Segir liðsflutninga Bandaríkjanna ógna friði í heiminum Kjartan Kjartansson skrifar 25. maí 2019 12:23 Zarif, utanríkisráðherra Írans. Vísir/EPA Utanríkisráðherra Írans segir að ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að senda fleiri hermenn til Miðausturlanda til að bregðast við meintri ógn af Íran sé „gríðarlega hættulegt“ fyrir frið í heiminum. Spenna á milli stjórnvalda í Washington og Teheran hefur farið vaxandi undanfarnar vikur. Um 1.500 manna liðsauki verður sendur til Miðausturlanda og segja bandarísk stjórnvöld að það verði gert til að treysta varnir gegn Írönum. Þau sakar íranska byltingarvörðinn um að hafa staðið að baki árásum á olíuflutningaskip fyrr í þessum mánuði. „Aukinn mannafli Bandaríkjanna í okkar heimshluta er gríðarlega hættulegur og ógnar alþjóðlegum friði og öryggi og taka ætti á þessu,“ segir Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans. Zarif sakar Bandaríkjastjórn um að búa til ásakanir til að réttlæta óvinveitta stefnu og auka spennu við Persaflóa, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Donald Trump Bandaríkjaforseti setti íranska byltingarvörðinn á lista yfir hryðjuverkasamtök fyrr á þessu ári. Í gær tilkynnti ríkisstjórn hans um að hún hefði lýst yfir neyðarástandi vegna spennunnar í samskiptum við Íran. Neyðarástandið notar hún til að réttlæta að selja Sádum og fleiri arabaríkjum vopn fyrir fleiri milljarða dollara án þess að Bandaríkjaþing fái nokkuð um það að segja. Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Trump fer fram hjá þinginu til að selja Sádum vopn Bandaríkjaforseti nýtti lítt notað lagaákvæði og lýsti yfir neyðarástandi til að geta selt Sádum vopn án samþykkis þingsins. 25. maí 2019 10:24 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Utanríkisráðherra Írans segir að ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að senda fleiri hermenn til Miðausturlanda til að bregðast við meintri ógn af Íran sé „gríðarlega hættulegt“ fyrir frið í heiminum. Spenna á milli stjórnvalda í Washington og Teheran hefur farið vaxandi undanfarnar vikur. Um 1.500 manna liðsauki verður sendur til Miðausturlanda og segja bandarísk stjórnvöld að það verði gert til að treysta varnir gegn Írönum. Þau sakar íranska byltingarvörðinn um að hafa staðið að baki árásum á olíuflutningaskip fyrr í þessum mánuði. „Aukinn mannafli Bandaríkjanna í okkar heimshluta er gríðarlega hættulegur og ógnar alþjóðlegum friði og öryggi og taka ætti á þessu,“ segir Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans. Zarif sakar Bandaríkjastjórn um að búa til ásakanir til að réttlæta óvinveitta stefnu og auka spennu við Persaflóa, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Donald Trump Bandaríkjaforseti setti íranska byltingarvörðinn á lista yfir hryðjuverkasamtök fyrr á þessu ári. Í gær tilkynnti ríkisstjórn hans um að hún hefði lýst yfir neyðarástandi vegna spennunnar í samskiptum við Íran. Neyðarástandið notar hún til að réttlæta að selja Sádum og fleiri arabaríkjum vopn fyrir fleiri milljarða dollara án þess að Bandaríkjaþing fái nokkuð um það að segja.
Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Trump fer fram hjá þinginu til að selja Sádum vopn Bandaríkjaforseti nýtti lítt notað lagaákvæði og lýsti yfir neyðarástandi til að geta selt Sádum vopn án samþykkis þingsins. 25. maí 2019 10:24 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Trump fer fram hjá þinginu til að selja Sádum vopn Bandaríkjaforseti nýtti lítt notað lagaákvæði og lýsti yfir neyðarástandi til að geta selt Sádum vopn án samþykkis þingsins. 25. maí 2019 10:24