FKA fagnar 20 ára afmæli: „Alltaf sami krafturinn“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 5. apríl 2019 20:15 Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) er tuttugu ára og af því tilefni ætla hátt í fjögur hundruð konur að fagna í Silfurbergi í Hörpu kvöld. Um er að ræða sögulegan viðburð í starfsemi félagsins sem hefur ekki áður blásið til sambærilegrar uppskeruhátíðar. Rætt var við þær Rakel Sveinsdóttur, formann FKA, og Jónínu Bjartmarz, fyrsta formann félagsins, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rakel sagði að ef það væri eitthvað sem félagið hefði lært á þessum 20 árum sem liðin eru frá stofnun þess þá væri það að þegar konur fjölmenna, kynnast og efla tengslin þá eflast þær til muna og verða sterkari. „Þannig að hér verður bara gleði og mikil kvenorka og mikið um dýrðir í kvöld,“ sagði Rakel. Jónína sagði félagið ganga út á það að tengja konurnar innbyrðis og að lyfti hvor annarri upp. Hún sagði aðspurð að ekki hefði mikið breyst hjá FKA frá stofnun þess fyrir 20 árum. „Þær voru 330 konur sem voru mættar á stofnfundinn til þess að stofna félagið. Það hefur ekkert breyst annað en það að það er búið að opna það fyrir konur sem eru ekki í atvinnurekstri en svo erum við líka búnar að stofna atvinnurekendadeild og félagið vex bara og stækkar og dafnar. Það hefur ekkert breyst, það er alltaf sami krafturinn.“ Jafnréttismál Tengdar fréttir Lengi sagt við konur að þær þurfi bara að mennta sig Formaður félags kvenna í atvinnulífinu segir konur lengi hafa staðið sig betur en karlar í háskóla. Það virðist þó litlu skipta þegar komi að ráðningu forstjóra í einkageiranum. 11. mars 2019 16:30 Til hamingju, FKA og stjórnvöld! Þann 5. apríl næstkomandi munu konur fjölmenna í Hörpunni kl. 18. Tilefnið er 20 ára afmæli FKA. Gleðin verður mikil en viðburðurinn er þó liður í því að efla tengsl kvenna sín á milli. 1. apríl 2019 08:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) er tuttugu ára og af því tilefni ætla hátt í fjögur hundruð konur að fagna í Silfurbergi í Hörpu kvöld. Um er að ræða sögulegan viðburð í starfsemi félagsins sem hefur ekki áður blásið til sambærilegrar uppskeruhátíðar. Rætt var við þær Rakel Sveinsdóttur, formann FKA, og Jónínu Bjartmarz, fyrsta formann félagsins, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rakel sagði að ef það væri eitthvað sem félagið hefði lært á þessum 20 árum sem liðin eru frá stofnun þess þá væri það að þegar konur fjölmenna, kynnast og efla tengslin þá eflast þær til muna og verða sterkari. „Þannig að hér verður bara gleði og mikil kvenorka og mikið um dýrðir í kvöld,“ sagði Rakel. Jónína sagði félagið ganga út á það að tengja konurnar innbyrðis og að lyfti hvor annarri upp. Hún sagði aðspurð að ekki hefði mikið breyst hjá FKA frá stofnun þess fyrir 20 árum. „Þær voru 330 konur sem voru mættar á stofnfundinn til þess að stofna félagið. Það hefur ekkert breyst annað en það að það er búið að opna það fyrir konur sem eru ekki í atvinnurekstri en svo erum við líka búnar að stofna atvinnurekendadeild og félagið vex bara og stækkar og dafnar. Það hefur ekkert breyst, það er alltaf sami krafturinn.“
Jafnréttismál Tengdar fréttir Lengi sagt við konur að þær þurfi bara að mennta sig Formaður félags kvenna í atvinnulífinu segir konur lengi hafa staðið sig betur en karlar í háskóla. Það virðist þó litlu skipta þegar komi að ráðningu forstjóra í einkageiranum. 11. mars 2019 16:30 Til hamingju, FKA og stjórnvöld! Þann 5. apríl næstkomandi munu konur fjölmenna í Hörpunni kl. 18. Tilefnið er 20 ára afmæli FKA. Gleðin verður mikil en viðburðurinn er þó liður í því að efla tengsl kvenna sín á milli. 1. apríl 2019 08:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Lengi sagt við konur að þær þurfi bara að mennta sig Formaður félags kvenna í atvinnulífinu segir konur lengi hafa staðið sig betur en karlar í háskóla. Það virðist þó litlu skipta þegar komi að ráðningu forstjóra í einkageiranum. 11. mars 2019 16:30
Til hamingju, FKA og stjórnvöld! Þann 5. apríl næstkomandi munu konur fjölmenna í Hörpunni kl. 18. Tilefnið er 20 ára afmæli FKA. Gleðin verður mikil en viðburðurinn er þó liður í því að efla tengsl kvenna sín á milli. 1. apríl 2019 08:00