Þjónustubeiðni barst ekki Isavia vegna hjólastóls Sighvatur Jónsson skrifar 6. maí 2019 19:15 Þjónustubeiðni barst ekki Isavia vegna hjólastóls sem eigandi beið eftir í tæpa tvo klukkutíma á Keflavíkurflugvelli, eins og sagt var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær. Upplýsingafulltrúi Isavia segir unnið að því með hagsmunaaðilum að tryggja að fatlaðir og hreyfihamlaðir fái eins góða þjónustu á vellinum og kostur er. Fjölskylda Magnúsar Jóels Jónssonar beið í um eina og hálfa klukkustund eftir sérútbúnum hjólastól hans við komuna til Keflavíkur á dögunum. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að flugfélag sjái um að flytja hjólastólinn milli landa. Flugþjónustufyrirtæki affermi vélina og komi hjólastólnum til starfsmanna á vegum Isavia, sem í þessu tilviki hafi verið starfsmenn Securitas, sem afhendi svo eiganda stólinn. „Það virðist sem að eitthvað hafi rofnað í þessari keðju. Í þessu tilviki virðist hafa verið sú staðreynd að þjónustubeiðni var ekki stofnuð og barst ekki,“ segir Guðjón.Sem sagt einhver fyrr í kveðjunni þá heldur en þið?„Já.“ Burtséð frá því hvort það var flugfélag eða ferðaskrifstofa sem gleymdi að panta þjónustu fyrir Magnús Jóel sagði formaður Öryrkjabandalagsins í hádegisfréttum Bylgjunnar að algengt væri að fólk kvartaði yfir þjónustu vegna hjólastóla á Keflavíkurflugvelli. ”Við viljum að sjálfsögðu haga því þannig að þessi þjónusta sé eins góð og eins vel unnin og á verður kosið. Og við viljum vinna með öllum hagsmunaaðilum til að tryggja að fólk fái bestu þjónustuna.” Félagsmál Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir sérútbúnum hjólastól sínum Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli í vikunni eftir að sérútbúinn hjólastóll hans var sóttur úr farangursgeymslu flugvélar sem hann var farþegi í. Maðurinn var með lungnabólgu og segir að sér hafi liðið hræðilega á meðan hann beið. 5. maí 2019 18:45 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira
Þjónustubeiðni barst ekki Isavia vegna hjólastóls sem eigandi beið eftir í tæpa tvo klukkutíma á Keflavíkurflugvelli, eins og sagt var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær. Upplýsingafulltrúi Isavia segir unnið að því með hagsmunaaðilum að tryggja að fatlaðir og hreyfihamlaðir fái eins góða þjónustu á vellinum og kostur er. Fjölskylda Magnúsar Jóels Jónssonar beið í um eina og hálfa klukkustund eftir sérútbúnum hjólastól hans við komuna til Keflavíkur á dögunum. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að flugfélag sjái um að flytja hjólastólinn milli landa. Flugþjónustufyrirtæki affermi vélina og komi hjólastólnum til starfsmanna á vegum Isavia, sem í þessu tilviki hafi verið starfsmenn Securitas, sem afhendi svo eiganda stólinn. „Það virðist sem að eitthvað hafi rofnað í þessari keðju. Í þessu tilviki virðist hafa verið sú staðreynd að þjónustubeiðni var ekki stofnuð og barst ekki,“ segir Guðjón.Sem sagt einhver fyrr í kveðjunni þá heldur en þið?„Já.“ Burtséð frá því hvort það var flugfélag eða ferðaskrifstofa sem gleymdi að panta þjónustu fyrir Magnús Jóel sagði formaður Öryrkjabandalagsins í hádegisfréttum Bylgjunnar að algengt væri að fólk kvartaði yfir þjónustu vegna hjólastóla á Keflavíkurflugvelli. ”Við viljum að sjálfsögðu haga því þannig að þessi þjónusta sé eins góð og eins vel unnin og á verður kosið. Og við viljum vinna með öllum hagsmunaaðilum til að tryggja að fólk fái bestu þjónustuna.”
Félagsmál Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir sérútbúnum hjólastól sínum Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli í vikunni eftir að sérútbúinn hjólastóll hans var sóttur úr farangursgeymslu flugvélar sem hann var farþegi í. Maðurinn var með lungnabólgu og segir að sér hafi liðið hræðilega á meðan hann beið. 5. maí 2019 18:45 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira
Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir sérútbúnum hjólastól sínum Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli í vikunni eftir að sérútbúinn hjólastóll hans var sóttur úr farangursgeymslu flugvélar sem hann var farþegi í. Maðurinn var með lungnabólgu og segir að sér hafi liðið hræðilega á meðan hann beið. 5. maí 2019 18:45