Silfurkóngurinn hneig niður í miðjum bardaga í London og lést Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2019 07:36 Silfurkóngurinn kom meðal annars fram í svokallaðri Lucha Libre-glímu. Getty Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn (e. Silver King), er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær. Í frétt BBC kemur fram að Cesar Barron hafi verið mikil stjarna í heimalandi sínu, og meðal annars komið fram í kvikmyndinni Nacho Libre árið 2005 þar sem gamanleikarinn Jack Black fór með aðalhlutverk. Fór Barron þar með hlutverk illmennisins Ramses. Hinn 51 árs gamli Barron kom fram á svokölluðu Lucha Libre-bardagakvöldi í Roundhouse í Camden-hverfinu í gærkvöldi þegar hann féll í gólfið og síðar lést. Mexíkóskir fjölmiðlar greina frá því að líkur séu á að hann hafi fengið hjartaáfall. Þátttakendur í Lucha Libre, svokallaðir Lunchadors, eru með grímur og „berjast“ í fyrirfram æfðum bardagaatriðum. Silfurkóngurinn kom fram í World Championship Wrestling (WCW) í Bandaríkjunum á árunum 1997 til 2000.Að neðan má sjá myndskeið af bardaga Silfurkóngsins sem áhorfandi tók upp í Roundhouse í gærkvöldi, nokkru áður en glímukappinn lést. View this post on InstagramThe Mexican #LuchaLibre wrestler @SilverK_Oficial died on Saturday night during a @luchalibreldn match at @RoundhouseLDN - I filmed him at the matinee show just hours before he collapsed in the ring. A post shared by Stuart Hughes (@stuartdhughes) on May 11, 2019 at 10:09pm PDT Andlát Bretland England Mexíkó Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn (e. Silver King), er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær. Í frétt BBC kemur fram að Cesar Barron hafi verið mikil stjarna í heimalandi sínu, og meðal annars komið fram í kvikmyndinni Nacho Libre árið 2005 þar sem gamanleikarinn Jack Black fór með aðalhlutverk. Fór Barron þar með hlutverk illmennisins Ramses. Hinn 51 árs gamli Barron kom fram á svokölluðu Lucha Libre-bardagakvöldi í Roundhouse í Camden-hverfinu í gærkvöldi þegar hann féll í gólfið og síðar lést. Mexíkóskir fjölmiðlar greina frá því að líkur séu á að hann hafi fengið hjartaáfall. Þátttakendur í Lucha Libre, svokallaðir Lunchadors, eru með grímur og „berjast“ í fyrirfram æfðum bardagaatriðum. Silfurkóngurinn kom fram í World Championship Wrestling (WCW) í Bandaríkjunum á árunum 1997 til 2000.Að neðan má sjá myndskeið af bardaga Silfurkóngsins sem áhorfandi tók upp í Roundhouse í gærkvöldi, nokkru áður en glímukappinn lést. View this post on InstagramThe Mexican #LuchaLibre wrestler @SilverK_Oficial died on Saturday night during a @luchalibreldn match at @RoundhouseLDN - I filmed him at the matinee show just hours before he collapsed in the ring. A post shared by Stuart Hughes (@stuartdhughes) on May 11, 2019 at 10:09pm PDT
Andlát Bretland England Mexíkó Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira