Gunnar Nielsen, aðalmarkmaður Hafnfirðinga, meiddist fyrr í sumar og hefur Vignir þurft að stíga upp og standa vaktina í markinu.
Fimleikafélagið fylgdi Vigni eftir á leikdegi þegar FH sótti ÍA heim upp á Akranes, en leikurinn var sá fyrsti hjá Vigni sem aðalmarkvörður FH.
Þáttinn má sjá hér að neðan.