Pepsi Max-mörkin: Þessir grasvellir eru stundum hræðilegir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. júní 2019 09:30 Arnar er ekki mikill grasmaður. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er allt annað en sáttur við grasvelli landsins og lét þá skoðun sína aftur í ljós eftir leikinn í Grindavík um nýliðna helgi. „Ég er örugglega að varpa einhverri sprengju hérna en stundum eru þessir vellir á Íslandi alveg hræðilegir. Þeir eru allt of loðnir og holóttir,“ segir Arnar sem kann ekki að meta munin á milli grasvalla. „Þessi grasmenning er svo þreytandi. Ef við ætlum að hafa gras höfum það þá bara almennilegt. Ég elska fótboltann það mikið að ég veit að leikirnir á verri völlunum verða bara hægir og leiðinlegir og endar með því að enginn nennir að koma að horfa á þetta.“ Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, gaf lítið fyrir þessi ummæli þjálfarans. „Þetta er eins og að fara með gröfu á glerhýsi. Víkingarnir eru að bjóða upp á heimavöll í Laugardalnum eins og er. Þeir sem hafa séð gervigrasið þar vita hvað ég er að tala um,“ segir Máni og bætir við. „Þetta er bara ósmekklegt. Það er verið að reyna að halda úti grasvelli þarna og þetta er bull hjá Arnari. Það er búið að skora fullt af mörkum á grasvöllunum sem hann talar um. Ég sé ekki að boltinn sé verri á grasi en gervigrasi.“ Sjá má þessa umræðu hérna að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Arnar Gunnlaugs ósáttur við íslenskt gras Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Valsmenn voru farnir að anda með afturendanum Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær. 3. júní 2019 08:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 0-0 | Víkingar enn án sigurs Víkingur fann ekki fyrsta sigur sumarsins í Pepsi Max deildinni í Grindavík en liðin gerðu markalaust jafntefli suður með sjó. 1. júní 2019 16:45 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er allt annað en sáttur við grasvelli landsins og lét þá skoðun sína aftur í ljós eftir leikinn í Grindavík um nýliðna helgi. „Ég er örugglega að varpa einhverri sprengju hérna en stundum eru þessir vellir á Íslandi alveg hræðilegir. Þeir eru allt of loðnir og holóttir,“ segir Arnar sem kann ekki að meta munin á milli grasvalla. „Þessi grasmenning er svo þreytandi. Ef við ætlum að hafa gras höfum það þá bara almennilegt. Ég elska fótboltann það mikið að ég veit að leikirnir á verri völlunum verða bara hægir og leiðinlegir og endar með því að enginn nennir að koma að horfa á þetta.“ Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, gaf lítið fyrir þessi ummæli þjálfarans. „Þetta er eins og að fara með gröfu á glerhýsi. Víkingarnir eru að bjóða upp á heimavöll í Laugardalnum eins og er. Þeir sem hafa séð gervigrasið þar vita hvað ég er að tala um,“ segir Máni og bætir við. „Þetta er bara ósmekklegt. Það er verið að reyna að halda úti grasvelli þarna og þetta er bull hjá Arnari. Það er búið að skora fullt af mörkum á grasvöllunum sem hann talar um. Ég sé ekki að boltinn sé verri á grasi en gervigrasi.“ Sjá má þessa umræðu hérna að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Arnar Gunnlaugs ósáttur við íslenskt gras
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Valsmenn voru farnir að anda með afturendanum Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær. 3. júní 2019 08:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 0-0 | Víkingar enn án sigurs Víkingur fann ekki fyrsta sigur sumarsins í Pepsi Max deildinni í Grindavík en liðin gerðu markalaust jafntefli suður með sjó. 1. júní 2019 16:45 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Pepsi Max-mörkin: Valsmenn voru farnir að anda með afturendanum Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær. 3. júní 2019 08:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 0-0 | Víkingar enn án sigurs Víkingur fann ekki fyrsta sigur sumarsins í Pepsi Max deildinni í Grindavík en liðin gerðu markalaust jafntefli suður með sjó. 1. júní 2019 16:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti