KSÍ hefur ekki óskað eftir gögnum frá Haukum í máli Björgvins Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2019 12:42 Björgvin í leik með KR gegn ÍBV fyrr á leiktíðinni. vísir/bára KSÍ hefur ekki óskað eftir gögnum frá knattspyrnudeild Hauka í máli Björgvins Stefánssonar, framherja KR, eftir ummæli sem hann lét falla í beinni útsendingu Haukar TV. „Þetta er það sem ég er alltaf að segja. Það er svo stutt í villimannseðlið hjá svarta manninum,“ sagði Björgvin eftir að þeir Archange Nkumu og Arnar Aðalgeirsson lentu saman í leik Hauka og Þróttar í Inkasso-deildinni þar sem Björgvin var annar lýsandinn. Tæpar tvær vikur eru síðan atvikið átti sér stað en enn hefur verið ekki dæmt í málinu. KSÍ hefur sagt að það sé að safna gögnum í málinu en reiknað er með niðurstöðu í málinu á morgun. Þórarinn Jónas Ásgeirsson, sem situr í stjórn knattspyrnudeildar Hauka, segir að KSÍ hafi ekki haft samband við Hauka og óskað eftir gögnum frá þeim.Hvaða andskotans grín er þessi aganefnd? Takið bara helvítis ákvörðun. Hvaða helvítis vinnubrögð er að láta þetta hanga yfir mönnum svo vikum skiptir. Búnir að skýla sér bak við eitthverja afsökun um að safna gögnum en hafa samt ekki óskað eftir neinu frá Haukum að minnsta kosti — Þórarinn Ásgeirsson (@ActionRed) June 5, 2019 Þetta staðfesti Þórarinn á Twitter-síðu sinni þar sem hann skaut einnig á vinnubrögð aganefndarinnar en Björgvin hefur þurft að bíða lengi eftir úrskurðinum.Uppfært klukkan 13.55:Samkvæmt heimildum Vísis þá var óskað eftir gögnum frá Haukum vegna málsins. Hvort Haukarnir skiluðu einhverju inn til KSÍ vegna málsins er aftur á móti ekki vitað.Uppfært klukkan 14.20:Í samtali við Vísi sagði Magnús Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Hauka, að meðlimur stjórnar knattspyrnudeildar Hauka fari með rangt mál. KSÍ hafi óskað eftir gögnum frá Haukum sem hafi verið skilað inn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00 Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46 Engin niðurstaða í máli Björgvins í dag Til stóð að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ myndi úrskurða í máli KR-ingsins Björgvins Stefánssonar í dag en af því verður ekki. 5. júní 2019 11:30 Rúnar um mál Björgvins: "Mér finnst þetta fáránleg umræða“ Rúnar Kristinsson ræddi mál málanna eftir 1-0 sigur KR á Víkingi í kvöld. 25. maí 2019 21:03 Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sjá meira
KSÍ hefur ekki óskað eftir gögnum frá knattspyrnudeild Hauka í máli Björgvins Stefánssonar, framherja KR, eftir ummæli sem hann lét falla í beinni útsendingu Haukar TV. „Þetta er það sem ég er alltaf að segja. Það er svo stutt í villimannseðlið hjá svarta manninum,“ sagði Björgvin eftir að þeir Archange Nkumu og Arnar Aðalgeirsson lentu saman í leik Hauka og Þróttar í Inkasso-deildinni þar sem Björgvin var annar lýsandinn. Tæpar tvær vikur eru síðan atvikið átti sér stað en enn hefur verið ekki dæmt í málinu. KSÍ hefur sagt að það sé að safna gögnum í málinu en reiknað er með niðurstöðu í málinu á morgun. Þórarinn Jónas Ásgeirsson, sem situr í stjórn knattspyrnudeildar Hauka, segir að KSÍ hafi ekki haft samband við Hauka og óskað eftir gögnum frá þeim.Hvaða andskotans grín er þessi aganefnd? Takið bara helvítis ákvörðun. Hvaða helvítis vinnubrögð er að láta þetta hanga yfir mönnum svo vikum skiptir. Búnir að skýla sér bak við eitthverja afsökun um að safna gögnum en hafa samt ekki óskað eftir neinu frá Haukum að minnsta kosti — Þórarinn Ásgeirsson (@ActionRed) June 5, 2019 Þetta staðfesti Þórarinn á Twitter-síðu sinni þar sem hann skaut einnig á vinnubrögð aganefndarinnar en Björgvin hefur þurft að bíða lengi eftir úrskurðinum.Uppfært klukkan 13.55:Samkvæmt heimildum Vísis þá var óskað eftir gögnum frá Haukum vegna málsins. Hvort Haukarnir skiluðu einhverju inn til KSÍ vegna málsins er aftur á móti ekki vitað.Uppfært klukkan 14.20:Í samtali við Vísi sagði Magnús Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Hauka, að meðlimur stjórnar knattspyrnudeildar Hauka fari með rangt mál. KSÍ hafi óskað eftir gögnum frá Haukum sem hafi verið skilað inn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00 Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46 Engin niðurstaða í máli Björgvins í dag Til stóð að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ myndi úrskurða í máli KR-ingsins Björgvins Stefánssonar í dag en af því verður ekki. 5. júní 2019 11:30 Rúnar um mál Björgvins: "Mér finnst þetta fáránleg umræða“ Rúnar Kristinsson ræddi mál málanna eftir 1-0 sigur KR á Víkingi í kvöld. 25. maí 2019 21:03 Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sjá meira
Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00
Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46
Engin niðurstaða í máli Björgvins í dag Til stóð að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ myndi úrskurða í máli KR-ingsins Björgvins Stefánssonar í dag en af því verður ekki. 5. júní 2019 11:30
Rúnar um mál Björgvins: "Mér finnst þetta fáránleg umræða“ Rúnar Kristinsson ræddi mál málanna eftir 1-0 sigur KR á Víkingi í kvöld. 25. maí 2019 21:03
Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki