Markmiðið að veita eins góða þjónustu og hægt er í fyrstu sporum barnanna hér á landi Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 15. apríl 2019 13:36 Stoðdeildin verður starfrækt í Háaleitisskóla. vísir/vilhelm Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir markmiðið að veita börnum hælisleitenda eins góða þjónustu og kostur er í fyrstu sporum þeirra hér á landi með sérstakri stoðdeild fyrir börnin sem taka mun til starfa í Háaleitisskóla í ágúst næstkomandi. Upphaflega stóð til að stoðdeildin yrði starfrækt í Vogaskóla en stjórnendur í þeim skóla lýstu efasemdum sínum með fyrirkomulagið. Helgi segir að verkefnið hafi aldrei farið formlega í Vogaskóla heldur hafi borgin unnið að því undanfarnar vikur að skoða hvaða valkostir kæmu til greina. Það varð úr að deildin verði í Háaleitisskóla enda sé skólinn mjög miðsvæðis, vel tengdur við samgöngur og íþróttafélagið Fram í næsta nágrenni sem mun opna dyr sínar fyrir börnunum. „Eins og oft er skiptir miklu máli að skapa samhengi á milli skóla og frístundastarfs og í þessu tilfelli íþrótta,“ segir Helgi. Spurður út í það hvort um sé að ræða börn sem stoppi stutt við hér á landi, en það er sérstaklega tekið fram í greinargerð með tillögu um stoðdeildina að búast megi við því að stór hluti barnanna staldri stutt við í íslensku samfélagi, segir Helgi ekki hægt að vita það. „Það eru aðrir sem ráða því. En við erum með það markmið í huga að veita eins góða þjónustu eins og kostur er í þessum fyrstu sporum þeirra hér á landi,“ segir Helgi. Hælisleitendur Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Börn hælisleitenda munu stunda nám í Háaleitisskóla Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku að frá og með næsta hausti verður starfrækt sérstök stoðdeild í Háaleitisskóla – Álftamýri fyrir börn hælisleitenda. 15. apríl 2019 11:22 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir markmiðið að veita börnum hælisleitenda eins góða þjónustu og kostur er í fyrstu sporum þeirra hér á landi með sérstakri stoðdeild fyrir börnin sem taka mun til starfa í Háaleitisskóla í ágúst næstkomandi. Upphaflega stóð til að stoðdeildin yrði starfrækt í Vogaskóla en stjórnendur í þeim skóla lýstu efasemdum sínum með fyrirkomulagið. Helgi segir að verkefnið hafi aldrei farið formlega í Vogaskóla heldur hafi borgin unnið að því undanfarnar vikur að skoða hvaða valkostir kæmu til greina. Það varð úr að deildin verði í Háaleitisskóla enda sé skólinn mjög miðsvæðis, vel tengdur við samgöngur og íþróttafélagið Fram í næsta nágrenni sem mun opna dyr sínar fyrir börnunum. „Eins og oft er skiptir miklu máli að skapa samhengi á milli skóla og frístundastarfs og í þessu tilfelli íþrótta,“ segir Helgi. Spurður út í það hvort um sé að ræða börn sem stoppi stutt við hér á landi, en það er sérstaklega tekið fram í greinargerð með tillögu um stoðdeildina að búast megi við því að stór hluti barnanna staldri stutt við í íslensku samfélagi, segir Helgi ekki hægt að vita það. „Það eru aðrir sem ráða því. En við erum með það markmið í huga að veita eins góða þjónustu eins og kostur er í þessum fyrstu sporum þeirra hér á landi,“ segir Helgi.
Hælisleitendur Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Börn hælisleitenda munu stunda nám í Háaleitisskóla Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku að frá og með næsta hausti verður starfrækt sérstök stoðdeild í Háaleitisskóla – Álftamýri fyrir börn hælisleitenda. 15. apríl 2019 11:22 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
Börn hælisleitenda munu stunda nám í Háaleitisskóla Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku að frá og með næsta hausti verður starfrækt sérstök stoðdeild í Háaleitisskóla – Álftamýri fyrir börn hælisleitenda. 15. apríl 2019 11:22