Forseti Napoli sendir Sarri pillu: „Hann vann ekkert hjá okkur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2019 22:30 De Laurentiis og Maurizio Sarri á góðri stund. vísir/getty Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, skaut á Maurizio Sarri eftir að hann var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Ítalíumeistara Juventus. Sarri stýrði Napoli á árunum 2015-18 og var í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. Þeir höfðu hins vegar lítinn húmor fyrir því þegar hann tók við Juventus og rifu m.a. niður heiðursskjöld hans í Napoli. „Þetta kemur mér ekki á óvart. Trygglyndi er ekki lengur til í fótboltanum,“ sagði De Laurentiis. „Hann vann ekkert hjá Napoli og kannski vinnur hann ekkert hjá Juventus.“ Sarri vann sinn fyrsta stóra titil á ferlinum þegar hann stýrði Chelsea til sigurs í Evrópudeildinni í vor. Úrslitaleikurinn gegn Arsenal reyndist hans síðasti leikur sem stjóri Chelsea. Sarri óskaði eftir því að fá að fara til Juventus og Chelsea varð við þeirri bón. Hann tók við Juventus af Massimiliano Allegri. Juventus hefur orðið ítalskur meistari undanfarin átta ár. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Sky: De Ligt valdi Juventus Einn eftirsóttasti leikmaður heims er á förum til Ítalíumeistara Juventus. 22. júní 2019 11:00 Redknapp: Lampard verður stjóri Chelsea Harry Redknapp segir allar líkur á því að Frank Lampard verði knattspyrnustjóri Chelsea áður en sumarið er úti. 18. júní 2019 10:00 Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri. 18. júní 2019 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Sjá meira
Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, skaut á Maurizio Sarri eftir að hann var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Ítalíumeistara Juventus. Sarri stýrði Napoli á árunum 2015-18 og var í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. Þeir höfðu hins vegar lítinn húmor fyrir því þegar hann tók við Juventus og rifu m.a. niður heiðursskjöld hans í Napoli. „Þetta kemur mér ekki á óvart. Trygglyndi er ekki lengur til í fótboltanum,“ sagði De Laurentiis. „Hann vann ekkert hjá Napoli og kannski vinnur hann ekkert hjá Juventus.“ Sarri vann sinn fyrsta stóra titil á ferlinum þegar hann stýrði Chelsea til sigurs í Evrópudeildinni í vor. Úrslitaleikurinn gegn Arsenal reyndist hans síðasti leikur sem stjóri Chelsea. Sarri óskaði eftir því að fá að fara til Juventus og Chelsea varð við þeirri bón. Hann tók við Juventus af Massimiliano Allegri. Juventus hefur orðið ítalskur meistari undanfarin átta ár.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Sky: De Ligt valdi Juventus Einn eftirsóttasti leikmaður heims er á förum til Ítalíumeistara Juventus. 22. júní 2019 11:00 Redknapp: Lampard verður stjóri Chelsea Harry Redknapp segir allar líkur á því að Frank Lampard verði knattspyrnustjóri Chelsea áður en sumarið er úti. 18. júní 2019 10:00 Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri. 18. júní 2019 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Sjá meira
Sky: De Ligt valdi Juventus Einn eftirsóttasti leikmaður heims er á förum til Ítalíumeistara Juventus. 22. júní 2019 11:00
Redknapp: Lampard verður stjóri Chelsea Harry Redknapp segir allar líkur á því að Frank Lampard verði knattspyrnustjóri Chelsea áður en sumarið er úti. 18. júní 2019 10:00
Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri. 18. júní 2019 18:00