Má bjóða þér 50 milljarða framlengingu, herra Trout? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2019 23:00 Mike Trout hefur margar ástæður til að brosa þessa dagana. Getty/Jamie Squire Bandarískir hafnarboltamenn halda áfram að fá rosalega samninga en enginn þeirra kemst þó nálægt nýjum samningi sem Mike Trout er að gera við Los Angeles Angels liðið. Mike Trout fær 430 milljónir dollara fyrir tólf ára samning eða um 50,4 milljarða íslenskra króna. Þetta er stærsti samningur sögunnar. Mike Trout hefur spilað allan sinn feril með Los Angeles Angels en hann kom inn í deildina árið 2011. Hann er orðinn 27 ára gamall og á því enn nóg eftir.BREAKING: Star center fielder Mike Trout and the Los Angeles Angels are finalizing a record-breaking 12-year contract worth more than $430 million, sources familiar with the deal tell ESPN. Details: https://t.co/bROnnC11Uh — Jeff Passan (@JeffPassan) March 19, 2019Trout hefur tvisvar sinnum verið valinn bestur í Ameríkudeildinni og fjórum sinnum endaði í öðru sæti í kjörinu á besta leikmanninum. Þarna er því að ferðinni frábær leikmaður sem er af mörgum talinn verða besti hafnarboltaleikmaður sinnar kynslóðar.Mike Trout and the Angels are finalizing the largest contract in professional sports history, a 12-year, $430M deal with a $35.8M average annual value. Through his age-26 season, Trout is ahead of the all-time leaders' pace in home runs, hits, runs scored and walks. pic.twitter.com/952MfEH1lO — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 19, 2019Mönnum þótti Bryce Harper vera að skrifa undir risasamning á dögunum þegar hann fékk 330 milljóna samning við Philadelphia Phillies í byrjun þessa mánaðar en það er ljóst að nýr samningur Mike Trout er miklu stærri. Mike Trout fær um það bil 36 milljónir dollara á ári en það 4,2 milljarðar íslenskra króna. Kappinn þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum á sinni ævi. Hér fyrir neðan má sjá núverandi stærstu samningana í fjórum stærstu atvinnudeildunum í Bandaríkjunum og þar sést vel að Mike Trout er í allt annarri deild en hinir þrír.Mike Trout's extension is something special compared to the biggest contracts across the NBA, NFL and NHL pic.twitter.com/nemn7DAEH5 — SportsCenter (@SportsCenter) March 19, 2019Some of the biggest MLB bags ever were secured this offseason pic.twitter.com/AjO1qYXOTX — SportsCenter (@SportsCenter) March 20, 2019 Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Bandarískir hafnarboltamenn halda áfram að fá rosalega samninga en enginn þeirra kemst þó nálægt nýjum samningi sem Mike Trout er að gera við Los Angeles Angels liðið. Mike Trout fær 430 milljónir dollara fyrir tólf ára samning eða um 50,4 milljarða íslenskra króna. Þetta er stærsti samningur sögunnar. Mike Trout hefur spilað allan sinn feril með Los Angeles Angels en hann kom inn í deildina árið 2011. Hann er orðinn 27 ára gamall og á því enn nóg eftir.BREAKING: Star center fielder Mike Trout and the Los Angeles Angels are finalizing a record-breaking 12-year contract worth more than $430 million, sources familiar with the deal tell ESPN. Details: https://t.co/bROnnC11Uh — Jeff Passan (@JeffPassan) March 19, 2019Trout hefur tvisvar sinnum verið valinn bestur í Ameríkudeildinni og fjórum sinnum endaði í öðru sæti í kjörinu á besta leikmanninum. Þarna er því að ferðinni frábær leikmaður sem er af mörgum talinn verða besti hafnarboltaleikmaður sinnar kynslóðar.Mike Trout and the Angels are finalizing the largest contract in professional sports history, a 12-year, $430M deal with a $35.8M average annual value. Through his age-26 season, Trout is ahead of the all-time leaders' pace in home runs, hits, runs scored and walks. pic.twitter.com/952MfEH1lO — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 19, 2019Mönnum þótti Bryce Harper vera að skrifa undir risasamning á dögunum þegar hann fékk 330 milljóna samning við Philadelphia Phillies í byrjun þessa mánaðar en það er ljóst að nýr samningur Mike Trout er miklu stærri. Mike Trout fær um það bil 36 milljónir dollara á ári en það 4,2 milljarðar íslenskra króna. Kappinn þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum á sinni ævi. Hér fyrir neðan má sjá núverandi stærstu samningana í fjórum stærstu atvinnudeildunum í Bandaríkjunum og þar sést vel að Mike Trout er í allt annarri deild en hinir þrír.Mike Trout's extension is something special compared to the biggest contracts across the NBA, NFL and NHL pic.twitter.com/nemn7DAEH5 — SportsCenter (@SportsCenter) March 19, 2019Some of the biggest MLB bags ever were secured this offseason pic.twitter.com/AjO1qYXOTX — SportsCenter (@SportsCenter) March 20, 2019
Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira