Tímalaus hönnun hjá COS Ásta Eir Árnadóttir skrifar 27. júní 2019 14:00 Karin Gustafson hefur tekið þátt í uppbyggingu COS alveg frá upphafi. Karin Gustafson hefur starfað hjá COS frá upphafi verslunarinnar. Hún útskrifaðist úr The Royal College of Art í London, þá 26 ára gömul, og hóf í kjölfarið störf hjá COS. Hún er hluti af hönnunarteyminu og starfar sem listrænn stjórnandi. Karin svarar hér spurningum blaðamanns.Hver er hugmyndafræðin á bak við COS? Alveg frá því að COS opnaði hefur karakter verslunarinnar verið stöðugur, þar sem boðið er upp á nútímalega, áþreifanlega, tímalausa og hagnýta hönnun. Við höldum fast í okkar hugmyndafræðilegu stoðir í stað þess að fylgja tískustraumum.Hvaðan kemur innblásturinn í fatalínurnar? Við fáum innblástur frá arkitektúr, hönnun, list og náttúrunni. Við erum stöðugt að leita að hugmyndum frá hröðum heiminum í kringum okkur þar sem við sækjum listasöfn, sýningar og skoðum fallegar byggingar. Þegar teymið hefur sankað að sér innblæstri og hugmyndum þá förum við yfir það í sameiningu og mynstur fara að myndast fyrir komandi línur. Í kjölfarið hefst svo hönnunarferlið.Mildir tónar og einfaldar litapallettur einkenna flestar flíkur frá COS.Hvert er mikilvægi hönnunar inni í verslunum COS? Þegar við hönnum útlit verslana okkar finnst okkur mikilvægt að viðskiptavinum líði eins og þeir séu velkomnir. Við trúum því að hönnunin sé jafn mikilvæg og tískan. Þessir tveir þættir eru gríðarlega samtvinnaðir. Nýja rýmið í Reykjavík fylgir meginhugmyndafræði okkar til hins ýtrasta, til að mynda með gólfsíðu gluggunum.Hver er meiningin á bak við mottóið „made to last beyond the season“? Kúnnahópur okkar er frekar fólk sem leitar eftir tímalausum klæðnaði frekar en að fylgja einhverjum tískustraumum. Þetta þýðir að viðskiptavinirnir geta klæðst okkar flíkum ár eftir ár og þá kannski í mismunandi útfærslum. Við förum vandlega í hvert skref hönnunarferlisins, allt frá vali á efni til tæknilegrar þróunar í vöruhúsinu okkar í London.Hver ykkar stærsti kúnnahópur? Við skoðum ekki viðskiptavini eftir aldri eða hvar þeir búa heldur frekar hugarfari og menningarlegum viðhorfum. Fólk með svipuð áhugamál en samt sem áður persónulegan stíl og mismunandi viðhorf varðandi tísku.Hvernig hefur gengið að fara í samstarf við listasöfn og aðra hönnuði? Á síðastliðnum áratug höfum við fengið tækifæri til að vinna með skapandi fólki og stofnunum á spennandi stöðum eins og til dæmis í Mílanó og New York. Við lítum á þessi samstarfsverkefni sem tækifæri til að gefa þeim til baka sem veita okkur innblástur.Eru einhverjir litir sem þið kjósið að nota fram yfir aðra? Ég held að grunnur hvers fataskáps komi frá mildum tónum og einföldum litapallettum. Ef þú ert með þess háttar fataskáp, þá ættirðu að geta klæðst flíkunum þínum á mismunandi vegu við mismunandi tilefni. Svo er að sjálfsögðu alltaf hægt að bæta við fleiri litum, en það fer eftir því hvert tilefnið er. Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Karin Gustafson hefur starfað hjá COS frá upphafi verslunarinnar. Hún útskrifaðist úr The Royal College of Art í London, þá 26 ára gömul, og hóf í kjölfarið störf hjá COS. Hún er hluti af hönnunarteyminu og starfar sem listrænn stjórnandi. Karin svarar hér spurningum blaðamanns.Hver er hugmyndafræðin á bak við COS? Alveg frá því að COS opnaði hefur karakter verslunarinnar verið stöðugur, þar sem boðið er upp á nútímalega, áþreifanlega, tímalausa og hagnýta hönnun. Við höldum fast í okkar hugmyndafræðilegu stoðir í stað þess að fylgja tískustraumum.Hvaðan kemur innblásturinn í fatalínurnar? Við fáum innblástur frá arkitektúr, hönnun, list og náttúrunni. Við erum stöðugt að leita að hugmyndum frá hröðum heiminum í kringum okkur þar sem við sækjum listasöfn, sýningar og skoðum fallegar byggingar. Þegar teymið hefur sankað að sér innblæstri og hugmyndum þá förum við yfir það í sameiningu og mynstur fara að myndast fyrir komandi línur. Í kjölfarið hefst svo hönnunarferlið.Mildir tónar og einfaldar litapallettur einkenna flestar flíkur frá COS.Hvert er mikilvægi hönnunar inni í verslunum COS? Þegar við hönnum útlit verslana okkar finnst okkur mikilvægt að viðskiptavinum líði eins og þeir séu velkomnir. Við trúum því að hönnunin sé jafn mikilvæg og tískan. Þessir tveir þættir eru gríðarlega samtvinnaðir. Nýja rýmið í Reykjavík fylgir meginhugmyndafræði okkar til hins ýtrasta, til að mynda með gólfsíðu gluggunum.Hver er meiningin á bak við mottóið „made to last beyond the season“? Kúnnahópur okkar er frekar fólk sem leitar eftir tímalausum klæðnaði frekar en að fylgja einhverjum tískustraumum. Þetta þýðir að viðskiptavinirnir geta klæðst okkar flíkum ár eftir ár og þá kannski í mismunandi útfærslum. Við förum vandlega í hvert skref hönnunarferlisins, allt frá vali á efni til tæknilegrar þróunar í vöruhúsinu okkar í London.Hver ykkar stærsti kúnnahópur? Við skoðum ekki viðskiptavini eftir aldri eða hvar þeir búa heldur frekar hugarfari og menningarlegum viðhorfum. Fólk með svipuð áhugamál en samt sem áður persónulegan stíl og mismunandi viðhorf varðandi tísku.Hvernig hefur gengið að fara í samstarf við listasöfn og aðra hönnuði? Á síðastliðnum áratug höfum við fengið tækifæri til að vinna með skapandi fólki og stofnunum á spennandi stöðum eins og til dæmis í Mílanó og New York. Við lítum á þessi samstarfsverkefni sem tækifæri til að gefa þeim til baka sem veita okkur innblástur.Eru einhverjir litir sem þið kjósið að nota fram yfir aðra? Ég held að grunnur hvers fataskáps komi frá mildum tónum og einföldum litapallettum. Ef þú ert með þess háttar fataskáp, þá ættirðu að geta klæðst flíkunum þínum á mismunandi vegu við mismunandi tilefni. Svo er að sjálfsögðu alltaf hægt að bæta við fleiri litum, en það fer eftir því hvert tilefnið er.
Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira