Félag Guðbjargar í hóp 20 stærstu hluthafa TM Kristinn Ingi Jónsson skrifar 20. mars 2019 06:45 Guðbjörg Matthíasdóttir, aðaleigandi Ísfélagsins. Fréttablaðið/Anton Brink Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, sem eru eigendur Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, er komið í hóp 20 stærstu hluthafa tryggingafélagsins TM með 1,14 prósenta hlut. Hlutur félagsins, Kristins ehf., er metinn á um 230 milljónir króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í tryggingafélaginu. Eins og greint var frá í Markaðinum í janúar síðastliðnum hafa Guðbjörg og fjölskylda aukið umtalsvert við eignarhlut sinn í TM að undanförnu en hluturinn, sem nemur smanlagt nokkrum prósentum, er aðallega í gegnum framvirka samninga hjá Íslandsbanka. Kristinn ehf., sem birtist í liðinni viku á lista yfir 20 stærstu hluthafa TM, hóf að fjárfesta í tryggingafélaginu á árinu 2016 og nam eignarhlutur félagsins 0,7 prósentum í lok árs 2017. Ekki hafa fengist staðfestar upplýsingar um nákvæmlega hversu stóran hlut félög Guðbjargar eiga orðið í TM, einkum á grundvelli framvirkra samninga, en ljóst er að eignarhluturinn er ekki stærri en samtals fimm prósent enda væri félögunum þá að öðrum kosti skylt að tilkynna um það til Kauphallarinnar. Breski vogunarsjóðurinn Lansdowne Partners hefur bætt nokkuð við hlut sinn í TM undanfarið og fór í síðustu viku með 7,8 prósenta hlut í tryggingafélaginu. Þá hefur sjóður á vegum bandarísku eignastýringarinnar Eaton Vance Management minnkað við sig og heldur nú á 1,4 prósenta hlut í félaginu borið saman við 1,7 prósent í síðasta mánuði. Sömu sögu er að segja af Frjálsa lífeyrissjóðnum sem er ekki lengur í hópi 20 stærstu hluthafa TM en sjóðurinn átti 1,8 prósenta hlut í félaginu í síðasta mánuði. Birtist í Fréttablaðinu Tryggingar Vestmannaeyjar Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, sem eru eigendur Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, er komið í hóp 20 stærstu hluthafa tryggingafélagsins TM með 1,14 prósenta hlut. Hlutur félagsins, Kristins ehf., er metinn á um 230 milljónir króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í tryggingafélaginu. Eins og greint var frá í Markaðinum í janúar síðastliðnum hafa Guðbjörg og fjölskylda aukið umtalsvert við eignarhlut sinn í TM að undanförnu en hluturinn, sem nemur smanlagt nokkrum prósentum, er aðallega í gegnum framvirka samninga hjá Íslandsbanka. Kristinn ehf., sem birtist í liðinni viku á lista yfir 20 stærstu hluthafa TM, hóf að fjárfesta í tryggingafélaginu á árinu 2016 og nam eignarhlutur félagsins 0,7 prósentum í lok árs 2017. Ekki hafa fengist staðfestar upplýsingar um nákvæmlega hversu stóran hlut félög Guðbjargar eiga orðið í TM, einkum á grundvelli framvirkra samninga, en ljóst er að eignarhluturinn er ekki stærri en samtals fimm prósent enda væri félögunum þá að öðrum kosti skylt að tilkynna um það til Kauphallarinnar. Breski vogunarsjóðurinn Lansdowne Partners hefur bætt nokkuð við hlut sinn í TM undanfarið og fór í síðustu viku með 7,8 prósenta hlut í tryggingafélaginu. Þá hefur sjóður á vegum bandarísku eignastýringarinnar Eaton Vance Management minnkað við sig og heldur nú á 1,4 prósenta hlut í félaginu borið saman við 1,7 prósent í síðasta mánuði. Sömu sögu er að segja af Frjálsa lífeyrissjóðnum sem er ekki lengur í hópi 20 stærstu hluthafa TM en sjóðurinn átti 1,8 prósenta hlut í félaginu í síðasta mánuði.
Birtist í Fréttablaðinu Tryggingar Vestmannaeyjar Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira