Magnús „álfarannsakandi“ fræðir BBC Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. apríl 2019 07:52 Magnús Skarphéðinsson fær áhugaverðan titil í umfjöllun breska ríkisútvarpsins. skjáskot Meint álfatrú Íslendinga heldur áfram að vekja undrun útlendinga. Breska ríkisútvarpið ferðaðist hingað til lands og tók álfaáhugamenn og sérfræðinga tali, til að varpa ljósi á þessa merkilegu hjátrú. Afraksturinn má sjá hér að neðan, en þetta er í annað sinn á innan við hálfu ári sem BBC fjallar um álfatrú á Íslandi. Það gerði miðillinn síðast í desember og vísaði þá til könnunnar frá árinu 2007 sem sýndi fram á að um 62% íslensku þjóðarinnar trúir á tilvist álfa og huldufólks. Nýjar tölur frá Maskínu sýna hins vegar fram á að hlutfallið sé í kringum 31% í dag.Í myndbandinu hér að neðan, sem BBC Ideas birti í gær, er meðal annars rætt við þjóðfræðiprófessorinn Terry Gunnell og nemana Magneu Gná Jóhannsdóttur og Helgu Osterby Þórðardóttur. Þá er jafnframt rætt við G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, sem fræðir áhorfendur um flutning á hvers kyns grjóti í aðdraganda vegaframkvæmda sem talið hefur verið að séu hýbýli álfa. Leiðsögumaðurinn Sigurbjörg Karlsdóttir, sem býður upp á sérstakar álfaferðir, er einnig tekinn tali - sem og Magnús Skarphéðinsson, sem titlaður er „álfarannsakandi.“ Afrakstur heimsóknar BBC Ideas má sjá hér að neðan. Trúmál Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Meint álfatrú Íslendinga heldur áfram að vekja undrun útlendinga. Breska ríkisútvarpið ferðaðist hingað til lands og tók álfaáhugamenn og sérfræðinga tali, til að varpa ljósi á þessa merkilegu hjátrú. Afraksturinn má sjá hér að neðan, en þetta er í annað sinn á innan við hálfu ári sem BBC fjallar um álfatrú á Íslandi. Það gerði miðillinn síðast í desember og vísaði þá til könnunnar frá árinu 2007 sem sýndi fram á að um 62% íslensku þjóðarinnar trúir á tilvist álfa og huldufólks. Nýjar tölur frá Maskínu sýna hins vegar fram á að hlutfallið sé í kringum 31% í dag.Í myndbandinu hér að neðan, sem BBC Ideas birti í gær, er meðal annars rætt við þjóðfræðiprófessorinn Terry Gunnell og nemana Magneu Gná Jóhannsdóttur og Helgu Osterby Þórðardóttur. Þá er jafnframt rætt við G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, sem fræðir áhorfendur um flutning á hvers kyns grjóti í aðdraganda vegaframkvæmda sem talið hefur verið að séu hýbýli álfa. Leiðsögumaðurinn Sigurbjörg Karlsdóttir, sem býður upp á sérstakar álfaferðir, er einnig tekinn tali - sem og Magnús Skarphéðinsson, sem titlaður er „álfarannsakandi.“ Afrakstur heimsóknar BBC Ideas má sjá hér að neðan.
Trúmál Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira