Af hverju eru þessir leikmenn að hætta í NBA? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2019 07:30 Dwyane Wade fékk væna sturtu frá liðsfélögum sínum í sjónvarpsviðtali eftir síðasta leikinn, Getty/Sarah Stier Detroit Pistons varð í nótt sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en lið Charlotte Hornets og Miami Heat sátu eftir. Í fyrrinótt kvöddu Dirk Nowitzki og Dwyane Wade heimafólkið sitt og í nótt sögðu þeir endanlega bless við NBA-liðina og það með stæl."This is just the beginning..." Dwane Casey after the @DetroitPistons clinched the final #NBAPlayoffs spot! #DetroitBasketballpic.twitter.com/VTbSRxfLIS — NBA (@NBA) April 11, 2019Luke Kennard skoraði 27 stig, Reggie Jackson var með 21 stig og Andre Drummond bætti við 20 stigum og 18 fráköstum þegar Detroit Pistons vann 115-89 útisigur á New York Knicks og varð þar með áttunda og síðasta liðið inn í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. Detroit var síðast með í úrslitakeppninni 2015-16 tímabilið en þar á undan hafði liðið er ekki verið með síðan 2009. Blake Griffin gat ekki spilað vegna meiðsla en það kom ekki að sök og bæði Reggie Jackson og Andre Drummond spiluðu ekkert í fjórða leikhluta í þessum örugga sigri.Familiar faces send off @DwyaneWade after his final career game! #PhantomCam#OneLastDance#L3GACYpic.twitter.com/3tXSaTCst3 — NBA (@NBA) April 11, 2019Dwyane Wade bauð upp á þrennu í síðasta leiknum sínum á ferlinum í NBA-deildinni en hann var með 25 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar fyrir Miami Heat sem varð engu að síður að sætta sig við 113-94 tap á móti Brooklyn Nets. Wade fékk góðan stuðning úr fyrstu röð en góðvinir hans LeBron James, Chris Paul og Carmelo Anthony voru allir mættir á leikinn.One last postgame celebration for @DwyaneWade in #PhantomCam!#OneLastDance#L3GACY#HeatCulturepic.twitter.com/Ow899i810d — NBA (@NBA) April 11, 2019"It was everything and more... I'm going to sign off for one last time!" - @DwyaneWade#OneLastDance#L3GACY#HeatCulturepic.twitter.com/hr9vHEyuuX — NBA (@NBA) April 11, 2019Dirk Nowitzki skilaði líka alvöru tölum í síðasta NBA-leiknum sínum en varð líka að sætta sig við tap eins og Dwyane Wade. Nowitzki var með 20 stig og 10 fráköst þegar Dallas Mavericks tapaði 94-105 á móti San Antonio Spurs. LaMarcus Aldridge var með 34 stig og 16 fráköst fyrir Spurs.One last postgame interview for @swish41! #Dirk#MFFLpic.twitter.com/UNeK2JGTmE — NBA (@NBA) April 11, 2019Russell Westbrook náði 34. þrennu tímabilsins í lokaleiknum þegar Oklahoma City Thunder vann 127-116 útisigur á Milwaukee Bucks og tryggði sér sjötta sætið í Austrinu. Oklahoma City spilaði án Paul George en vann samt besta lið deildarinnar sem lék reyndar án hetjunnar sinnar Giannis Antetokounmpo. Westbrook var með 15 stig, 17 stoðsendingar og 11 fráköst. Hann er nú jafn Magic Johnson í öðru sæti yfir flestar NBA-þrennur í sögunni en báðir eru þeir með 138. Dennis Schroder skoraði 32 stig og Jerami Grant setti nýtt persónulegt met með 28 stigum.Kemba Walker skoraði 43 stig í mögulega síðasta leik sínum með Charlotte Hornets en liðið tapaði 114-122 á heimavelli á móti Orlando Magic og missti af úrslitakeppninni. Walker er með lausan samning og fær örugglega freistandi tilboð frá spennandi liðum.41.21.1 ... @swish41 (20 PTS & 10 REB) checks out in his final career game! #Dirk#MFFLpic.twitter.com/tXsmwr1L7u — NBA (@NBA) April 11, 2019@DwyaneWade checks out one last time! #OneLastDance#L3GACY#HeatCulturepic.twitter.com/Pg01GeXTwk — NBA (@NBA) April 11, 2019Úrslitin í öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: Denver Nuggets - Minnesota Timberwolves 99-95 Los Angeles Clippers - Utah Jazz 143-137 (126-126) Portland Trail Blazers - Sacramento Kings 136-131 Atlanta Hawks - Indiana Pacers 134-135 Brooklyn Nets - Miami Heat 113-94 Charlotte Hornets - Orlando Magic 114-122 Memphis Grizzlies - Golden State Warriors 132-117 Milwaukee Bucks - Oklahoma City Thunder 116-127 New York Knicks - Detroit Pistons 89-115 Philadelphia 76ers - Chicago Bulls 125-109 