Kasólétt en komin út til að styðja Hatara Benedikt Bóas og Ingólfur Grétarsson skrifar 14. maí 2019 06:30 Hatari á rauða dreglinum. Klemens og hans lið fær frí á morgun og þá er stefnan að verja tímanum með fjölskyldu og vinum. NordicPhotos/Getty Ronja Mogensen, kærasta Klemens Hannigan, er komin út til Tel Avív til að styðja sinn mann og atriðið. Ronja er kasólétt, komin nánast á steypirinn, en þau eiga von á öðru barni sínu eftir rúman mánuð. „Hingað til hef ég ekki náð að vera í miklu sambandi því það er búið að vera svo brjálað að gera hjá þeim. Við höfum varla geta spjallað í gegnum Facetime eða neitt slíkt því það er svo mikið að fara yfir eftir hvern dag,“ segir hún. Ronja bendir á að þrátt fyrir að vera komin til Tel Avív þá nái hún ekki mikið að hitta Klemens eða fólkið á bak við atriðið. „Klemens var allan daginn í gær uppi í höll og verður líka í dag. þannig að við hittumst nú lítið þó að ég sé komin á staðinn. En hann fær frí á morgun og þá fæ ég smá að njóta hans,“ segir hún og ekki laust við að það færist örlítil tilhlökkun yfir hana. Athyglin á Hatara er mikil og heimspressan fylgist vel með hverju skrefi listamannanna. Í dag er áætlað að þeir tali við CNN en það er ekki algengt að sú ágæta stórstöð fjalli um Eurovision. Ronja segir að Klemens hafi alltaf verið mikill páfugl og ráði vel við þessa athygli sem er á þeim þessa stundina. „Hann hefur líka verið að koma fram mjög lengi, alveg síðan hann var krakki. En auðvitað er þetta mikið álag og ég hef kannski meiri áhyggjur þegar við komum heim í litlu Reykjavík. Þá er þetta bara búið. Það verður spennandi að sjá.“ Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Ísrael Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Sjá meira
Ronja Mogensen, kærasta Klemens Hannigan, er komin út til Tel Avív til að styðja sinn mann og atriðið. Ronja er kasólétt, komin nánast á steypirinn, en þau eiga von á öðru barni sínu eftir rúman mánuð. „Hingað til hef ég ekki náð að vera í miklu sambandi því það er búið að vera svo brjálað að gera hjá þeim. Við höfum varla geta spjallað í gegnum Facetime eða neitt slíkt því það er svo mikið að fara yfir eftir hvern dag,“ segir hún. Ronja bendir á að þrátt fyrir að vera komin til Tel Avív þá nái hún ekki mikið að hitta Klemens eða fólkið á bak við atriðið. „Klemens var allan daginn í gær uppi í höll og verður líka í dag. þannig að við hittumst nú lítið þó að ég sé komin á staðinn. En hann fær frí á morgun og þá fæ ég smá að njóta hans,“ segir hún og ekki laust við að það færist örlítil tilhlökkun yfir hana. Athyglin á Hatara er mikil og heimspressan fylgist vel með hverju skrefi listamannanna. Í dag er áætlað að þeir tali við CNN en það er ekki algengt að sú ágæta stórstöð fjalli um Eurovision. Ronja segir að Klemens hafi alltaf verið mikill páfugl og ráði vel við þessa athygli sem er á þeim þessa stundina. „Hann hefur líka verið að koma fram mjög lengi, alveg síðan hann var krakki. En auðvitað er þetta mikið álag og ég hef kannski meiri áhyggjur þegar við komum heim í litlu Reykjavík. Þá er þetta bara búið. Það verður spennandi að sjá.“
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Ísrael Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Sjá meira