Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2019 22:30 Rapinoe fyrr á mótinu. vísir/getty Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var ekki ánægður með ummæli fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Megan Rapinoe, sem hún lét hafa eftir sér á dögunum. Rapinoe skoraði úr tveimur vítaspyrnum er Bandaríkin bar sigurorð á Spáni í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi en Bandaríkin hefur titil að verja frá síðasta heimsmeistaramóti. Eftir leikinn sagði Rapinoe að hún hefði ekki neinn áhuga á því að heimsækja Trump í Hvíta húsið fari svo að liðið vinni mótið. Hún bætist því í hóp með framherjanum Alex Morgan sem sagði það fyrir mótið að hún myndi ekki mæta yrði liðinu boðið í Hvíta húsið. Á Twitter-reikningi sínum í dag segir Trump að Rapinoe ætti ekki að sýna óvirðingu gagnvart landinu því að Bandaríkin væri að gera frábæra hluti, eins og venjan er vinni Bandaríkin til gullverðlauna. Bandaríska landsliðið heimsótti Barack Obama í Hvíta húsið árið 2015 er liðið varð heimsmeistari og þá var Rapinoe með í för. Twitter syrpu Trump má sjá hér að neðan.Women’s soccer player, @mPinoe, just stated that she is “not going to the F...ing White House if we win.” Other than the NBA, which now refuses to call owners, owners (please explain that I just got Criminal Justice Reform passed, Black unemployment is at the lowest level... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....in our Country’s history, and the poverty index is also best number EVER), leagues and teams love coming to the White House. I am a big fan of the American Team, and Women’s Soccer, but Megan should WIN first before she TALKS! Finish the job! We haven’t yet.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....invited Megan or the team, but I am now inviting the TEAM, win or lose. Megan should never disrespect our Country, the White House, or our Flag, especially since so much has been done for her & the team. Be proud of the Flag that you wear. The USA is doing GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019 Bandaríkin Donald Trump HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var ekki ánægður með ummæli fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Megan Rapinoe, sem hún lét hafa eftir sér á dögunum. Rapinoe skoraði úr tveimur vítaspyrnum er Bandaríkin bar sigurorð á Spáni í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi en Bandaríkin hefur titil að verja frá síðasta heimsmeistaramóti. Eftir leikinn sagði Rapinoe að hún hefði ekki neinn áhuga á því að heimsækja Trump í Hvíta húsið fari svo að liðið vinni mótið. Hún bætist því í hóp með framherjanum Alex Morgan sem sagði það fyrir mótið að hún myndi ekki mæta yrði liðinu boðið í Hvíta húsið. Á Twitter-reikningi sínum í dag segir Trump að Rapinoe ætti ekki að sýna óvirðingu gagnvart landinu því að Bandaríkin væri að gera frábæra hluti, eins og venjan er vinni Bandaríkin til gullverðlauna. Bandaríska landsliðið heimsótti Barack Obama í Hvíta húsið árið 2015 er liðið varð heimsmeistari og þá var Rapinoe með í för. Twitter syrpu Trump má sjá hér að neðan.Women’s soccer player, @mPinoe, just stated that she is “not going to the F...ing White House if we win.” Other than the NBA, which now refuses to call owners, owners (please explain that I just got Criminal Justice Reform passed, Black unemployment is at the lowest level... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....in our Country’s history, and the poverty index is also best number EVER), leagues and teams love coming to the White House. I am a big fan of the American Team, and Women’s Soccer, but Megan should WIN first before she TALKS! Finish the job! We haven’t yet.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....invited Megan or the team, but I am now inviting the TEAM, win or lose. Megan should never disrespect our Country, the White House, or our Flag, especially since so much has been done for her & the team. Be proud of the Flag that you wear. The USA is doing GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019
Bandaríkin Donald Trump HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira