Komið að lokum umfangsmestu kosninga heimsins Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2019 10:13 Í dag kjósa meiri en hundrað milljón manna í átta ríkjum og um 59 af 545 sætum á þingi Indlands. AP/Rajesh Kumar Singh Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. Í dag lýkur sjöundu lotu kosninganna í kjördæmum í norðanverðu landinu og er gífurleg öryggisgæsla á svæðinu og hafa langar viðraðir myndast á kjörstöðum. Í dag kjósa meiri en hundrað milljón manna í átta ríkjum og um 59 af 545 sætum á þingi Indlands. Kosningunum mun ljúka um hádegisbilið en ekki er búist við því að talning hefjist fyrr en á fimmtudaginn.AFP fréttaveitan segir að til óeirða hafi komið í nótt á milli stuðningsmanna Narendra Modi, forsætisráðherra og leiðtogi BJP-flokksins, og stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar í borginni Kolkata, múgur hafi ráðist á konsingaskrifstofu í borginni og jafnvel hafi sprengju verið kastað að kjörstað. Enginn er þó sagður hafa slasast eða fallið.Um 57 þúsund lögreglumenn eru á vakt á götum borgarinnar og rúmlega 400 viðbragðsteymi eru í viðbúnaðarstöðu ef til vandræða kemur. Kjörbaráttan hefur þótt umdeild þykir til marks um að pólitíkin í Indlandi sé komin á lægra plan. Modi og Rahul Gandhi, leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins Congress-flokksins, hafa hreytt óyrðum í hvorn annan á undanförnum mánuðum. Forsætisráðherrann hefur til dæmis kallað andstæðing sinn „fífl“ og Ghandi segir Modi vera „þjóf“. Stjórnarandstaðan hefur sakað Modi um að hunsa efnahag Indlands og einbeita sér aðallega að umdeildum málefnum sem hans helstu stuðningsmönnum lýst vel á. Indland Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira
Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. Í dag lýkur sjöundu lotu kosninganna í kjördæmum í norðanverðu landinu og er gífurleg öryggisgæsla á svæðinu og hafa langar viðraðir myndast á kjörstöðum. Í dag kjósa meiri en hundrað milljón manna í átta ríkjum og um 59 af 545 sætum á þingi Indlands. Kosningunum mun ljúka um hádegisbilið en ekki er búist við því að talning hefjist fyrr en á fimmtudaginn.AFP fréttaveitan segir að til óeirða hafi komið í nótt á milli stuðningsmanna Narendra Modi, forsætisráðherra og leiðtogi BJP-flokksins, og stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar í borginni Kolkata, múgur hafi ráðist á konsingaskrifstofu í borginni og jafnvel hafi sprengju verið kastað að kjörstað. Enginn er þó sagður hafa slasast eða fallið.Um 57 þúsund lögreglumenn eru á vakt á götum borgarinnar og rúmlega 400 viðbragðsteymi eru í viðbúnaðarstöðu ef til vandræða kemur. Kjörbaráttan hefur þótt umdeild þykir til marks um að pólitíkin í Indlandi sé komin á lægra plan. Modi og Rahul Gandhi, leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins Congress-flokksins, hafa hreytt óyrðum í hvorn annan á undanförnum mánuðum. Forsætisráðherrann hefur til dæmis kallað andstæðing sinn „fífl“ og Ghandi segir Modi vera „þjóf“. Stjórnarandstaðan hefur sakað Modi um að hunsa efnahag Indlands og einbeita sér aðallega að umdeildum málefnum sem hans helstu stuðningsmönnum lýst vel á.
Indland Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira