Segir nýja þyrlu Landhelgisgæslunnar auka afköst Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. mars 2019 20:30 TF-EIR kom til landsins í gær JÓN PÁLL ÁSGEIRSSON Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í gær. Flugstjóri hjá gæslunni segir að afköst muni aukast, en hin nýja vél tekur fleiri og flýgur hraðar en eldri vélar gæslunnar. Ný þyrla landhelgisgæslunnar EIR kom til landsins í gær, en um er að ræða eina af tveimur nýjum þyrlum sem eru hluti af bráðabirgðaendurnýjun gæslunnar. Seinni vélin GRÓ er væntanleg til landsins á næstu vikum. Flugstjóri landhelgisgæslunnar segir að um 20-25 ára hönnunarmunur sé á vélunum. Vélarnar sem gæslan hefur verið með í notkun fóru að fljúga árið 1978 en þessi hóf flug árið 2001. „Þetta er mjög mikil breyting, fer úr „analog“ kerfi í „digital“ kerfi sem margfaldar öryggi. Þær fljúga 20 prósent hraðar og bera 20 prósent meira og eru öruggari og betri á allan hátt,“ sagði Björn Brekkan Björnsson, flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni. Meðal annars fylgir hinni nýju vél, hitamyndavél að framan sem hjálpar til við leit á fólki í vatni.TF-EIRJÓN PÁLL ÁSGEIRSSONEr eitthvað sem þessi þyrla getur gert sem hinar gerðu ekki?„Já það er búið að uppfæra öll siglingarkerfi þannig að við getum framkvæmt öll þau aðflug sem við þurfum að gera. Þær bera meira og fara hraðar þannig viðbragðstíminn er styttri. Allur búnaður í vélunum er uppfærður þannig við fáum allan nýjasta búnað sem þarf til leitar og björgunar sem er mikil breyting frá því í gömlu vélunum,“ sagði Björn. Áður en þyrlan fer í útköll þarf að þjálfa flugmenn og flugvirkja þannig að hin nýja vél mun ekki sjást á lofti fyrr en eftir nokkrar vikur. Fréttir af flugi Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í dag Önnur þyrla væntanleg til landsins í næstu vikum. 16. mars 2019 20:14 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í gær. Flugstjóri hjá gæslunni segir að afköst muni aukast, en hin nýja vél tekur fleiri og flýgur hraðar en eldri vélar gæslunnar. Ný þyrla landhelgisgæslunnar EIR kom til landsins í gær, en um er að ræða eina af tveimur nýjum þyrlum sem eru hluti af bráðabirgðaendurnýjun gæslunnar. Seinni vélin GRÓ er væntanleg til landsins á næstu vikum. Flugstjóri landhelgisgæslunnar segir að um 20-25 ára hönnunarmunur sé á vélunum. Vélarnar sem gæslan hefur verið með í notkun fóru að fljúga árið 1978 en þessi hóf flug árið 2001. „Þetta er mjög mikil breyting, fer úr „analog“ kerfi í „digital“ kerfi sem margfaldar öryggi. Þær fljúga 20 prósent hraðar og bera 20 prósent meira og eru öruggari og betri á allan hátt,“ sagði Björn Brekkan Björnsson, flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni. Meðal annars fylgir hinni nýju vél, hitamyndavél að framan sem hjálpar til við leit á fólki í vatni.TF-EIRJÓN PÁLL ÁSGEIRSSONEr eitthvað sem þessi þyrla getur gert sem hinar gerðu ekki?„Já það er búið að uppfæra öll siglingarkerfi þannig að við getum framkvæmt öll þau aðflug sem við þurfum að gera. Þær bera meira og fara hraðar þannig viðbragðstíminn er styttri. Allur búnaður í vélunum er uppfærður þannig við fáum allan nýjasta búnað sem þarf til leitar og björgunar sem er mikil breyting frá því í gömlu vélunum,“ sagði Björn. Áður en þyrlan fer í útköll þarf að þjálfa flugmenn og flugvirkja þannig að hin nýja vél mun ekki sjást á lofti fyrr en eftir nokkrar vikur.
Fréttir af flugi Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í dag Önnur þyrla væntanleg til landsins í næstu vikum. 16. mars 2019 20:14 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í dag Önnur þyrla væntanleg til landsins í næstu vikum. 16. mars 2019 20:14