Sjáðu mörkin úr sigrum Kópavogsliðanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2019 19:56 Thomas Mikkelsen skoraði þriðja og síðasta mark Breiðabliks í sigrinum ÍBV. vísir/bára Dagurinn var góður fyrir Kópavogsliðin Breiðablik og HK sem unnu sína leiki þegar 10. umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í dag.Breiðablik endurheimti toppsæti deildarinnar með 3-1 sigri á ÍBV á Kópavogsvelli. Eyjamenn komust yfir með glæsilegu marki Telmo Castanheira á 6. mínútu en Kolbeinn Þórðarson jafnaði fyrir Blika í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Á 55. mínútu skoraði Óskar Elías Zoega Óskarsson sjálfsmark og á þeirri 74. gerði Thomas Mikkelsen þriðja mark Blika. Aron Bjarnason var arkitektinn að báðum mörkunum.HK gerði góða ferð á Akranes og vann 0-2 sigur á ÍA í nýliðaslag. Bjarni Gunnarsson og hinn 16 ára Valgeir Valgeirsson skoruðu mörk HK-inga sem fóru upp í 9. sætið með sigrinum. Skagamenn, sem hafa tapað fjórum leikjum í röð í deild og bikar, eru í 3. sæti með 16 stig. Mörkin úr leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Blikar aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45 Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum: Stórsöngvarar og Gary Martin Stefán Árni Pálsson heimsótti Meistaravelli þegar KR og Val áttust við. 22. júní 2019 13:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 0-2 | Ófarir Skagamanna halda áfram HK-ingar fara heim með 3 stig eftir afar bragðdaufan leik á meðan ÍA tapar sínum fjórða leik í röð. 22. júní 2019 19:30 Sindri Snær: Hundrað prósent víti í bæði skiptin Fyrirliði ÍBV var ekki sáttur með úrslitin gegn Breiðabliki. Hann sagði dómara leiksins hafa verið Eyjamönnum óhliðhollur. 22. júní 2019 16:50 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Dagurinn var góður fyrir Kópavogsliðin Breiðablik og HK sem unnu sína leiki þegar 10. umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í dag.Breiðablik endurheimti toppsæti deildarinnar með 3-1 sigri á ÍBV á Kópavogsvelli. Eyjamenn komust yfir með glæsilegu marki Telmo Castanheira á 6. mínútu en Kolbeinn Þórðarson jafnaði fyrir Blika í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Á 55. mínútu skoraði Óskar Elías Zoega Óskarsson sjálfsmark og á þeirri 74. gerði Thomas Mikkelsen þriðja mark Blika. Aron Bjarnason var arkitektinn að báðum mörkunum.HK gerði góða ferð á Akranes og vann 0-2 sigur á ÍA í nýliðaslag. Bjarni Gunnarsson og hinn 16 ára Valgeir Valgeirsson skoruðu mörk HK-inga sem fóru upp í 9. sætið með sigrinum. Skagamenn, sem hafa tapað fjórum leikjum í röð í deild og bikar, eru í 3. sæti með 16 stig. Mörkin úr leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Blikar aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45 Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum: Stórsöngvarar og Gary Martin Stefán Árni Pálsson heimsótti Meistaravelli þegar KR og Val áttust við. 22. júní 2019 13:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 0-2 | Ófarir Skagamanna halda áfram HK-ingar fara heim með 3 stig eftir afar bragðdaufan leik á meðan ÍA tapar sínum fjórða leik í röð. 22. júní 2019 19:30 Sindri Snær: Hundrað prósent víti í bæði skiptin Fyrirliði ÍBV var ekki sáttur með úrslitin gegn Breiðabliki. Hann sagði dómara leiksins hafa verið Eyjamönnum óhliðhollur. 22. júní 2019 16:50 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Blikar aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45
Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum: Stórsöngvarar og Gary Martin Stefán Árni Pálsson heimsótti Meistaravelli þegar KR og Val áttust við. 22. júní 2019 13:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 0-2 | Ófarir Skagamanna halda áfram HK-ingar fara heim með 3 stig eftir afar bragðdaufan leik á meðan ÍA tapar sínum fjórða leik í röð. 22. júní 2019 19:30
Sindri Snær: Hundrað prósent víti í bæði skiptin Fyrirliði ÍBV var ekki sáttur með úrslitin gegn Breiðabliki. Hann sagði dómara leiksins hafa verið Eyjamönnum óhliðhollur. 22. júní 2019 16:50
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki