Sautján létust í rútuslysi í Dubai Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 15:18 Dubai í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. getty/Artur Widak Minnst 17 einstaklingar af mismunandi þjóðernum létust og nokkrir aðrir særðust eftir að rúta klessti á skilti í Dubai. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð í rútunni voru 31 farþegi þegar slysið gerðist á Sheikh Mohammed bin Zayed veginum, sagði lögregla. Rútubílstjórinn, sem er á sextugsaldri, er nú á sjúkrahúsi vegna smávægilegra áverka og er rannsókn hafin á málinu. Á opinberum Twitter aðgangi lögreglunnar í Dubai sendu þau „innilegar samúðarkveðjur“ til fjölskyldna fórnarlambanna. „Stundum leiða minnstu mistök eða gáleysi í akstri bifreiðarinnar til alvarlegra afleiðinga,“ sagði Maj Gen Abdullah Khalifa Al-Marri, lögreglustjóri í Dubai. #هام | في تمام الساعة 5:40 من مساء اليوم، وقع #حادث مروري بليغ لباص مواصلات على متنه 31 راكب يحمل لوحة أرقام سلطنة عمان على شارع الشيخ محمد بن زايد وتحديدا (مخرج الراشدية) الى محطة المترو نتج عنه وفاة 15 راكب من جنسيات مختلفة وإصابة 5 أشخاص آخرون بإصابات بليغة. pic.twitter.com/ma5FRPW9OX— Dubai Policeشرطة دبي (@DubaiPoliceHQ) June 6, 2019 Enn hefur engin orsök eða smáatriði verið tilgreind opinberlega um slysið. Fjölmiðlar í Dubai segja að rútan hafi sveigt til hliðanna til að forðast skilti sem tilgreindi hæðatakmörkun bifreiða en skiltið skarst í gegn um þakið á rútunni. Indverska sendiráðið í Dubai hefur birt nöfnin á þeim átta Indverjum sem létust í slysinu og sagði að verið væri að hafa samband við fjölskyldur þeirra. Nokkrir aðrir Indverjar slösuðust. Enn hafa nöfn hinna fórnarlambanna ekki verið birt. Rútufyrirtækið Oman sem átti rútuna Tweetaði sínum „dýpstu samúðarkveðjum“ og tilkynnti að ferðum þeirra á milli Muscat og Dubai yrði frestað þar til síðar.#Announcement on the unfortunate accident which occured at Dubai and led to fatalities and injuries pic.twitter.com/X15z3woPxH— مواصلات MWASALAT-عُمان (@mwasalat_om) June 6, 2019 Indland Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Minnst 17 einstaklingar af mismunandi þjóðernum létust og nokkrir aðrir særðust eftir að rúta klessti á skilti í Dubai. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð í rútunni voru 31 farþegi þegar slysið gerðist á Sheikh Mohammed bin Zayed veginum, sagði lögregla. Rútubílstjórinn, sem er á sextugsaldri, er nú á sjúkrahúsi vegna smávægilegra áverka og er rannsókn hafin á málinu. Á opinberum Twitter aðgangi lögreglunnar í Dubai sendu þau „innilegar samúðarkveðjur“ til fjölskyldna fórnarlambanna. „Stundum leiða minnstu mistök eða gáleysi í akstri bifreiðarinnar til alvarlegra afleiðinga,“ sagði Maj Gen Abdullah Khalifa Al-Marri, lögreglustjóri í Dubai. #هام | في تمام الساعة 5:40 من مساء اليوم، وقع #حادث مروري بليغ لباص مواصلات على متنه 31 راكب يحمل لوحة أرقام سلطنة عمان على شارع الشيخ محمد بن زايد وتحديدا (مخرج الراشدية) الى محطة المترو نتج عنه وفاة 15 راكب من جنسيات مختلفة وإصابة 5 أشخاص آخرون بإصابات بليغة. pic.twitter.com/ma5FRPW9OX— Dubai Policeشرطة دبي (@DubaiPoliceHQ) June 6, 2019 Enn hefur engin orsök eða smáatriði verið tilgreind opinberlega um slysið. Fjölmiðlar í Dubai segja að rútan hafi sveigt til hliðanna til að forðast skilti sem tilgreindi hæðatakmörkun bifreiða en skiltið skarst í gegn um þakið á rútunni. Indverska sendiráðið í Dubai hefur birt nöfnin á þeim átta Indverjum sem létust í slysinu og sagði að verið væri að hafa samband við fjölskyldur þeirra. Nokkrir aðrir Indverjar slösuðust. Enn hafa nöfn hinna fórnarlambanna ekki verið birt. Rútufyrirtækið Oman sem átti rútuna Tweetaði sínum „dýpstu samúðarkveðjum“ og tilkynnti að ferðum þeirra á milli Muscat og Dubai yrði frestað þar til síðar.#Announcement on the unfortunate accident which occured at Dubai and led to fatalities and injuries pic.twitter.com/X15z3woPxH— مواصلات MWASALAT-عُمان (@mwasalat_om) June 6, 2019
Indland Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira