Bakland iðnaðarmanna orðið óþreyjufullt Sighvatur Arnmundsson skrifar 18. apríl 2019 09:00 Frá fundinum í gær. Fréttablaðið/Ernir „Við fórum yfir það með SA að menn væru frekar óþreyjufullir í baklandinu hjá okkur. Við lýstum því yfir að við myndum gefa okkur vikuna eftir páska til að reyna að fá eitthvað fast á borðið,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður samflots iðnaðarmanna. Samtök atvinnulífsins (SA) og samflot iðnaðarmanna héldu kjaraviðræðum sínum áfram hjá ríkissáttasemjara í gær. Kristján segir að í rauninni hafi fundurinn verið frekar tíðindalítill. „Við fórum aðeins yfir áhersluatriði sem SA höfðu verið að skoða. Við væntum þess að fá einhverja afstöðu til nokkurra mála sem við fengum svo sem að hluta til þó það hafi ekkert verið fast í hendi,“ segir Kristján. Fari málin ekki að skýrast í næstu viku þurfi iðnaðarmenn að undirbúa næstu skref. „Við þurfum að komast mjög langt með málin í næstu viku ef við ætlum að halda okkur í þessum gír. Annars eru það bara atkvæðagreiðslur um einhverjar átakalínur.“ Aðilar munu hittast næst á þriðjudaginn en Kristján segist ekki eiga von á því að mikið gerist um páskana. „SA er að kalla eftir einhverjum upplýsingum frá sínu baklandi og við erum að vinna í okkar málum. Vikan eftir páska verður töluverð vinnuvika vona ég.“ Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Segir lítið að gerast í kjaradeilu iðnaðarmanna og SA Samningafundur var í kjaradeilu iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins fyrir hádegi í dag í húsakynnum ríkissáttasemjara. 15. apríl 2019 16:28 Iðnaðarmenn tilbúnir með áætlun varðandi verkföll Næsta vika mun ráða úrslitum varðandi það hvort iðnaðarmenn fara í verkfallsaðgerðir eða hvort að kjaraviðræður þeirra og Samtaka atvinnulífsins fara að skila nýjum kjarasamningi. 17. apríl 2019 14:48 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira
„Við fórum yfir það með SA að menn væru frekar óþreyjufullir í baklandinu hjá okkur. Við lýstum því yfir að við myndum gefa okkur vikuna eftir páska til að reyna að fá eitthvað fast á borðið,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður samflots iðnaðarmanna. Samtök atvinnulífsins (SA) og samflot iðnaðarmanna héldu kjaraviðræðum sínum áfram hjá ríkissáttasemjara í gær. Kristján segir að í rauninni hafi fundurinn verið frekar tíðindalítill. „Við fórum aðeins yfir áhersluatriði sem SA höfðu verið að skoða. Við væntum þess að fá einhverja afstöðu til nokkurra mála sem við fengum svo sem að hluta til þó það hafi ekkert verið fast í hendi,“ segir Kristján. Fari málin ekki að skýrast í næstu viku þurfi iðnaðarmenn að undirbúa næstu skref. „Við þurfum að komast mjög langt með málin í næstu viku ef við ætlum að halda okkur í þessum gír. Annars eru það bara atkvæðagreiðslur um einhverjar átakalínur.“ Aðilar munu hittast næst á þriðjudaginn en Kristján segist ekki eiga von á því að mikið gerist um páskana. „SA er að kalla eftir einhverjum upplýsingum frá sínu baklandi og við erum að vinna í okkar málum. Vikan eftir páska verður töluverð vinnuvika vona ég.“
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Segir lítið að gerast í kjaradeilu iðnaðarmanna og SA Samningafundur var í kjaradeilu iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins fyrir hádegi í dag í húsakynnum ríkissáttasemjara. 15. apríl 2019 16:28 Iðnaðarmenn tilbúnir með áætlun varðandi verkföll Næsta vika mun ráða úrslitum varðandi það hvort iðnaðarmenn fara í verkfallsaðgerðir eða hvort að kjaraviðræður þeirra og Samtaka atvinnulífsins fara að skila nýjum kjarasamningi. 17. apríl 2019 14:48 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira
Segir lítið að gerast í kjaradeilu iðnaðarmanna og SA Samningafundur var í kjaradeilu iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins fyrir hádegi í dag í húsakynnum ríkissáttasemjara. 15. apríl 2019 16:28
Iðnaðarmenn tilbúnir með áætlun varðandi verkföll Næsta vika mun ráða úrslitum varðandi það hvort iðnaðarmenn fara í verkfallsaðgerðir eða hvort að kjaraviðræður þeirra og Samtaka atvinnulífsins fara að skila nýjum kjarasamningi. 17. apríl 2019 14:48