Hera Björk fínpússar raddir Hatara Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 17. maí 2019 12:00 Hera Björk hefur áður tekið þátt í keppninni og þekkir þetta mjög vel. Söngkona Hera Björk Þórhallsdóttir hefur síðustu daga verið í Tel Aviv og kom meðal annars fram á Euro Café klúbbnum í vikunni. Hera er mjög vinsæl í Eurobúbblunni og á ótal aðdáendur sem vilja óðir fá myndir af sér með drottningunni. Hera tók þátt í keppninni árið árið 2010 með lagið Je Ne Sais Quoi og hafnaði hún þá í 19. sæti. Hera er gestur dagsins í Júrógarðinum en hún hefur unnið með Hatara-hópnum alveg frá því að þau unnu Söngvakeppnina en Hera er raddþjálfari sveitarinnar. „Ég er aðeins búin að vera hjálpa krökkunum með raddbeitingu síðan þau unnu Söngvakeppnina,“ segir Hera. „Ég er rosalega ánægð með þau og fannst þau standa sig rosalega vel. Ég veit hvað þetta er rosaleg pressa og það er eiginlega ekki hægt að leggja það á fólk að gera þetta óaðfinnanlega, en mér fannst þetta algjör negla,“ segir Hera en viðtalið við hana var tekið á miðvikudagskvöldið. „Það hefur verið svo gaman að fylgjast með þeim. Þau eru svo einbeitt og duglega og vilja skila frá sér góðu verki. Þau hafa tekið rosalega vel við leiðsögn og það er bara búið að vera ánægja og heiður að vinna með þessu fólki.“ Hatari stígur á sviðið í Expo-höllinni í Tel Aviv í kvöld og kemur fram á dómararennslinu. Svo er komið að stóru keppninni annað kvöld.Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Tel Aviv næstu daga. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Júrógarðurinn er í boði Domino´s. Eurovision Júrógarðurinn Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Söngkona Hera Björk Þórhallsdóttir hefur síðustu daga verið í Tel Aviv og kom meðal annars fram á Euro Café klúbbnum í vikunni. Hera er mjög vinsæl í Eurobúbblunni og á ótal aðdáendur sem vilja óðir fá myndir af sér með drottningunni. Hera tók þátt í keppninni árið árið 2010 með lagið Je Ne Sais Quoi og hafnaði hún þá í 19. sæti. Hera er gestur dagsins í Júrógarðinum en hún hefur unnið með Hatara-hópnum alveg frá því að þau unnu Söngvakeppnina en Hera er raddþjálfari sveitarinnar. „Ég er aðeins búin að vera hjálpa krökkunum með raddbeitingu síðan þau unnu Söngvakeppnina,“ segir Hera. „Ég er rosalega ánægð með þau og fannst þau standa sig rosalega vel. Ég veit hvað þetta er rosaleg pressa og það er eiginlega ekki hægt að leggja það á fólk að gera þetta óaðfinnanlega, en mér fannst þetta algjör negla,“ segir Hera en viðtalið við hana var tekið á miðvikudagskvöldið. „Það hefur verið svo gaman að fylgjast með þeim. Þau eru svo einbeitt og duglega og vilja skila frá sér góðu verki. Þau hafa tekið rosalega vel við leiðsögn og það er bara búið að vera ánægja og heiður að vinna með þessu fólki.“ Hatari stígur á sviðið í Expo-höllinni í Tel Aviv í kvöld og kemur fram á dómararennslinu. Svo er komið að stóru keppninni annað kvöld.Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Tel Aviv næstu daga. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Júrógarðurinn er í boði Domino´s.
Eurovision Júrógarðurinn Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira