Kvika á leið í Höfðatorgsturninn Hörður Ægisson skrifar 29. maí 2019 05:00 Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku. Öll starfsemi Kviku banka á Íslandi, sem er nú til húsa í Borgartúni 25, mun flytjast yfir í Höfðatorgsturninn á næstu mánuðum. Samkvæmt heimildum Markaðarins er bankinn að ganga frá endanlegu samkomulagi við Regin fasteignafélag, sem er eigandi turnsins, og til stendur að starfsemi Kviku verði þá á þremur hæðum – 7., 8. og hluta af 9. hæð – í Höfðatorgsturninum við Katrínartún. Samtals starfa nú um 130 manns í fjárfestingabankanum en Kvika sameinaðist sem kunnugt er GAMMA Capital Management fyrr á þessu ári. Samkvæmt heimildum Markaðarins er jafnframt áformað að selja fasteignina að Garðastræti 37, þar sem höfuðstöðvar GAMMA hafa verið til húsa, en húsnæðið er um 680 fermetrar að stærð. Í afkomutilkynningu sem bankinn sendi frá sér síðastliðinn mánudag kom fram að hagnaður fyrir skatta hefði numið 852 milljónum króna og var arðsemi eigin fjár rúmlega 22 prósent. Bankinn hefur uppfært afkomuspá sína fyrir árið 2019 um meira en þriðjung og er nú gert ráð fyrir því að hagnaður ársins verði um 2,7 milljarðar króna. Kvika banki, sem er með eignir í stýringu að fjárhæð um 442 milljarða króna, var skráður á aðallista Kauphallarinnar í marsmánuði. Birtist í Fréttablaðinu GAMMA Íslenskir bankar Reykjavík Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
Öll starfsemi Kviku banka á Íslandi, sem er nú til húsa í Borgartúni 25, mun flytjast yfir í Höfðatorgsturninn á næstu mánuðum. Samkvæmt heimildum Markaðarins er bankinn að ganga frá endanlegu samkomulagi við Regin fasteignafélag, sem er eigandi turnsins, og til stendur að starfsemi Kviku verði þá á þremur hæðum – 7., 8. og hluta af 9. hæð – í Höfðatorgsturninum við Katrínartún. Samtals starfa nú um 130 manns í fjárfestingabankanum en Kvika sameinaðist sem kunnugt er GAMMA Capital Management fyrr á þessu ári. Samkvæmt heimildum Markaðarins er jafnframt áformað að selja fasteignina að Garðastræti 37, þar sem höfuðstöðvar GAMMA hafa verið til húsa, en húsnæðið er um 680 fermetrar að stærð. Í afkomutilkynningu sem bankinn sendi frá sér síðastliðinn mánudag kom fram að hagnaður fyrir skatta hefði numið 852 milljónum króna og var arðsemi eigin fjár rúmlega 22 prósent. Bankinn hefur uppfært afkomuspá sína fyrir árið 2019 um meira en þriðjung og er nú gert ráð fyrir því að hagnaður ársins verði um 2,7 milljarðar króna. Kvika banki, sem er með eignir í stýringu að fjárhæð um 442 milljarða króna, var skráður á aðallista Kauphallarinnar í marsmánuði.
Birtist í Fréttablaðinu GAMMA Íslenskir bankar Reykjavík Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira