Gaddar og ólar í stað glimmers Birna Dröfn Jónasdóttir skrifar 17. maí 2019 07:45 Gera má ráð fyrir að margir klæðist Hatarabúningum annað kvöld. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Gera má ráð fyrir mikilli partístemningu víða um land á morgun, þegar Hatari stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision-keppninni. Ísland hefur ekki komist upp úr undanúrslitum síðan árið 2014 svo búast má við miklu partíhaldi um land allt. Valgerður Gunnarsdóttir, verslunarstjóri í Partíbúðinni, segir að það sé rosaleg stemning fyrir Eurovision þetta árið. Hún segir að það sé mikil sala bæði í partívörum og Hatarabúningum. „Í staðinn fyrir að þetta sé eins og vanalega, glimmer og íslenski fáninn, þá er fólk líka að kaupa gadda, keðjur, svartar blöðrur og jafnvel svartan borðbúnað. Það eru allir „all in“. Það er til dæmis einn hérna núna að kaupa sér sleipa leðurhanska, risakeðjur og nethanska. Það er stóraukin eftirspurn eftir vörum af þessu tagi,“ segir Valgerður og bætir við að vörur hafi verið pantaðar sérstaklega inn í verslunina með Hatara í huga. Emilía Kristín Bjarnason, starfsmaður Adams og Evu, segir einnig vera aukna eftirspurn eftir fatnaði í stíl Hatara. Hún segir einnig að ráðstafanir hafi verðið gerðar til þess að eiga nóg fyrir alla. „Við byrjuðum að spá í þetta um leið og Hatari vann undankeppnina og tókum extra mikið inn af BDSM-vörum núna, sérstaklega fyrir stráka. Við seljum bönd, beisli og því um líkt allt árið en óvenju mikið núna.“ Emilía og Valgerður spá Hatara báðar góðu gengi í keppninni. Valgerður spáir fimmta sæti og Emilía spáir Hatara einu af fjórum efstu sætunum. Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Gera má ráð fyrir mikilli partístemningu víða um land á morgun, þegar Hatari stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision-keppninni. Ísland hefur ekki komist upp úr undanúrslitum síðan árið 2014 svo búast má við miklu partíhaldi um land allt. Valgerður Gunnarsdóttir, verslunarstjóri í Partíbúðinni, segir að það sé rosaleg stemning fyrir Eurovision þetta árið. Hún segir að það sé mikil sala bæði í partívörum og Hatarabúningum. „Í staðinn fyrir að þetta sé eins og vanalega, glimmer og íslenski fáninn, þá er fólk líka að kaupa gadda, keðjur, svartar blöðrur og jafnvel svartan borðbúnað. Það eru allir „all in“. Það er til dæmis einn hérna núna að kaupa sér sleipa leðurhanska, risakeðjur og nethanska. Það er stóraukin eftirspurn eftir vörum af þessu tagi,“ segir Valgerður og bætir við að vörur hafi verið pantaðar sérstaklega inn í verslunina með Hatara í huga. Emilía Kristín Bjarnason, starfsmaður Adams og Evu, segir einnig vera aukna eftirspurn eftir fatnaði í stíl Hatara. Hún segir einnig að ráðstafanir hafi verðið gerðar til þess að eiga nóg fyrir alla. „Við byrjuðum að spá í þetta um leið og Hatari vann undankeppnina og tókum extra mikið inn af BDSM-vörum núna, sérstaklega fyrir stráka. Við seljum bönd, beisli og því um líkt allt árið en óvenju mikið núna.“ Emilía og Valgerður spá Hatara báðar góðu gengi í keppninni. Valgerður spáir fimmta sæti og Emilía spáir Hatara einu af fjórum efstu sætunum.
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“