Hyggja á kappræður á Ólympíuvellinum í Kænugarði Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2019 23:45 Volodymyr Zelensky er 41 árs gamall. Getty Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur samþykkt að taka þátt í kappræðum við andstæðing sinn í síðari umferð forsetakosninganna, grínistann Volodymyr Zelensky. Til stendur að kappræðurnar fari fram á sjálfum Ólympíuleikvanginum í Kænugarði.Breska ríkisútvarpið segir frá því að enn hafi ekki verið gefin út dagsetning hvenær kappræðurnar fari fram. Þar segir ennfremur að forsetinn Pórósjenkó hafi einnig samþykkt að gangast undir fíkniefna- og áfengispróf á morgun, föstudag. Zelensky fékk rúm 30 prósent atkvæða í fyrri umferð forsetakosninganna og Pórósjenkó um sextán prósent. Þar sem enginn hlaut hreinan meirihluta atkvæða í fyrri umferðinni er kosið milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni, það er Zelensky og Pórósjenkó.Völlurinn tekur um 70 þúsund manns í sæti.Wikipedia commonsZelensky hefur ennfremur kallað eftir því að forsætisráðherrann fyrrverandi Júlía Tymósjenkó, sem sjálf var þriðja í forsetakosningunum, stýri kappræðunum. Hvorki Pórósjenkó né Tymósjenkó hafa brugðist við þeirri tillögu Zelensky Zelensky hefur litla pólitíska reynslu, en athygli hefur vakið að hann hefur farið með hlutverk Úkraínuforseta í vinsælli gamanþáttaröð þar í landi síðustu ár. Er söguþráðurinn á þá leið að venjulegur borgari sigrar forsetakosningar með því að heita því að berjast gegn spillingu í landinu. Má því segja að lífið hermi eftir listinni í þessu tilviki þar sem barátta gegn spillingu hefur verið helsta kosningaloforð Zelensky. Úkraína Tengdar fréttir Gamanleikari og forseti berjast um æðsta embætti Úkraínu Gamanleikari með enga pólitíska reynslu leiðir í forsetakosningunum í Úkraínu en fyrri umferð þeirra fór fram um helgina. 1. apríl 2019 07:40 Grínistinn efstur í Úkraínu Útgönguspár bentu til þess að grínistinn Volodymyr Zelenskiy hefði fengið flest atkvæði í fyrri umferð úkraínsku forsetakosninganna sem fram fór í gær. 1. apríl 2019 07:00 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Fleiri fréttir Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Sjá meira
Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur samþykkt að taka þátt í kappræðum við andstæðing sinn í síðari umferð forsetakosninganna, grínistann Volodymyr Zelensky. Til stendur að kappræðurnar fari fram á sjálfum Ólympíuleikvanginum í Kænugarði.Breska ríkisútvarpið segir frá því að enn hafi ekki verið gefin út dagsetning hvenær kappræðurnar fari fram. Þar segir ennfremur að forsetinn Pórósjenkó hafi einnig samþykkt að gangast undir fíkniefna- og áfengispróf á morgun, föstudag. Zelensky fékk rúm 30 prósent atkvæða í fyrri umferð forsetakosninganna og Pórósjenkó um sextán prósent. Þar sem enginn hlaut hreinan meirihluta atkvæða í fyrri umferðinni er kosið milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni, það er Zelensky og Pórósjenkó.Völlurinn tekur um 70 þúsund manns í sæti.Wikipedia commonsZelensky hefur ennfremur kallað eftir því að forsætisráðherrann fyrrverandi Júlía Tymósjenkó, sem sjálf var þriðja í forsetakosningunum, stýri kappræðunum. Hvorki Pórósjenkó né Tymósjenkó hafa brugðist við þeirri tillögu Zelensky Zelensky hefur litla pólitíska reynslu, en athygli hefur vakið að hann hefur farið með hlutverk Úkraínuforseta í vinsælli gamanþáttaröð þar í landi síðustu ár. Er söguþráðurinn á þá leið að venjulegur borgari sigrar forsetakosningar með því að heita því að berjast gegn spillingu í landinu. Má því segja að lífið hermi eftir listinni í þessu tilviki þar sem barátta gegn spillingu hefur verið helsta kosningaloforð Zelensky.
Úkraína Tengdar fréttir Gamanleikari og forseti berjast um æðsta embætti Úkraínu Gamanleikari með enga pólitíska reynslu leiðir í forsetakosningunum í Úkraínu en fyrri umferð þeirra fór fram um helgina. 1. apríl 2019 07:40 Grínistinn efstur í Úkraínu Útgönguspár bentu til þess að grínistinn Volodymyr Zelenskiy hefði fengið flest atkvæði í fyrri umferð úkraínsku forsetakosninganna sem fram fór í gær. 1. apríl 2019 07:00 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Fleiri fréttir Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Sjá meira
Gamanleikari og forseti berjast um æðsta embætti Úkraínu Gamanleikari með enga pólitíska reynslu leiðir í forsetakosningunum í Úkraínu en fyrri umferð þeirra fór fram um helgina. 1. apríl 2019 07:40
Grínistinn efstur í Úkraínu Útgönguspár bentu til þess að grínistinn Volodymyr Zelenskiy hefði fengið flest atkvæði í fyrri umferð úkraínsku forsetakosninganna sem fram fór í gær. 1. apríl 2019 07:00