Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2019 09:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir . Mynd/iInstagram/sarasigmunds Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. Úrslitin eru kunn þótt að CrossFit samtökin séu ekki búin að staðfesta lokatölurnar. Íslenska CrossFit konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var heldur betur að gera frábæra hluti í Open-hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit. Sara vann „The Open“ í ár sannfærandi en önnur var Anníe Mist Þórisdóttir. Ísland átti því tvær bestu konurnar.Visit @RogueFitness Invitational to learn more about its upcoming Online Qualifier https://t.co/MkeSaFBeMHpic.twitter.com/QXa7UyehGh — The CrossFit Games (@CrossFitGames) March 30, 2019Sara var búinn að tryggja sig inn á heimsleikana með sigri á Strength in Depth mótinu í London en Anníe Mist er nú örugg inn en tuttugu efstu konurnar í opna hlutunum fá farseðilinn til Madison. Sara hefur í raun tryggt sig tvisvar inn á heimsleikana með frammistöðu sinni.Mat Fraser and Sara Sigmundsdottir Win The 2019 Open (Unofficial) | BOXROX https://t.co/DRsnovIopF — Amber Langlois (@mrsraw) March 29, 2019Anníe Mist hefur því fengið farseðilinn á það sem gætu orðið hennar tíundu heimsleikar í CrossFit á ferlinum sem er magnaður árangur. Anníe Mist hefur fimm sinnum komist á pall á heimsleikunum. „The Open“ skiptist í fimm hluta og Sara var var með 42 stig en markmiðið er að vera með sem fæst stig. Stigatalan í hverjum hluta ræðst af sætinu í hverjum hluta. 1. sæti er 1 stig, 5. sæti er 5 stig og svo framvegis. Sara var því að meðaltali í 8,4 sæti. Anníe Mist fékk 74 stig. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð síðan í fimmtánda sæti með 228 stig en hún hafði tryggt sig áður inn á heimsleikana með sigri á CrossFit móti í Suður-Afríku."All scores have now been sent in by the athletes competing in the Open, and this is how the leaderboard looks thus far." —@BOXROXhttps://t.co/pfDNnF8K4h — The CrossFit Games (@CrossFitGames) March 29, 2019Björgvin Karl Guðmundsson náði þriðja besta árangrinum í karlahluta „The Open“ en hann var á eftir Bandaríkjamanninum Mathew Fraser og Grikkjanum Lefteris Theofanidis. Björgvin Karl komst því inn á heimsleikana sem einn af þeim tuttugu efstu í „The Open“ en árangur Mathew Fraser hefði einnig tryggt Björgvin farseðilinn þar sem Björgvin Karl varð í öðru sæti á eftir Mathew Fraser á CrossFit móti í Dúbaí í desember. Eins og sjá má hér fyrir neðan varð Ísland í 1. sæti í kvennaflokki og í 9. sæti í karlaflokki í fimmta hluta „The Open“.Based on this analysis, the top three countries for men on 19.5 were Mexico, Russia, and Spain, respectively. Mexico beat Russia for the top spot this week. Spain was a newcomer to the top three, bumping out the New Zealand men. Read the full article https://t.co/beAFEO77Fkpic.twitter.com/guV1D9uMHb — The CrossFit Games (@CrossFitGames) March 29, 2019 CrossFit Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira
Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. Úrslitin eru kunn þótt að CrossFit samtökin séu ekki búin að staðfesta lokatölurnar. Íslenska CrossFit konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var heldur betur að gera frábæra hluti í Open-hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit. Sara vann „The Open“ í ár sannfærandi en önnur var Anníe Mist Þórisdóttir. Ísland átti því tvær bestu konurnar.Visit @RogueFitness Invitational to learn more about its upcoming Online Qualifier https://t.co/MkeSaFBeMHpic.twitter.com/QXa7UyehGh — The CrossFit Games (@CrossFitGames) March 30, 2019Sara var búinn að tryggja sig inn á heimsleikana með sigri á Strength in Depth mótinu í London en Anníe Mist er nú örugg inn en tuttugu efstu konurnar í opna hlutunum fá farseðilinn til Madison. Sara hefur í raun tryggt sig tvisvar inn á heimsleikana með frammistöðu sinni.Mat Fraser and Sara Sigmundsdottir Win The 2019 Open (Unofficial) | BOXROX https://t.co/DRsnovIopF — Amber Langlois (@mrsraw) March 29, 2019Anníe Mist hefur því fengið farseðilinn á það sem gætu orðið hennar tíundu heimsleikar í CrossFit á ferlinum sem er magnaður árangur. Anníe Mist hefur fimm sinnum komist á pall á heimsleikunum. „The Open“ skiptist í fimm hluta og Sara var var með 42 stig en markmiðið er að vera með sem fæst stig. Stigatalan í hverjum hluta ræðst af sætinu í hverjum hluta. 1. sæti er 1 stig, 5. sæti er 5 stig og svo framvegis. Sara var því að meðaltali í 8,4 sæti. Anníe Mist fékk 74 stig. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð síðan í fimmtánda sæti með 228 stig en hún hafði tryggt sig áður inn á heimsleikana með sigri á CrossFit móti í Suður-Afríku."All scores have now been sent in by the athletes competing in the Open, and this is how the leaderboard looks thus far." —@BOXROXhttps://t.co/pfDNnF8K4h — The CrossFit Games (@CrossFitGames) March 29, 2019Björgvin Karl Guðmundsson náði þriðja besta árangrinum í karlahluta „The Open“ en hann var á eftir Bandaríkjamanninum Mathew Fraser og Grikkjanum Lefteris Theofanidis. Björgvin Karl komst því inn á heimsleikana sem einn af þeim tuttugu efstu í „The Open“ en árangur Mathew Fraser hefði einnig tryggt Björgvin farseðilinn þar sem Björgvin Karl varð í öðru sæti á eftir Mathew Fraser á CrossFit móti í Dúbaí í desember. Eins og sjá má hér fyrir neðan varð Ísland í 1. sæti í kvennaflokki og í 9. sæti í karlaflokki í fimmta hluta „The Open“.Based on this analysis, the top three countries for men on 19.5 were Mexico, Russia, and Spain, respectively. Mexico beat Russia for the top spot this week. Spain was a newcomer to the top three, bumping out the New Zealand men. Read the full article https://t.co/beAFEO77Fkpic.twitter.com/guV1D9uMHb — The CrossFit Games (@CrossFitGames) March 29, 2019
CrossFit Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira