„Ég er afleiðing mistaka þinna“ Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2019 16:11 Volodymyr Zelenskiy, myndaður fyrir miðju, er annar forsetaframbjóðenda í Úkraínu. Getty/Celestino Arce Talið er líklegt að grínistinn Volodymyr Zelenskiy verði næsti forseti Úkraínu. Þessi 41 árs gamli leikari er þekktur í heimalandi sínu fyrir leik sinn í gamanþáttunum Servant of the People, þar sem hann leikur kennara sem fyrir ótrúlega heppni verður forseti landsins. Þrátt fyrir að hafa engin skýr stefnumál eða kosningaloforð eru allar helstu kosningakannanir honum í hag. Kosningaherferð hans hefur samanstaðið af fyndnum myndböndum á Instagram síðu leikarans og uppistands „giggum“ og hann er án raunverulegs stuðningshóps. Flestir segjast ætla að kjósa hann vegna þess að hinn kosturinn sé bara of slæmur, „Það eru 90% líkur á að hann verði hræðilegur, en ég ætla að kjósa hann þrátt fyrir það,“ sagði Alyona Sych, hjúkrunarfræðingur sem The Guardian talaði við í vikunni, „ég veit fyrir víst að núverandi forsetinn er hræðilegur, svo auðvitað kýs ég 10% líkurnar á að hlutir muni virkilega breytast.“ Á kappræðu á föstudag var augljóst hve raunverulegir stuðningsmenn Zelenskiy eru fáir en hans hluti áhorfendasvæðisins var aðeins hálf fullur á meðan andstæðingur hans, Poroshenko, fyllti áhorfendasvæði sitt. „Ég er ekki andstæðingur þinn, ég er úrskurður. Ég er afleiðing mistaka þinna,“ sagði Zelenskiy við Poroshenko á kappræðunum. Úkraína Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Sjá meira
Talið er líklegt að grínistinn Volodymyr Zelenskiy verði næsti forseti Úkraínu. Þessi 41 árs gamli leikari er þekktur í heimalandi sínu fyrir leik sinn í gamanþáttunum Servant of the People, þar sem hann leikur kennara sem fyrir ótrúlega heppni verður forseti landsins. Þrátt fyrir að hafa engin skýr stefnumál eða kosningaloforð eru allar helstu kosningakannanir honum í hag. Kosningaherferð hans hefur samanstaðið af fyndnum myndböndum á Instagram síðu leikarans og uppistands „giggum“ og hann er án raunverulegs stuðningshóps. Flestir segjast ætla að kjósa hann vegna þess að hinn kosturinn sé bara of slæmur, „Það eru 90% líkur á að hann verði hræðilegur, en ég ætla að kjósa hann þrátt fyrir það,“ sagði Alyona Sych, hjúkrunarfræðingur sem The Guardian talaði við í vikunni, „ég veit fyrir víst að núverandi forsetinn er hræðilegur, svo auðvitað kýs ég 10% líkurnar á að hlutir muni virkilega breytast.“ Á kappræðu á föstudag var augljóst hve raunverulegir stuðningsmenn Zelenskiy eru fáir en hans hluti áhorfendasvæðisins var aðeins hálf fullur á meðan andstæðingur hans, Poroshenko, fyllti áhorfendasvæði sitt. „Ég er ekki andstæðingur þinn, ég er úrskurður. Ég er afleiðing mistaka þinna,“ sagði Zelenskiy við Poroshenko á kappræðunum.
Úkraína Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Sjá meira