Rúnar: Sennilega okkar besti leikur Þór Símon Hafþórsson skrifar 15. júní 2019 18:56 Rúnar Kristinsson er þjálfari KR. vísir/ernir KR fór á toppinn á Pepsi Max deildinni eftir sterkan sigur á ÍA á Akranesi. KR vann leikinn þægilega 3-1. „Ég er gríðarlega ánægður. Við vorum frábærir í dag og það þurfti til þess að vinna spræka og góða Skagamenn,“ sagði ánægður Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. Skagamenn áttu fá svör við leik KR og engu líkara nema að gestirnir hefðu náð að nýta landsleikjahléið vel í að kortleggja andstæðingin. „Við fylgjumst með þeim eins og öllum öðrum liðum. Ég held að ég sé engin undantekning frekar en aðrir þjálfarar í deildinni. Við reynum allir að lesa í andstæðingin og finna lausnir. Okkar heppnaðist vel í dag,“ sagði Rúnar og bætti við: „Þetta var sennilega okkar besti leikur í sumar. Rúnar hrósaði svo Tobias Thomsen vel og mikið en daninn skoraði þriðja mark KR-inga í dag. „Ég hef verið ofsalega ánægður með hann. Hann hleypur mikið og er búinn að átta sig á að hann verði að hafa fyrir hlutanum. Hann skoraði flott mark og skilar alltaf mikilli vinnu fyrir okkur.“ Rúnar hrósaði svo Óskari Erni sem átti frábæran leik í dag og skoraði og lagði upp eitt og var valinn maður leiksins. „Óskar hefur verið frábær. Honum líður vel. Er með mikið sjálfstraust og fær að leika lausum hala svo lengi sem hann hleypur til baka í vörninni. Hann er að skora og leggja upp fyrir okkur,“ sagði Rúnar um Óskar sem hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar í sumar. KR er nú komið á topp Pepsi deildarinnar sem er einmitt þar sem Vesturbæjarstóveldið telur sig eiga heima, eða hvað? „Það er alltaf stefnan að hanga á toppnum en það er nóg eftir en það er gott að vera þar sem við erum núna.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
KR fór á toppinn á Pepsi Max deildinni eftir sterkan sigur á ÍA á Akranesi. KR vann leikinn þægilega 3-1. „Ég er gríðarlega ánægður. Við vorum frábærir í dag og það þurfti til þess að vinna spræka og góða Skagamenn,“ sagði ánægður Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. Skagamenn áttu fá svör við leik KR og engu líkara nema að gestirnir hefðu náð að nýta landsleikjahléið vel í að kortleggja andstæðingin. „Við fylgjumst með þeim eins og öllum öðrum liðum. Ég held að ég sé engin undantekning frekar en aðrir þjálfarar í deildinni. Við reynum allir að lesa í andstæðingin og finna lausnir. Okkar heppnaðist vel í dag,“ sagði Rúnar og bætti við: „Þetta var sennilega okkar besti leikur í sumar. Rúnar hrósaði svo Tobias Thomsen vel og mikið en daninn skoraði þriðja mark KR-inga í dag. „Ég hef verið ofsalega ánægður með hann. Hann hleypur mikið og er búinn að átta sig á að hann verði að hafa fyrir hlutanum. Hann skoraði flott mark og skilar alltaf mikilli vinnu fyrir okkur.“ Rúnar hrósaði svo Óskari Erni sem átti frábæran leik í dag og skoraði og lagði upp eitt og var valinn maður leiksins. „Óskar hefur verið frábær. Honum líður vel. Er með mikið sjálfstraust og fær að leika lausum hala svo lengi sem hann hleypur til baka í vörninni. Hann er að skora og leggja upp fyrir okkur,“ sagði Rúnar um Óskar sem hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar í sumar. KR er nú komið á topp Pepsi deildarinnar sem er einmitt þar sem Vesturbæjarstóveldið telur sig eiga heima, eða hvað? „Það er alltaf stefnan að hanga á toppnum en það er nóg eftir en það er gott að vera þar sem við erum núna.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira