Fékk sér lax í Reykjavík og hætti að vera vegan Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2019 13:36 Anne Hathaway gekk í gegnum ýmsar þrekraunir við tökur á Interstellar hér á Íslandi. Getty/Charles Sykes Bandaríska leikkonan Anne Hathaway sagði skilið við veganisma eftir að hún bragðaði lax á veitingastað í Reykjavík er hún var stödd hér á landi við tökur á kvikmyndinni Interstellar. Þetta kemur fram í viðtali tímaritsins Tatler við leikkonuna en Fréttablaðið greindi frá fyrst íslenskra miðla. Í viðtalinu lýsir Hathaway því að hún hafi farið út að borða á veitingastað í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum Adam Schulman en með í för var einnig meðleikari hennar í Interstellar, Matt Damon. Þeim hafi verið boðinn lax á veitingastaðnum, sem Damon hafi verið afar spenntur fyrir, og hún hafi ákveðið að „fylgja straumnum“. „Þannig að ég spurði: Er fiskurinn veiddur hér? Og þau sögðu: Sérðu þennan fjörð? Þannig að ég fékk mér bita af laxi og mér leið eins og heilinn í mér væri tölva að endurræsa sig.“ Hathaway hefur áður greint frá því að hún hafi ofkælst við tökur á Interstellar hér á landi. Hún var þá að leika í atriði sem gerist í ísköldu vatni og var í blautbúningi. Vatn lak inn í búninginn og neyddist Hathaway til þess að vera í vatninu í margar klukkustundir. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem hún segir laxasöguna í fjölmiðlum en hún ræddi kveðjustund sína við veganisma einnig í viðtali við Harper‘s Bazaar árið 2014. Íslandsvinir Reykjavík Vegan Tengdar fréttir Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Leikkonan lenti í hrakningum við tökur á myndinni Interstellar hér á landi. 22. október 2014 18:39 Upptökur á Íslandi verða sífellt vinsælli Ísland verður sífellt vinsælli áfangastaður erlendra kvikmyndagerðarmanna eins og stórmyndin Interstellar ber vott um. Margar frægar myndir hafa verið teknar hér upp, þar á meðal Flags of Our Fathers og The Secret Life of Walter Mitty. 6. nóvember 2014 12:00 Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Bandaríska leikkonan Anne Hathaway sagði skilið við veganisma eftir að hún bragðaði lax á veitingastað í Reykjavík er hún var stödd hér á landi við tökur á kvikmyndinni Interstellar. Þetta kemur fram í viðtali tímaritsins Tatler við leikkonuna en Fréttablaðið greindi frá fyrst íslenskra miðla. Í viðtalinu lýsir Hathaway því að hún hafi farið út að borða á veitingastað í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum Adam Schulman en með í för var einnig meðleikari hennar í Interstellar, Matt Damon. Þeim hafi verið boðinn lax á veitingastaðnum, sem Damon hafi verið afar spenntur fyrir, og hún hafi ákveðið að „fylgja straumnum“. „Þannig að ég spurði: Er fiskurinn veiddur hér? Og þau sögðu: Sérðu þennan fjörð? Þannig að ég fékk mér bita af laxi og mér leið eins og heilinn í mér væri tölva að endurræsa sig.“ Hathaway hefur áður greint frá því að hún hafi ofkælst við tökur á Interstellar hér á landi. Hún var þá að leika í atriði sem gerist í ísköldu vatni og var í blautbúningi. Vatn lak inn í búninginn og neyddist Hathaway til þess að vera í vatninu í margar klukkustundir. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem hún segir laxasöguna í fjölmiðlum en hún ræddi kveðjustund sína við veganisma einnig í viðtali við Harper‘s Bazaar árið 2014.
Íslandsvinir Reykjavík Vegan Tengdar fréttir Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Leikkonan lenti í hrakningum við tökur á myndinni Interstellar hér á landi. 22. október 2014 18:39 Upptökur á Íslandi verða sífellt vinsælli Ísland verður sífellt vinsælli áfangastaður erlendra kvikmyndagerðarmanna eins og stórmyndin Interstellar ber vott um. Margar frægar myndir hafa verið teknar hér upp, þar á meðal Flags of Our Fathers og The Secret Life of Walter Mitty. 6. nóvember 2014 12:00 Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Leikkonan lenti í hrakningum við tökur á myndinni Interstellar hér á landi. 22. október 2014 18:39
Upptökur á Íslandi verða sífellt vinsælli Ísland verður sífellt vinsælli áfangastaður erlendra kvikmyndagerðarmanna eins og stórmyndin Interstellar ber vott um. Margar frægar myndir hafa verið teknar hér upp, þar á meðal Flags of Our Fathers og The Secret Life of Walter Mitty. 6. nóvember 2014 12:00
Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30