Markmiðið að veita eins góða þjónustu og hægt er í fyrstu sporum barnanna hér á landi Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 15. apríl 2019 13:36 Stoðdeildin verður starfrækt í Háaleitisskóla. vísir/vilhelm Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir markmiðið að veita börnum hælisleitenda eins góða þjónustu og kostur er í fyrstu sporum þeirra hér á landi með sérstakri stoðdeild fyrir börnin sem taka mun til starfa í Háaleitisskóla í ágúst næstkomandi. Upphaflega stóð til að stoðdeildin yrði starfrækt í Vogaskóla en stjórnendur í þeim skóla lýstu efasemdum sínum með fyrirkomulagið. Helgi segir að verkefnið hafi aldrei farið formlega í Vogaskóla heldur hafi borgin unnið að því undanfarnar vikur að skoða hvaða valkostir kæmu til greina. Það varð úr að deildin verði í Háaleitisskóla enda sé skólinn mjög miðsvæðis, vel tengdur við samgöngur og íþróttafélagið Fram í næsta nágrenni sem mun opna dyr sínar fyrir börnunum. „Eins og oft er skiptir miklu máli að skapa samhengi á milli skóla og frístundastarfs og í þessu tilfelli íþrótta,“ segir Helgi. Spurður út í það hvort um sé að ræða börn sem stoppi stutt við hér á landi, en það er sérstaklega tekið fram í greinargerð með tillögu um stoðdeildina að búast megi við því að stór hluti barnanna staldri stutt við í íslensku samfélagi, segir Helgi ekki hægt að vita það. „Það eru aðrir sem ráða því. En við erum með það markmið í huga að veita eins góða þjónustu eins og kostur er í þessum fyrstu sporum þeirra hér á landi,“ segir Helgi. Hælisleitendur Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Börn hælisleitenda munu stunda nám í Háaleitisskóla Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku að frá og með næsta hausti verður starfrækt sérstök stoðdeild í Háaleitisskóla – Álftamýri fyrir börn hælisleitenda. 15. apríl 2019 11:22 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira
Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir markmiðið að veita börnum hælisleitenda eins góða þjónustu og kostur er í fyrstu sporum þeirra hér á landi með sérstakri stoðdeild fyrir börnin sem taka mun til starfa í Háaleitisskóla í ágúst næstkomandi. Upphaflega stóð til að stoðdeildin yrði starfrækt í Vogaskóla en stjórnendur í þeim skóla lýstu efasemdum sínum með fyrirkomulagið. Helgi segir að verkefnið hafi aldrei farið formlega í Vogaskóla heldur hafi borgin unnið að því undanfarnar vikur að skoða hvaða valkostir kæmu til greina. Það varð úr að deildin verði í Háaleitisskóla enda sé skólinn mjög miðsvæðis, vel tengdur við samgöngur og íþróttafélagið Fram í næsta nágrenni sem mun opna dyr sínar fyrir börnunum. „Eins og oft er skiptir miklu máli að skapa samhengi á milli skóla og frístundastarfs og í þessu tilfelli íþrótta,“ segir Helgi. Spurður út í það hvort um sé að ræða börn sem stoppi stutt við hér á landi, en það er sérstaklega tekið fram í greinargerð með tillögu um stoðdeildina að búast megi við því að stór hluti barnanna staldri stutt við í íslensku samfélagi, segir Helgi ekki hægt að vita það. „Það eru aðrir sem ráða því. En við erum með það markmið í huga að veita eins góða þjónustu eins og kostur er í þessum fyrstu sporum þeirra hér á landi,“ segir Helgi.
Hælisleitendur Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Börn hælisleitenda munu stunda nám í Háaleitisskóla Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku að frá og með næsta hausti verður starfrækt sérstök stoðdeild í Háaleitisskóla – Álftamýri fyrir börn hælisleitenda. 15. apríl 2019 11:22 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira
Börn hælisleitenda munu stunda nám í Háaleitisskóla Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn í síðustu viku að frá og með næsta hausti verður starfrækt sérstök stoðdeild í Háaleitisskóla – Álftamýri fyrir börn hælisleitenda. 15. apríl 2019 11:22