Segjast ítrekað hafa óskað eftir leiðbeiningum frá ráðuneytinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. apríl 2019 20:58 Ráðuneytið komst að þeirri niðurstöðu að álagning OR á vatnsgjaldi ársins 2016 hafi verið ólögmæt. Vísir/vilhelm Orkuveita Reykjavíkur óskaði ítrekað eftir leiðbeiningum frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu um hvað leggja skuli til grundvallar við álagningu vatnsgjalda eftir að ráðuneytið úrskurðaði að vatnsgjald OR fyrir árið 2016 hefði verið ólögmætt, að því er fram kemur í tilkynningu frá OR. Þá séu fjárhagsleg áhrif úrskurðarins óveruleg við fyrstu sýn. Greint var frá því í dag að ráðuneytið hefði komist að þeirri niðurstöðu að álagning OR á vatnsgjaldi ársins 2016 hafi verið ólögmæt. Í úrskurðinum sagði m.a. að með öllu óheimilt sé að ákveða hærra gjald fyrir vatnsveitu en nemur meðalkostnaði af því að veita þjónustuna, líkt og OR hafi gert. OR heldur því fram í tilkynningu í lögum um vatnsveitur sveitarfélaga sé sagt að nánar skuli kveðið á um umrætt atriði í reglugerð. Slík reglugerð hafi hins vegar ekki verið sett og hafi OR vísað til leiðbeiningarskyldu stjórnvalda í erindum sínum til ráðuneytisins. Þá hafi gjaldskrár vatnsveitu hjá OR, sem reknar eru af dótturfyrirtækinu Veitum, í grundvallaratriðum fylgt þróun vísitölu byggingakostnaðar síðasta áratuginn. Tvisvar á síðustu árum hafi vatnsgjöld lækkað og svari sú lækkun samtals 13,1%. „Ráðuneytið vísaði frá kröfu kæranda um endurgreiðslu. Þar sem gjaldskrár hafa verið lækkaðar í takti við batnandi afkomu vatnsveiturekstursins virðast fjárhagsleg áhrif úrskurðarins við fyrstu skoðun óveruleg. Þessi áhrif skýrast þegar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur veitt leiðsögn um gjaldskrárnar,“ segir í tilkynningu. Orkumál Tengdar fréttir Álagning Orkuveitunnar á vatnsgjaldi ólögmæt Ráðuneytið hefur því ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur. 23. apríl 2019 17:51 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur óskaði ítrekað eftir leiðbeiningum frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu um hvað leggja skuli til grundvallar við álagningu vatnsgjalda eftir að ráðuneytið úrskurðaði að vatnsgjald OR fyrir árið 2016 hefði verið ólögmætt, að því er fram kemur í tilkynningu frá OR. Þá séu fjárhagsleg áhrif úrskurðarins óveruleg við fyrstu sýn. Greint var frá því í dag að ráðuneytið hefði komist að þeirri niðurstöðu að álagning OR á vatnsgjaldi ársins 2016 hafi verið ólögmæt. Í úrskurðinum sagði m.a. að með öllu óheimilt sé að ákveða hærra gjald fyrir vatnsveitu en nemur meðalkostnaði af því að veita þjónustuna, líkt og OR hafi gert. OR heldur því fram í tilkynningu í lögum um vatnsveitur sveitarfélaga sé sagt að nánar skuli kveðið á um umrætt atriði í reglugerð. Slík reglugerð hafi hins vegar ekki verið sett og hafi OR vísað til leiðbeiningarskyldu stjórnvalda í erindum sínum til ráðuneytisins. Þá hafi gjaldskrár vatnsveitu hjá OR, sem reknar eru af dótturfyrirtækinu Veitum, í grundvallaratriðum fylgt þróun vísitölu byggingakostnaðar síðasta áratuginn. Tvisvar á síðustu árum hafi vatnsgjöld lækkað og svari sú lækkun samtals 13,1%. „Ráðuneytið vísaði frá kröfu kæranda um endurgreiðslu. Þar sem gjaldskrár hafa verið lækkaðar í takti við batnandi afkomu vatnsveiturekstursins virðast fjárhagsleg áhrif úrskurðarins við fyrstu skoðun óveruleg. Þessi áhrif skýrast þegar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur veitt leiðsögn um gjaldskrárnar,“ segir í tilkynningu.
Orkumál Tengdar fréttir Álagning Orkuveitunnar á vatnsgjaldi ólögmæt Ráðuneytið hefur því ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur. 23. apríl 2019 17:51 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira
Álagning Orkuveitunnar á vatnsgjaldi ólögmæt Ráðuneytið hefur því ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur. 23. apríl 2019 17:51