Katrín fór í ísbíltúr í Lundúnum Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 21:16 Katrín með þeim Philip, Veru og börnunum. Bears Ice Cream Company Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag. Katrín fékk sér ís í Bears Ice Cream Company í hverfinu Hammersmith í vesturhluta borgarinnar, en ísbúðin er rekin af hjónunum Veru Þórðardóttur og Philip Harrison. Þau opnuðu ísbúðina árið 2016.Í samtali við Vísi árið 2016 sagði Vera að boðið yrði upp á ís frá litlu bóndabýli á Jersey og að boðið yrði upp á íslenska dýfu og íslenskt nammi, auk þess að til stæði að kynna bragðarefina fyrir Bretum og ferðamönnum í borginni. Katrín og Theresa May ræddu meðal annars loftslagsmál, orkumál og kynjajafnréttismál á fundi sínum, en þriggja daga heimsókn forsætisráðherra til Bretlands lauk í dag. View this post on InstagramToday, after her official meeting with Teresa May at 10 Downing Street, our Icelandic Prime Minister Katrín Jakobsdóttir took a traditional ísbíltúr (ice cream drive) to Bears to enjoy our ice cream. Thank you for visiting us @katrinjakobsd , we are very honoured#ísbíltúr #bearsicecream #katrínjakobsdottir #icelandicprimeminister A post shared by Bears Ice Cream Company (@bearsicecream) on May 2, 2019 at 7:49am PDT View this post on InstagramGreat days in the UK, met up with good friends, made some new ones, held a baby and ate A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) on May 2, 2019 at 12:12pm PDT Bretland England Tengdar fréttir Lúxusdýfa og lakkrískurl í íslenskri ísbúð í London Hjónin Vera Þórðardóttir og Philip Harrison opna íslenska ísbúð í London á föstudaginn. 23. febrúar 2016 19:02 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag. Katrín fékk sér ís í Bears Ice Cream Company í hverfinu Hammersmith í vesturhluta borgarinnar, en ísbúðin er rekin af hjónunum Veru Þórðardóttur og Philip Harrison. Þau opnuðu ísbúðina árið 2016.Í samtali við Vísi árið 2016 sagði Vera að boðið yrði upp á ís frá litlu bóndabýli á Jersey og að boðið yrði upp á íslenska dýfu og íslenskt nammi, auk þess að til stæði að kynna bragðarefina fyrir Bretum og ferðamönnum í borginni. Katrín og Theresa May ræddu meðal annars loftslagsmál, orkumál og kynjajafnréttismál á fundi sínum, en þriggja daga heimsókn forsætisráðherra til Bretlands lauk í dag. View this post on InstagramToday, after her official meeting with Teresa May at 10 Downing Street, our Icelandic Prime Minister Katrín Jakobsdóttir took a traditional ísbíltúr (ice cream drive) to Bears to enjoy our ice cream. Thank you for visiting us @katrinjakobsd , we are very honoured#ísbíltúr #bearsicecream #katrínjakobsdottir #icelandicprimeminister A post shared by Bears Ice Cream Company (@bearsicecream) on May 2, 2019 at 7:49am PDT View this post on InstagramGreat days in the UK, met up with good friends, made some new ones, held a baby and ate A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) on May 2, 2019 at 12:12pm PDT
Bretland England Tengdar fréttir Lúxusdýfa og lakkrískurl í íslenskri ísbúð í London Hjónin Vera Þórðardóttir og Philip Harrison opna íslenska ísbúð í London á föstudaginn. 23. febrúar 2016 19:02 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Lúxusdýfa og lakkrískurl í íslenskri ísbúð í London Hjónin Vera Þórðardóttir og Philip Harrison opna íslenska ísbúð í London á föstudaginn. 23. febrúar 2016 19:02