Segir nýja þyrlu Landhelgisgæslunnar auka afköst Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. mars 2019 20:30 TF-EIR kom til landsins í gær JÓN PÁLL ÁSGEIRSSON Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í gær. Flugstjóri hjá gæslunni segir að afköst muni aukast, en hin nýja vél tekur fleiri og flýgur hraðar en eldri vélar gæslunnar. Ný þyrla landhelgisgæslunnar EIR kom til landsins í gær, en um er að ræða eina af tveimur nýjum þyrlum sem eru hluti af bráðabirgðaendurnýjun gæslunnar. Seinni vélin GRÓ er væntanleg til landsins á næstu vikum. Flugstjóri landhelgisgæslunnar segir að um 20-25 ára hönnunarmunur sé á vélunum. Vélarnar sem gæslan hefur verið með í notkun fóru að fljúga árið 1978 en þessi hóf flug árið 2001. „Þetta er mjög mikil breyting, fer úr „analog“ kerfi í „digital“ kerfi sem margfaldar öryggi. Þær fljúga 20 prósent hraðar og bera 20 prósent meira og eru öruggari og betri á allan hátt,“ sagði Björn Brekkan Björnsson, flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni. Meðal annars fylgir hinni nýju vél, hitamyndavél að framan sem hjálpar til við leit á fólki í vatni.TF-EIRJÓN PÁLL ÁSGEIRSSONEr eitthvað sem þessi þyrla getur gert sem hinar gerðu ekki?„Já það er búið að uppfæra öll siglingarkerfi þannig að við getum framkvæmt öll þau aðflug sem við þurfum að gera. Þær bera meira og fara hraðar þannig viðbragðstíminn er styttri. Allur búnaður í vélunum er uppfærður þannig við fáum allan nýjasta búnað sem þarf til leitar og björgunar sem er mikil breyting frá því í gömlu vélunum,“ sagði Björn. Áður en þyrlan fer í útköll þarf að þjálfa flugmenn og flugvirkja þannig að hin nýja vél mun ekki sjást á lofti fyrr en eftir nokkrar vikur. Fréttir af flugi Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í dag Önnur þyrla væntanleg til landsins í næstu vikum. 16. mars 2019 20:14 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í gær. Flugstjóri hjá gæslunni segir að afköst muni aukast, en hin nýja vél tekur fleiri og flýgur hraðar en eldri vélar gæslunnar. Ný þyrla landhelgisgæslunnar EIR kom til landsins í gær, en um er að ræða eina af tveimur nýjum þyrlum sem eru hluti af bráðabirgðaendurnýjun gæslunnar. Seinni vélin GRÓ er væntanleg til landsins á næstu vikum. Flugstjóri landhelgisgæslunnar segir að um 20-25 ára hönnunarmunur sé á vélunum. Vélarnar sem gæslan hefur verið með í notkun fóru að fljúga árið 1978 en þessi hóf flug árið 2001. „Þetta er mjög mikil breyting, fer úr „analog“ kerfi í „digital“ kerfi sem margfaldar öryggi. Þær fljúga 20 prósent hraðar og bera 20 prósent meira og eru öruggari og betri á allan hátt,“ sagði Björn Brekkan Björnsson, flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni. Meðal annars fylgir hinni nýju vél, hitamyndavél að framan sem hjálpar til við leit á fólki í vatni.TF-EIRJÓN PÁLL ÁSGEIRSSONEr eitthvað sem þessi þyrla getur gert sem hinar gerðu ekki?„Já það er búið að uppfæra öll siglingarkerfi þannig að við getum framkvæmt öll þau aðflug sem við þurfum að gera. Þær bera meira og fara hraðar þannig viðbragðstíminn er styttri. Allur búnaður í vélunum er uppfærður þannig við fáum allan nýjasta búnað sem þarf til leitar og björgunar sem er mikil breyting frá því í gömlu vélunum,“ sagði Björn. Áður en þyrlan fer í útköll þarf að þjálfa flugmenn og flugvirkja þannig að hin nýja vél mun ekki sjást á lofti fyrr en eftir nokkrar vikur.
Fréttir af flugi Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í dag Önnur þyrla væntanleg til landsins í næstu vikum. 16. mars 2019 20:14 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í dag Önnur þyrla væntanleg til landsins í næstu vikum. 16. mars 2019 20:14