið í nótt skemmtilegar myndir af föður hans sem margir muna enn eftir.In honor of Bol Bol getting drafted, here are the best pictures of his late father Manute Bol: In a swimming pool, with teammate Spud Webb, in perspective next to a ref, and a wildcard — a Holiday Inn in Seattle in 1987 that built an 8-foot bed for him coming to town. pic.twitter.com/BuxDWmRoyZ — Darren Rovell (@darrenrovell) June 21, 2019 NBA Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Sjá meira
Risinn Bol Bol var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt en margir muna eftir föður hans, Manute Bol, sem mætti með sína 231 sentimetra í NBA-deildina árið 1985. Manute var þá valinn af Washington Bullets en hann átti eftir að eiga ágætan tíu ára feril í deildinni. Hann er eini leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem var með fleiri varin skot en skoruð stig. Magnað. Er Manute kom í deildina vissu menn lítið um hann og aldur hans var þess utan mikið á reiki. Hann lést svo fyrir níu árum síðan eftir að nýru hans biluðu. Bol Bol er ekki alveg jafn stór og pabbi sinn en er þó 218 sentimetrar. Það var lengi talað um að hann gæti verið valinn á meðal fyrstu fimm og það voru mikil vonbrigði fyrir hann að vera valinn númer 44. Hann mun fara til Denver Nuggets. Hann lætur það ekki hafa áhrif á sig að margir virðist ekki lengur hafa þessa miklu trú á honum sem var fyrir nokkrum misserum síðan. Hér svarar hann fyrir sig í glæsilegum köngulóarklæðnaði sem vakti athygli.Prove 'em wrong, Bol Bol pic.twitter.com/PDFupw0cQF — SI Extra Mustard (@SI_ExtraMustard) June 21, 2019 Stóri maðurinn getur ýmislegt. Ekki bara varið skot heldur er hann með fínt þriggja stiga skot sem eðlilega er varla hægt að verja.Nuggets fans, here's what you're getting in 7-foot-3 Bol Bol pic.twitter.com/jhjAWvgpOe — ESPN (@espn) June 21, 2019 Blaðamaðurinn Darren Rovell setti svo á netið í nótt skemmtilegar myndir af föður hans sem margir muna enn eftir.In honor of Bol Bol getting drafted, here are the best pictures of his late father Manute Bol: In a swimming pool, with teammate Spud Webb, in perspective next to a ref, and a wildcard — a Holiday Inn in Seattle in 1987 that built an 8-foot bed for him coming to town. pic.twitter.com/BuxDWmRoyZ — Darren Rovell (@darrenrovell) June 21, 2019
NBA Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Sjá meira