San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 105-94 NBA Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Detroit Pistons varð í nótt sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en lið Charlotte Hornets og Miami Heat sátu eftir. Í fyrrinótt kvöddu Dirk Nowitzki og Dwyane Wade heimafólkið sitt og í nótt sögðu þeir endanlega bless við NBA-liðina og það með stæl."This is just the beginning..." Dwane Casey after the @DetroitPistons clinched the final #NBAPlayoffs spot! #DetroitBasketballpic.twitter.com/VTbSRxfLIS — NBA (@NBA) April 11, 2019Luke Kennard skoraði 27 stig, Reggie Jackson var með 21 stig og Andre Drummond bætti við 20 stigum og 18 fráköstum þegar Detroit Pistons vann 115-89 útisigur á New York Knicks og varð þar með áttunda og síðasta liðið inn í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. Detroit var síðast með í úrslitakeppninni 2015-16 tímabilið en þar á undan hafði liðið er ekki verið með síðan 2009. Blake Griffin gat ekki spilað vegna meiðsla en það kom ekki að sök og bæði Reggie Jackson og Andre Drummond spiluðu ekkert í fjórða leikhluta í þessum örugga sigri.Familiar faces send off @DwyaneWade after his final career game! #PhantomCam#OneLastDance#L3GACYpic.twitter.com/3tXSaTCst3 — NBA (@NBA) April 11, 2019Dwyane Wade bauð upp á þrennu í síðasta leiknum sínum á ferlinum í NBA-deildinni en hann var með 25 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar fyrir Miami Heat sem varð engu að síður að sætta sig við 113-94 tap á móti Brooklyn Nets. Wade fékk góðan stuðning úr fyrstu röð en góðvinir hans LeBron James, Chris Paul og Carmelo Anthony voru allir mættir á leikinn.One last postgame celebration for @DwyaneWade in #PhantomCam!#OneLastDance#L3GACY#HeatCulturepic.twitter.com/Ow899i810d — NBA (@NBA) April 11, 2019"It was everything and more... I'm going to sign off for one last time!" - @DwyaneWade#OneLastDance#L3GACY#HeatCulturepic.twitter.com/hr9vHEyuuX — NBA (@NBA) April 11, 2019Dirk Nowitzki skilaði líka alvöru tölum í síðasta NBA-leiknum sínum en varð líka að sætta sig við tap eins og Dwyane Wade. Nowitzki var með 20 stig og 10 fráköst þegar Dallas Mavericks tapaði 94-105 á móti San Antonio Spurs. LaMarcus Aldridge var með 34 stig og 16 fráköst fyrir Spurs.One last postgame interview for @swish41! #Dirk#MFFLpic.twitter.com/UNeK2JGTmE — NBA (@NBA) April 11, 2019Russell Westbrook náði 34. þrennu tímabilsins í lokaleiknum þegar Oklahoma City Thunder vann 127-116 útisigur á Milwaukee Bucks og tryggði sér sjötta sætið í Austrinu. Oklahoma City spilaði án Paul George en vann samt besta lið deildarinnar sem lék reyndar án hetjunnar sinnar Giannis Antetokounmpo. Westbrook var með 15 stig, 17 stoðsendingar og 11 fráköst. Hann er nú jafn Magic Johnson í öðru sæti yfir flestar NBA-þrennur í sögunni en báðir eru þeir með 138. Dennis Schroder skoraði 32 stig og Jerami Grant setti nýtt persónulegt met með 28 stigum.Kemba Walker skoraði 43 stig í mögulega síðasta leik sínum með Charlotte Hornets en liðið tapaði 114-122 á heimavelli á móti Orlando Magic og missti af úrslitakeppninni. Walker er með lausan samning og fær örugglega freistandi tilboð frá spennandi liðum.41.21.1 ... @swish41 (20 PTS & 10 REB) checks out in his final career game! #Dirk#MFFLpic.twitter.com/tXsmwr1L7u — NBA (@NBA) April 11, 2019@DwyaneWade checks out one last time! #OneLastDance#L3GACY#HeatCulturepic.twitter.com/Pg01GeXTwk — NBA (@NBA) April 11, 2019Úrslitin í öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: Denver Nuggets - Minnesota Timberwolves 99-95 Los Angeles Clippers - Utah Jazz 143-137 (126-126) Portland Trail Blazers - Sacramento Kings 136-131 Atlanta Hawks - Indiana Pacers 134-135 Brooklyn Nets - Miami Heat 113-94 Charlotte Hornets - Orlando Magic 114-122 Memphis Grizzlies - Golden State Warriors 132-117 Milwaukee Bucks - Oklahoma City Thunder 116-127 New York Knicks - Detroit Pistons 89-115 Philadelphia 76ers - Chicago Bulls 125-109 San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 105-94
NBA Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira