Ráðherrann í uppnámi Ari Brynjólfsson skrifar 28. mars 2019 06:00 Ólafur Darri leikur aðalhlutverkið í þessum þáttum. FBL/Sigtryggur Ari Tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Ráðherranum með Ólafi Darra Ólafssyni í aðalhlutverki eru í uppnámi. Er ástæðan samningsskilmálar RÚV við Sagafilm samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Sömu heimildir herma að RÚV vilji ekki endurskoða skilmálana. Hefja átti tökur í næstu viku en því hefur verið frestað fram yfir páska. Vegna mikilla anna Ólafs Darra mun ekki hægt að fresta tökum lengur. Áætlaður framleiðslukostnaður þáttanna er um 675 milljónir króna. Samkvæmt lögfræðiáliti fyrir Samtök íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Samtök iðnaðarins stangast skilmálar RÚV gagnvart sjálfstæðum framleiðendum á við reglur um Evrópustyrki og reglur um endurgreiðslur á Íslandi. Sigríður Mogensen hjá SI.aðsend myndRÚV breytti skilmálunum haustið 2017 og voru þeir komnir inn í fjölmarga samninga í fyrravor. Tilgangurinn með breytingunni er að RÚV fái stöðu meðframleiðanda og fái þá hagnað ef svo fer að sjónvarpsefni verður selt til aðila á borð við Netflix. Í lögfræðiálitinu segir að RÚV eigi að veita styrki en ekki eignast hlut í verki til að geta hagnast á því. „Það ríkir mikil óvissa í kvikmyndagreininni vegna þeirra álitamála sem lögð eru til grundvallar í lögfræðiálitinu,“ segir Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Áttu þau fund með Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra á þriðjudag. „Við vonumst til að málið fari að skýrast á næstu dögum og vikum þa r sem það veldur nú þegar skaða,“ segir Sigríður sem gagnrýnir hægagang í stjórnsýslunni. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. 21. mars 2019 08:56 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira
Tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Ráðherranum með Ólafi Darra Ólafssyni í aðalhlutverki eru í uppnámi. Er ástæðan samningsskilmálar RÚV við Sagafilm samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Sömu heimildir herma að RÚV vilji ekki endurskoða skilmálana. Hefja átti tökur í næstu viku en því hefur verið frestað fram yfir páska. Vegna mikilla anna Ólafs Darra mun ekki hægt að fresta tökum lengur. Áætlaður framleiðslukostnaður þáttanna er um 675 milljónir króna. Samkvæmt lögfræðiáliti fyrir Samtök íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Samtök iðnaðarins stangast skilmálar RÚV gagnvart sjálfstæðum framleiðendum á við reglur um Evrópustyrki og reglur um endurgreiðslur á Íslandi. Sigríður Mogensen hjá SI.aðsend myndRÚV breytti skilmálunum haustið 2017 og voru þeir komnir inn í fjölmarga samninga í fyrravor. Tilgangurinn með breytingunni er að RÚV fái stöðu meðframleiðanda og fái þá hagnað ef svo fer að sjónvarpsefni verður selt til aðila á borð við Netflix. Í lögfræðiálitinu segir að RÚV eigi að veita styrki en ekki eignast hlut í verki til að geta hagnast á því. „Það ríkir mikil óvissa í kvikmyndagreininni vegna þeirra álitamála sem lögð eru til grundvallar í lögfræðiálitinu,“ segir Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Áttu þau fund með Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra á þriðjudag. „Við vonumst til að málið fari að skýrast á næstu dögum og vikum þa r sem það veldur nú þegar skaða,“ segir Sigríður sem gagnrýnir hægagang í stjórnsýslunni.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. 21. mars 2019 08:56 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira
Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. 21. mars 2019 08:56