Sonur Manute Bol kominn í NBA-deildina | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júní 2019 13:00 Bol Bol gnæfði yfir alla í gær. vísir/getty Risinn Bol Bol var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt en margir muna eftir föður hans, Manute Bol, sem mætti með sína 231 sentimetra í NBA-deildina árið 1985. Manute var þá valinn af Washington Bullets en hann átti eftir að eiga ágætan tíu ára feril í deildinni. Hann er eini leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem var með fleiri varin skot en skoruð stig. Magnað. Er Manute kom í deildina vissu menn lítið um hann og aldur hans var þess utan mikið á reiki. Hann lést svo fyrir níu árum síðan eftir að nýru hans biluðu. Bol Bol er ekki alveg jafn stór og pabbi sinn en er þó 218 sentimetrar. Það var lengi talað um að hann gæti verið valinn á meðal fyrstu fimm og það voru mikil vonbrigði fyrir hann að vera valinn númer 44. Hann mun fara til Denver Nuggets. Hann lætur það ekki hafa áhrif á sig að margir virðist ekki lengur hafa þessa miklu trú á honum sem var fyrir nokkrum misserum síðan. Hér svarar hann fyrir sig í glæsilegum köngulóarklæðnaði sem vakti athygli.Prove 'em wrong, Bol Bol pic.twitter.com/PDFupw0cQF — SI Extra Mustard (@SI_ExtraMustard) June 21, 2019 Stóri maðurinn getur ýmislegt. Ekki bara varið skot heldur er hann með fínt þriggja stiga skot sem eðlilega er varla hægt að verja.Nuggets fans, here's what you're getting in 7-foot-3 Bol Bol pic.twitter.com/jhjAWvgpOe — ESPN (@espn) June 21, 2019 Blaðamaðurinn Darren Rovell setti svo á netið í nótt skemmtilegar myndir af föður hans sem margir muna enn eftir.In honor of Bol Bol getting drafted, here are the best pictures of his late father Manute Bol: In a swimming pool, with teammate Spud Webb, in perspective next to a ref, and a wildcard — a Holiday Inn in Seattle in 1987 that built an 8-foot bed for him coming to town. pic.twitter.com/BuxDWmRoyZ — Darren Rovell (@darrenrovell) June 21, 2019 NBA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Fleiri fréttir Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært Sjá meira
Risinn Bol Bol var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt en margir muna eftir föður hans, Manute Bol, sem mætti með sína 231 sentimetra í NBA-deildina árið 1985. Manute var þá valinn af Washington Bullets en hann átti eftir að eiga ágætan tíu ára feril í deildinni. Hann er eini leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem var með fleiri varin skot en skoruð stig. Magnað. Er Manute kom í deildina vissu menn lítið um hann og aldur hans var þess utan mikið á reiki. Hann lést svo fyrir níu árum síðan eftir að nýru hans biluðu. Bol Bol er ekki alveg jafn stór og pabbi sinn en er þó 218 sentimetrar. Það var lengi talað um að hann gæti verið valinn á meðal fyrstu fimm og það voru mikil vonbrigði fyrir hann að vera valinn númer 44. Hann mun fara til Denver Nuggets. Hann lætur það ekki hafa áhrif á sig að margir virðist ekki lengur hafa þessa miklu trú á honum sem var fyrir nokkrum misserum síðan. Hér svarar hann fyrir sig í glæsilegum köngulóarklæðnaði sem vakti athygli.Prove 'em wrong, Bol Bol pic.twitter.com/PDFupw0cQF — SI Extra Mustard (@SI_ExtraMustard) June 21, 2019 Stóri maðurinn getur ýmislegt. Ekki bara varið skot heldur er hann með fínt þriggja stiga skot sem eðlilega er varla hægt að verja.Nuggets fans, here's what you're getting in 7-foot-3 Bol Bol pic.twitter.com/jhjAWvgpOe — ESPN (@espn) June 21, 2019 Blaðamaðurinn Darren Rovell setti svo á netið í nótt skemmtilegar myndir af föður hans sem margir muna enn eftir.In honor of Bol Bol getting drafted, here are the best pictures of his late father Manute Bol: In a swimming pool, with teammate Spud Webb, in perspective next to a ref, and a wildcard — a Holiday Inn in Seattle in 1987 that built an 8-foot bed for him coming to town. pic.twitter.com/BuxDWmRoyZ — Darren Rovell (@darrenrovell) June 21, 2019
NBA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Fleiri fréttir Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært Sjá meira