Skjálftinn varð um 280 kílómetrum suður af Gorontalo-héraði á norðurhluta Sulawesi.USGS
Flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út eftir skjálfta 6,8 að stærð nærri indónesísku eyjunni Sulawesi. Því hefur verið beint til fjölda íbúa að yfirgefa heimili sín.
Skjálftinn varð um 280 kílómetrum suður af Gorontalo-héraði á norðurhluta Sulawesi og á um 43 kílómetra dýpi.