Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Sylvía Hall skrifar 19. júní 2019 10:53 Rita Ora mun mögulega ekki skemmta gestum á Secret Solstice. Vísir/Getty Breska söngkonan Rita Ora mun líklega ekki koma fram á Secret Solstice hátíðinni næstu helgi vegna veikinda. DV greinir frá þessu. Ora er önnur stórstjarnan sem afboðar komu sína á stuttum tíma en í síðustu viku var tilkynnt að hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix kæmi ekki fram vegna ökklabrots og mun breski plötusnúðurinn Jonas Blue koma í stað hans. Tilkynnt var um komu Oru í desember en hún er án nokkurs vafa ein skærasta stjarna hátíðarinnar. Söngkonan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og eru landsmenn vel kunnugir tónlist hennar. Nafn Ora er enn á kynningarefni fyrir hátíðina en samkvæmt frétt DV er hátíðin í viðræðum við aðra tónlistarmenn til þess að fylla upp í skarðið. Aðstandendur hátíðarinnar hafa vitað af veikindum hennar í um það bil tvo daga. Ljóst er að skammur tími er til stefnu í ljósi þess að tónlistarhátíðin hefst á föstudag og stendur til sunnudags.Á heimasíðu Ora er Secret Solstice enn skráð á túr hennar.Uppfært klukkan 11:37Jón Bjarni Steinsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir í samtali við Vísi að Rita Ora hafi ekki enn afboðað sig á Secret Solstice. Hún auglýsi enn túrinn á Secret Solstice og ekkert fast í hendi um hvort hún komi fram eða ekki. Þegar tíðindi berist af veikindum sé eðlilegt að skipuleggjendur fari að vinna í plani b. Rita Ora er enn auglýst sem einn listamannanna sem koma fram á Solstice í ár, bæði á heimasíðu hátíðarinnar og í nýlegri Facebook-færslu. Secret Solstice Tengdar fréttir Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45 Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06 Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. 13. júní 2019 14:27 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Breska söngkonan Rita Ora mun líklega ekki koma fram á Secret Solstice hátíðinni næstu helgi vegna veikinda. DV greinir frá þessu. Ora er önnur stórstjarnan sem afboðar komu sína á stuttum tíma en í síðustu viku var tilkynnt að hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix kæmi ekki fram vegna ökklabrots og mun breski plötusnúðurinn Jonas Blue koma í stað hans. Tilkynnt var um komu Oru í desember en hún er án nokkurs vafa ein skærasta stjarna hátíðarinnar. Söngkonan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og eru landsmenn vel kunnugir tónlist hennar. Nafn Ora er enn á kynningarefni fyrir hátíðina en samkvæmt frétt DV er hátíðin í viðræðum við aðra tónlistarmenn til þess að fylla upp í skarðið. Aðstandendur hátíðarinnar hafa vitað af veikindum hennar í um það bil tvo daga. Ljóst er að skammur tími er til stefnu í ljósi þess að tónlistarhátíðin hefst á föstudag og stendur til sunnudags.Á heimasíðu Ora er Secret Solstice enn skráð á túr hennar.Uppfært klukkan 11:37Jón Bjarni Steinsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir í samtali við Vísi að Rita Ora hafi ekki enn afboðað sig á Secret Solstice. Hún auglýsi enn túrinn á Secret Solstice og ekkert fast í hendi um hvort hún komi fram eða ekki. Þegar tíðindi berist af veikindum sé eðlilegt að skipuleggjendur fari að vinna í plani b. Rita Ora er enn auglýst sem einn listamannanna sem koma fram á Solstice í ár, bæði á heimasíðu hátíðarinnar og í nýlegri Facebook-færslu.
Secret Solstice Tengdar fréttir Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45 Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06 Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. 13. júní 2019 14:27 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45
Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06
Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. 13. júní 2019 14:27