Fjölmargir þættir spila inn í lítið brotthvarf úr ML Andri Eysteinsson skrifar 29. maí 2019 08:15 Halldór segir að tekið hafi verið eftir árangri Menntaskólans að Laugarvatni í þessum efnum og að fjölmargir þættir spili þar inn í góðan árangur skólans. Vísir 51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. „Brottfallið hefur verið lítið hjá okkur almennt og það var mjög lítið brottfall í þessum hópi. Útskriftarárgangurinn 2019 er fjölmennasti staki árgangur skólans, í fyrra útskrifaði ég tvo árganga en þá voru útskriftarnemendur 65,“ sagði Halldór Páll í viðtali við Vísi. Halldór segir að tekið hafi verið eftir árangri Menntaskólans að Laugarvatni í þessum efnum og að fjölmargir þættir spili þar inn í góðan árangur skólans. „Það er þetta umhverfi, heimavistarskóli með gott utan um hald, bekkjakerfið spilar sína rullu. Stytting náms til kallaði til mjög breytta nálgun til kennslu, námið er verkefnamiðaðra og meira símat sem virðist henta mörgum betur og það held ég að vegi líka þungt, segir Halldór. Menntaskólinn að Laugarvatni er ein stór fjölskylda Aðsókn í Menntaskólinn að Laugarvatni hefur verið mikil undanfarin ár og hefur skólinn þurft að hafna umsóknum nemenda. „Við höfum að jafnaði ekki getað tekið við öllum sem hafa sótt um, þó það sé ekki nákvæmlega eins hjá okkur og hjá Verzló eða MR eða eitthvað slíkt,“ Bekkjakerfi, breytt nálgun í námi og kennslu, símat, verkefnamiðað nám og heimavistarskóli með gott utanumhald það eru þessir þættir sem vega mjög þungt, hér eru ríkar hefðir og mjög öflugt félags- og tónlistarlíf. Þetta er bara stór fjölskylda, mjög stór fjölskylda,“ sagði Halldór skólameistari. Unglingar frá öllu landinu sækja nám á Laugarvatni en Halldór segir þó að 80% nemenda komi af Suðurlandi. Dúx Menntaskólans að Laugarvatni í þetta sinn var Ísold Egla Guðjónsdóttir með einkunnina 9,31 en semi-dúx var Sigurborg Eiríksdóttir með 9,22. Bláskógabyggð Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. „Brottfallið hefur verið lítið hjá okkur almennt og það var mjög lítið brottfall í þessum hópi. Útskriftarárgangurinn 2019 er fjölmennasti staki árgangur skólans, í fyrra útskrifaði ég tvo árganga en þá voru útskriftarnemendur 65,“ sagði Halldór Páll í viðtali við Vísi. Halldór segir að tekið hafi verið eftir árangri Menntaskólans að Laugarvatni í þessum efnum og að fjölmargir þættir spili þar inn í góðan árangur skólans. „Það er þetta umhverfi, heimavistarskóli með gott utan um hald, bekkjakerfið spilar sína rullu. Stytting náms til kallaði til mjög breytta nálgun til kennslu, námið er verkefnamiðaðra og meira símat sem virðist henta mörgum betur og það held ég að vegi líka þungt, segir Halldór. Menntaskólinn að Laugarvatni er ein stór fjölskylda Aðsókn í Menntaskólinn að Laugarvatni hefur verið mikil undanfarin ár og hefur skólinn þurft að hafna umsóknum nemenda. „Við höfum að jafnaði ekki getað tekið við öllum sem hafa sótt um, þó það sé ekki nákvæmlega eins hjá okkur og hjá Verzló eða MR eða eitthvað slíkt,“ Bekkjakerfi, breytt nálgun í námi og kennslu, símat, verkefnamiðað nám og heimavistarskóli með gott utanumhald það eru þessir þættir sem vega mjög þungt, hér eru ríkar hefðir og mjög öflugt félags- og tónlistarlíf. Þetta er bara stór fjölskylda, mjög stór fjölskylda,“ sagði Halldór skólameistari. Unglingar frá öllu landinu sækja nám á Laugarvatni en Halldór segir þó að 80% nemenda komi af Suðurlandi. Dúx Menntaskólans að Laugarvatni í þetta sinn var Ísold Egla Guðjónsdóttir með einkunnina 9,31 en semi-dúx var Sigurborg Eiríksdóttir með 9,22.
Bláskógabyggð Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent