Felldu niður bótakröfu farþega WOW air vegna maura Birgir Olgeirsson skrifar 15. apríl 2019 08:22 Vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum sem seinkað för hennar um 22 klukkutíma. Vísir/Vilhelm Samgöngustofa hefur hafnað kröfu farþega um bætur eftir að 22 tíma seinkun varð á flugi þeirra með WOW air frá Montreal til Keflavíkur 26. mars í fyrra. Á leið vélarinnar til Montreal varð áhöfn hennar vör við maura um borð en kanadísk flugmálayfirvöld tóku vélina yfir við komu hennar til Montreal eftir að það var tilkynnt. Var vélin í haldi yfirvalda í um það bil 20 klukkustundir og gerði WOW air allt til að takmarka röskun á ferðum farþega vegna þessa. Samkvæmt Evrópulöggjöf geta flugfarþegar átt rétt á bótum vegna tafa eða seinkunar eða ef flugi er aflýst. Ef flugrekandinn getur hins vegar sýnt fram á að töfin hafi verið vegna óviðráðanlegra aðstæðna sem ekki var hægt að afstýra þó gerðar hafi verið allar nauðsynlegar ráðstafanir, þá fellur réttur til bóta niður. Álitaefni þessa máls snerist um hvort að seinkunin sem varð á umrædda flugi fallir undir óviðráðanlegar aðstæður eða ekki. Samgöngustofa taldi að rekja megi seinkunina til óviðráðanlegra aðstæðna þar sem vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum vegna þeirra skordýra sem fundust í vélinni. Því var bótakröfu farþeganna hafnað. Fréttir af flugi Kanada WOW Air Tengdar fréttir Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. 28. mars 2018 07:36 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Samgöngustofa hefur hafnað kröfu farþega um bætur eftir að 22 tíma seinkun varð á flugi þeirra með WOW air frá Montreal til Keflavíkur 26. mars í fyrra. Á leið vélarinnar til Montreal varð áhöfn hennar vör við maura um borð en kanadísk flugmálayfirvöld tóku vélina yfir við komu hennar til Montreal eftir að það var tilkynnt. Var vélin í haldi yfirvalda í um það bil 20 klukkustundir og gerði WOW air allt til að takmarka röskun á ferðum farþega vegna þessa. Samkvæmt Evrópulöggjöf geta flugfarþegar átt rétt á bótum vegna tafa eða seinkunar eða ef flugi er aflýst. Ef flugrekandinn getur hins vegar sýnt fram á að töfin hafi verið vegna óviðráðanlegra aðstæðna sem ekki var hægt að afstýra þó gerðar hafi verið allar nauðsynlegar ráðstafanir, þá fellur réttur til bóta niður. Álitaefni þessa máls snerist um hvort að seinkunin sem varð á umrædda flugi fallir undir óviðráðanlegar aðstæður eða ekki. Samgöngustofa taldi að rekja megi seinkunina til óviðráðanlegra aðstæðna þar sem vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum vegna þeirra skordýra sem fundust í vélinni. Því var bótakröfu farþeganna hafnað.
Fréttir af flugi Kanada WOW Air Tengdar fréttir Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. 28. mars 2018 07:36 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. 28. mars 2018 07:36