Bein útsending: Lýðheilsuvísar Reykjavíkurborgar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júní 2019 08:30 Á meðal þess sem fjallað er um í lýðheilsuvísunum er umhverfi og innviðir en þar undir falla göngu- og hjólastígar í borginni. Þessir hlauparar nýtu sér einn slíkan stíg í Öskjuhlíðinni í blíðunni fyrr í vikunni. vísir/vilhelm Reykjavíkurborg kynnir í dag lýðheilsuvísa borgarinnar en þeir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan borgarbúa og heilsueflandi aðstöðu í borginni. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að vísarnir verði meðal annars notaðir til að upplýsa stefnumótun í lýðheilsu hjá Reykjavíkurborg og sem hluti af því að setja mælanleg markmið í lýðheilsumálum. „Lýðheilsuvísarnir voru unnir í samvinnu við Embætti landlæknis og Rannsóknir og greiningu með lýðheilsuvísa Embættis landlæknis á landsvísu til hliðsjónar, og þeir þróaðir áfram fyrir borgina. Við valið var leitast við að velja vísa sem saman gefa heildstæða, raunsæja og lýsandi mynd af heilsu í Reykjavík og tengja heilsu við verk- og valdsvið borgarinnar. Lýðheilsuvísarnir eru í fjórum hlutum; íbúar, lifnaðarhættir, heilsa og umhverfi og innviðir. Þessir hlutar eru sambærilegir við flokkun lýðheilsuvísa Embættis landlæknis á landsvísu en bætt hefur verið við fjórða flokknum, „Umhverfi og innviðir“, þar sem t.d. eru birtar upplýsingar um lengd göngu- og hjólastíga, aðgengi að grænum svæðum og fjölda bekkja í borginni,“ segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar. Sérstakur morgunverðarfundur er haldinn í Tjarnarsal Ráðhússins þar sem fjallað verður um lýðheilsuvísana og er bein útsending frá fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Fundurinn hefst klukkan 8:30. Heilbrigðismál Heilsa Reykjavík Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Sjá meira
Reykjavíkurborg kynnir í dag lýðheilsuvísa borgarinnar en þeir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan borgarbúa og heilsueflandi aðstöðu í borginni. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að vísarnir verði meðal annars notaðir til að upplýsa stefnumótun í lýðheilsu hjá Reykjavíkurborg og sem hluti af því að setja mælanleg markmið í lýðheilsumálum. „Lýðheilsuvísarnir voru unnir í samvinnu við Embætti landlæknis og Rannsóknir og greiningu með lýðheilsuvísa Embættis landlæknis á landsvísu til hliðsjónar, og þeir þróaðir áfram fyrir borgina. Við valið var leitast við að velja vísa sem saman gefa heildstæða, raunsæja og lýsandi mynd af heilsu í Reykjavík og tengja heilsu við verk- og valdsvið borgarinnar. Lýðheilsuvísarnir eru í fjórum hlutum; íbúar, lifnaðarhættir, heilsa og umhverfi og innviðir. Þessir hlutar eru sambærilegir við flokkun lýðheilsuvísa Embættis landlæknis á landsvísu en bætt hefur verið við fjórða flokknum, „Umhverfi og innviðir“, þar sem t.d. eru birtar upplýsingar um lengd göngu- og hjólastíga, aðgengi að grænum svæðum og fjölda bekkja í borginni,“ segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar. Sérstakur morgunverðarfundur er haldinn í Tjarnarsal Ráðhússins þar sem fjallað verður um lýðheilsuvísana og er bein útsending frá fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Fundurinn hefst klukkan 8:30.
Heilbrigðismál Heilsa Reykjavík Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Sjá meira