Komin sterk til baka eftir meiðsli og skoraði gull af marki Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. maí 2019 19:15 Hulda Hrund Arnarsdóttir, tvítugur Árbæingur, skoraði gull af marki í sigri nýliða Fylkis gegn KR í 3. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Hún er komin aftur inn af krafti í íslenska boltann eftir erfið meiðsli. Mark Huldu var algjörlega geggjað. Vippa af tæplega 30 metra færi eftir að hún hafði unnið boltann sjálf. „Ég náði að pressa og náði boltanum. Síðan fann ég þetta bara á mér. Ég sá að markvörðurinn var svolítið framarlega. Ég var bara ein þannig ég hugsaði bara af hverju ekki? Ég tók því bara skotið og hann endaði inni,“ segir Hulda Hrund. Fylkisliðið er nú búið að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum eftir að koma upp úr Inkasso-deildinni og er með sex stig sem er dúndur byrjun. „Ég er mjög ánægð. Ég missti af fyrstu tveimur leikjunum þar sem ég var að koma frá Bandaríkjunum og það eru fleiri að detta inn í þetta hjá okkur. Við erum bara enn þá að pússa okkur saman,“ segir Hulda Hrund. Hulda stundar nám með Wake Forest-háskólanum í Bandaríkjunum og fer þangað á þriðja árið sitt síðar í sumar. Hulda meiddist í Pepsi-deildinni 2017 og ekki varð lífið betra þegar að hún fór svo út seinna sama ár. „Ég meiðist á vinstri fyrst eða fæ svona brjóskskemmdir. Mér var þá sagt að bíða þangað til að ég færi út og þá missti ég af öllu tímabilinu. Þegar að ég var svo að koma úr þeim meiðslum sleit ég krossbandið hægra megin í fyrsta byrjunarliðsleiknum. Þá fór í hönd ársferli til að koma bara til baka sterkari,“ segir hún. Meiðslasögunni er nú lokið, Hulda búin að skora geggjað mark og Fylkisliðið í fínum málum. Það er stemning í Árbænum. „„Það er alltaf stemning í Lautinni. Kjartan þjálfari er kominn aftur eftir smá frí í Haukum. Þetta er bara frábært. Stelpurnar spila fyrir hvor aðra og ég gæti ekki verið glaðari,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Hulda Hrund Arnarsdóttir, tvítugur Árbæingur, skoraði gull af marki í sigri nýliða Fylkis gegn KR í 3. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Hún er komin aftur inn af krafti í íslenska boltann eftir erfið meiðsli. Mark Huldu var algjörlega geggjað. Vippa af tæplega 30 metra færi eftir að hún hafði unnið boltann sjálf. „Ég náði að pressa og náði boltanum. Síðan fann ég þetta bara á mér. Ég sá að markvörðurinn var svolítið framarlega. Ég var bara ein þannig ég hugsaði bara af hverju ekki? Ég tók því bara skotið og hann endaði inni,“ segir Hulda Hrund. Fylkisliðið er nú búið að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum eftir að koma upp úr Inkasso-deildinni og er með sex stig sem er dúndur byrjun. „Ég er mjög ánægð. Ég missti af fyrstu tveimur leikjunum þar sem ég var að koma frá Bandaríkjunum og það eru fleiri að detta inn í þetta hjá okkur. Við erum bara enn þá að pússa okkur saman,“ segir Hulda Hrund. Hulda stundar nám með Wake Forest-háskólanum í Bandaríkjunum og fer þangað á þriðja árið sitt síðar í sumar. Hulda meiddist í Pepsi-deildinni 2017 og ekki varð lífið betra þegar að hún fór svo út seinna sama ár. „Ég meiðist á vinstri fyrst eða fæ svona brjóskskemmdir. Mér var þá sagt að bíða þangað til að ég færi út og þá missti ég af öllu tímabilinu. Þegar að ég var svo að koma úr þeim meiðslum sleit ég krossbandið hægra megin í fyrsta byrjunarliðsleiknum. Þá fór í hönd ársferli til að koma bara til baka sterkari,“ segir hún. Meiðslasögunni er nú lokið, Hulda búin að skora geggjað mark og Fylkisliðið í fínum málum. Það er stemning í Árbænum. „„Það er alltaf stemning í Lautinni. Kjartan þjálfari er kominn aftur eftir smá frí í Haukum. Þetta er bara frábært. Stelpurnar spila fyrir hvor aðra og ég gæti ekki verið glaðari,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira