Forseti Napoli sendir Sarri pillu: „Hann vann ekkert hjá okkur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2019 22:30 De Laurentiis og Maurizio Sarri á góðri stund. vísir/getty Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, skaut á Maurizio Sarri eftir að hann var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Ítalíumeistara Juventus. Sarri stýrði Napoli á árunum 2015-18 og var í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. Þeir höfðu hins vegar lítinn húmor fyrir því þegar hann tók við Juventus og rifu m.a. niður heiðursskjöld hans í Napoli. „Þetta kemur mér ekki á óvart. Trygglyndi er ekki lengur til í fótboltanum,“ sagði De Laurentiis. „Hann vann ekkert hjá Napoli og kannski vinnur hann ekkert hjá Juventus.“ Sarri vann sinn fyrsta stóra titil á ferlinum þegar hann stýrði Chelsea til sigurs í Evrópudeildinni í vor. Úrslitaleikurinn gegn Arsenal reyndist hans síðasti leikur sem stjóri Chelsea. Sarri óskaði eftir því að fá að fara til Juventus og Chelsea varð við þeirri bón. Hann tók við Juventus af Massimiliano Allegri. Juventus hefur orðið ítalskur meistari undanfarin átta ár. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Sky: De Ligt valdi Juventus Einn eftirsóttasti leikmaður heims er á förum til Ítalíumeistara Juventus. 22. júní 2019 11:00 Redknapp: Lampard verður stjóri Chelsea Harry Redknapp segir allar líkur á því að Frank Lampard verði knattspyrnustjóri Chelsea áður en sumarið er úti. 18. júní 2019 10:00 Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri. 18. júní 2019 18:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira
Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, skaut á Maurizio Sarri eftir að hann var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Ítalíumeistara Juventus. Sarri stýrði Napoli á árunum 2015-18 og var í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. Þeir höfðu hins vegar lítinn húmor fyrir því þegar hann tók við Juventus og rifu m.a. niður heiðursskjöld hans í Napoli. „Þetta kemur mér ekki á óvart. Trygglyndi er ekki lengur til í fótboltanum,“ sagði De Laurentiis. „Hann vann ekkert hjá Napoli og kannski vinnur hann ekkert hjá Juventus.“ Sarri vann sinn fyrsta stóra titil á ferlinum þegar hann stýrði Chelsea til sigurs í Evrópudeildinni í vor. Úrslitaleikurinn gegn Arsenal reyndist hans síðasti leikur sem stjóri Chelsea. Sarri óskaði eftir því að fá að fara til Juventus og Chelsea varð við þeirri bón. Hann tók við Juventus af Massimiliano Allegri. Juventus hefur orðið ítalskur meistari undanfarin átta ár.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Sky: De Ligt valdi Juventus Einn eftirsóttasti leikmaður heims er á förum til Ítalíumeistara Juventus. 22. júní 2019 11:00 Redknapp: Lampard verður stjóri Chelsea Harry Redknapp segir allar líkur á því að Frank Lampard verði knattspyrnustjóri Chelsea áður en sumarið er úti. 18. júní 2019 10:00 Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri. 18. júní 2019 18:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira
Sky: De Ligt valdi Juventus Einn eftirsóttasti leikmaður heims er á förum til Ítalíumeistara Juventus. 22. júní 2019 11:00
Redknapp: Lampard verður stjóri Chelsea Harry Redknapp segir allar líkur á því að Frank Lampard verði knattspyrnustjóri Chelsea áður en sumarið er úti. 18. júní 2019 10:00
Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri. 18. júní 2019 18:00