Björn Óli Hauksson er forstjóri Isavia.Vísir/Vilhelm
Aðalfundur Isavia fer fram á Hótel Reykjavík Natura á Reykjavíkurflugvelli þessa stundina.
Farið verður yfir ársreikning félagsins fyrir árið 2018 og samfélagsskýrsla Isavia gefin út. Á fundinum verður ný, fimm manna stjórn félagsins jafnframt skipuð.
Hægt er að horfa á beina útsendingu frá fundinum hér að neðan.