Vígreifur Maduro stillti sér upp með hernum Birgir Olgeirsson skrifar 2. maí 2019 23:45 Maduro hrósaði hernum fyrir hollustu í sinn garð Vísir/EPA Forseti Venesúela, Nicolás Maduro, birtist í dag vígreifur fyrir framan herlið í herstöð í höfuðborginni Caracas um leið og hann kom boðum til andstæðinga sinna. Maduro bað hermennina um að koma í veg fyrir allar tilraunir til valdaráns, en mikil óöld hefur ríkt í Venesúela síðastliðna daga þar sem andstæðingar Maduro og stuðningsmenn hans hafa tekist á. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Juan Guaidó, reyndi í gær að koma af stað uppreisn innan hersins til að koma Maduro frá völdum. Hann hvatti einnig opinbera starfsmenn til að leggja niður störf til að grafa undan stjórn Maduros. Maduro hrósaði hins vegar hernum fyrir hollustu í sinn garð. „Það skal enginn dirfast að snerta okkar helgu jörð eða breyta Venesúela í vígvöll,“ sagði Maduro. Fjórir hafa látist í þessum átökum, þar á meðal tveir táningar. Guaidó lýsti því yfir að hann væri sjálfskipaður forseti landsins í janúar síðastliðnum. Hefur Guaidó stuðning rúmlega fimmtíu ríkja, þar með talið Bandaríkjanna, Bretlands og flestra ríkja Suður Ameríku. Íslensk yfirvöld hafa einnig lýst yfir stuðningi við hann. Guaidó heldur því fram að endurkjör Maduro sem forseta í fyrra hafi verið ólögmætt. Maduro nýtur stuðnings Rússa, Kína og leiðtoga hersins í Venesúela og neitar alfarið að fara frá. Hann hefur neitað fullyrðingum Mike Pompeo, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, þess efnist að Maduro hafi verið reiðubúinn að flýja landið. Sakaði Maduro Bandaríkin um að stýra tilraun til valdaráns í Venesúela. Venesúela Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Forseti Venesúela, Nicolás Maduro, birtist í dag vígreifur fyrir framan herlið í herstöð í höfuðborginni Caracas um leið og hann kom boðum til andstæðinga sinna. Maduro bað hermennina um að koma í veg fyrir allar tilraunir til valdaráns, en mikil óöld hefur ríkt í Venesúela síðastliðna daga þar sem andstæðingar Maduro og stuðningsmenn hans hafa tekist á. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Juan Guaidó, reyndi í gær að koma af stað uppreisn innan hersins til að koma Maduro frá völdum. Hann hvatti einnig opinbera starfsmenn til að leggja niður störf til að grafa undan stjórn Maduros. Maduro hrósaði hins vegar hernum fyrir hollustu í sinn garð. „Það skal enginn dirfast að snerta okkar helgu jörð eða breyta Venesúela í vígvöll,“ sagði Maduro. Fjórir hafa látist í þessum átökum, þar á meðal tveir táningar. Guaidó lýsti því yfir að hann væri sjálfskipaður forseti landsins í janúar síðastliðnum. Hefur Guaidó stuðning rúmlega fimmtíu ríkja, þar með talið Bandaríkjanna, Bretlands og flestra ríkja Suður Ameríku. Íslensk yfirvöld hafa einnig lýst yfir stuðningi við hann. Guaidó heldur því fram að endurkjör Maduro sem forseta í fyrra hafi verið ólögmætt. Maduro nýtur stuðnings Rússa, Kína og leiðtoga hersins í Venesúela og neitar alfarið að fara frá. Hann hefur neitað fullyrðingum Mike Pompeo, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, þess efnist að Maduro hafi verið reiðubúinn að flýja landið. Sakaði Maduro Bandaríkin um að stýra tilraun til valdaráns í Venesúela.
Venesúela Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira